Dagur - 15.05.1986, Síða 10

Dagur - 15.05.1986, Síða 10
10 - DAGUR - 15. maí 1986 Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 25236 eftir kl. 20. Sumarbústaður. Til leigu er lítill fjallakofi í fögru umhverfi, veiðileyfi og bátur fylgir. Uppl. í síma 95-4484. Sveitadvöl Get tekið börn í sveit. Uppl. í síma 96-43292. Barnagæsla. Óska eftir stúlku 12-13 ára til aö gæta 2ja barna fyrir hádegi í sumar. Þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Er í Hjallalundi. Uppl. í síma 26975 milli kl. 18 og 20. Óska eftir 14-15 ára stelpu til að gæta tveggja barna eftir kl. 5 á daginn í Síðuhverfi. Uppl. í síma 25738. Áreiðanlegar stelpur óskast til að gæta barna kvöld og kvöld bæði í Lunda- og Síðuhverfi. Ekki yngri en 12 ára. Uppl. í síma 21868 og 26240. Ath. Tek hross í tamningu í sumar frá og með 20. maí að Samkomugerði 1, Saurbæjar- hreppi. Vönduð vinna! Frekari upplýsingar í síma 31309 milli kl. 8 og 11 á kvöldin. Pantið tímanlega. Jón Þorsteinsson sam- komugerði 1. P.S. Geymið auglýs- inguna. Til sölu Lada 1500 station árg. '80. Bifreiðin lítur illa út og er mjög ryðguð. Gæti helst notast til niður- rifs. Eigandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 26367 eftir kl. 17 á daginn og um helgar. Toyota Tercel árg. ’82, ekin 32 þús. km. Verð 250 þús. Land- Ftover diesel árg. 72 verð 110 þús. Óska eftir að kaupa notaðan hitadunk ca. 200 lítra. Uppl. í sima 63133. Ford Escort árg. ’74 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 23926. Sendibíll Subaru E-10 árg. ’85 með fjórhjóladrifi til sölu. Lítið ekinn og í toppstandi. Uppl. í síma 96-21570. Til sölu Ford Escort 1600 Sport árg. 73. Einnig Renault árg. 71. Uppl. í síma 22357. Til sölu Dodge Weapon 14 manna árg. '53 með dieselvél, spili, vökvastýri o.fl. Uppl. í síma 24786 eftir kl. 18. Til sölu Bedford árg. ’67 127 hest- afla vél og fimm gíra samhæfðan kassa. Góður stálpall og 10 tonna sturtur. Einnig geta fylgt fjárgrindur, vél og drif og ýmsir varahlutir. Á sama stað 15 hestafla rafmótor 3ja fasa og 3 utanborðsmótorar, 10-18 og 20 hestafla. Uppl. í síma 43619 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Tamron súm linsa 80- 210 mm. Uppl. gefur Sveinbjörn í síma 21533. Tjaldvagn Comby-Camp með fortjaldi. Lítið notaður. Uppl. í síma 24582 eftir kl. 18. Til sölu nýlegur barnavagn, einnig til sölu svefnbekkur. Uppl. í síma 25065 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinnusími 23999. Vegna flutninga er til sölu þvottavél, þurrkari, segulband og plötuspilari, magnari og útvarp. Uppl. í síma 26514. 64 K Sharp tölva til sölu. 20 forrit, segulband og bækur fylgja. Mjög gott lylkaborð. Verðhugmynd 7.000 kr. Uppl. í síma 24849 eftir kl. 17 (Lói). Kaupakona óskast til að aðstoða við heimilishald og útivinnu á sveitabæ í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 99-5017. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. FUMDIR Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið loka- fundinn með eiginkon- um í Sjallanum fimmtudagskvöld- ið 15. maí kl. 19.30. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur í kvöld fimmtu- dag kl. 19.30. Síðasti fundur fyrir sumarfrí. Stjórnin. SAMK0MUR Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. > Hvítasunnudaginn 18. aí kl. 17.00 fjöl- skyldusamkoma, yngri liðs- mennirnir taka þátt. Öll fjölskyld- an velkomin. FERBALÖD 0B ÚTH.IF Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Sími 22720 Ferðir á vegum FFA um hvítasunnuna eru fyrirhugaðar þessar: 1. Vantahjalli í Eyjafirði laugar- daginn 17. maí kl. 10 f.h. 2. Súlur sunnudaginn 18. maí kl. 10 f.h. 3. Skessuhryggur og Blámanns- hattur mánudaginn 19. maí kl. 10 f.h. Það skal tekið fram að allar þessar ferðir eru háðar því að veður verði sæmilega bjart. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku á skrifstofu FFA, sent verður opin fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. maí kí. 17.30-19. Miögaröakirkja Grímsev. Ferming hvítasunnudag klukkan 11.00. Fermd verða: Gunnar Halldór Gunnarsson Hafnargötu 17, Halldóra Sæunn Sæmundsdóttir Grenivík, Sigurð- ur Rúnar Sigfússon Vogi. Glerárprestakall: Lögmannshlíðarkirkja. Hátíðar- guðsþjónusta annan hvítasunnu- dag klukkan 11.00 f.h. Athugið messutímann. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson Akureyrarprestakall, messur á hvítasunnuhátíð. Hátíðarguðs- þjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10. f.h. B.S Hátíðarmessa verður í Akureyrar- kirkju kl. II. Eldri fermingarbörn sérstaklega boðin velkomin til að minnast fermingar sinnar. Sálmar: 171, 332, 334, 241, 331. Þ.H. og B.S. Hátíðarguðsþjónusta verður á Hjúkrunardeild. Aldraðra Seli 1 kl. 2 e.h. Hátíðarguðsþjónusta verður á Dvalaheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. B.S. Grenivíkurkirkja: Fermingarguðsþjónusta á hvíta- sunnudag kl. 11 árdegis. Fermingarbörn: Elín Jakobsdóttir Stórasvæði 3, Ingólfur Björsson Melgötu 10 Ómar Þór Júlíusson Túngötu 16, Svava Guðjónsdóttir Túngötu 22. Sóknarprestur. Hátíðamessa í Stærri-Árskógs- kirkju á hvítasunnudag kl. 10.30. Ferming. Sóknarprestur. Sjötugur er á morgun 16. maí Jón S. Stefánsson Brekkugötu 5b. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. Brúðhjón: Hinn 8. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Kristbjörg Sigurrós Pálína Tryggvadóttir húsmóðir og Ingólf- ur Ármann Sigþórsson húsa- smiður. Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 13i Akureyri. Fundartímar AA-samtakanna á Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur kl. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. Fermingaitröm á Gmnd á hvítasunnudag 18. maíkl. 11.00 Stúlkur: Björg Birgisdóttir, Hrafnagilsskóla. Fjóla Björk Bjarnadóttir, Hóli 2. . i ItitXIj ffl ffl] n m 5 ■! fitli ?! 5L3L1 UsFil Leikféíag Akureyrar Föstud. 16. maí kl. 20.30. Aukasýning Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími í miðasölu: ■■■■ (96) 24073. BHHi Helga Berglind Hreinsdóttir, Hríshóli. Ingibjörg Ævarsdóttir, Miklagarðj.. Sif Jóhannsdóttir, Krónustöðum. Snjólaug Haraldsdóttir, Víðigerði. Drengir: Guðmundur Kristján Óskarsson, Grænuhlíð. Haraldur Hannesson, Grund 2. Helgi Níelsson, Torfum. Pétur Erling Leifsson, Völlum. Sigurjón Karel Rafnsson, Stokkahlöðum. Úlfar Trausti Þóröarson, Grund 2. Fermingarböm á Munka-Þverá annan hvítasunnu- dag kl. 11.00 Árni Friðriksson, Brekku. Jóhann Tryggvi Arnarson, Uppsölum. Magnús Þórarinn Thorlacius, Brúnalaug. Vaka Óttarsdóttir, Garðsá. PIOMEER Bíltæki og hátalarar. x-b Dalvík x-b ___, í. c Jóhann Bjarnason 5. sæti B-listans. Viö viljum aö bæjarfélagiö styöji dyggitega félög sem starfa aö íþrótta- og æskulýðsmálum í bænum. Bróðir okkar, ÁRNI ÞÓRHALLUR BJÖRGVINSSON, Lónabraut 23, Vopnafirði, sem andaðist 9. maí sl. verður jarðsunginn frá Vopnafjarðar- kirkju þriðjudaginn 20. mai nk. kl. 14.00. Systkini hins látna.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.