Dagur - 29.05.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 29.05.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 29. maf 1986 á Ijósvakanum. Föstudaginn 30. maí er bandarískur vestri á skjánum „Óöld í Oklahóma“ (Oklahoma Kid). frá 1939. Myndin er svart/hvít. A myndinni má sjá Cagney og Bogart til hægri. FIMMTUDAGUR 29. maí 11.10 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladótt- ir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdótt- ir les (4). 14.30 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.15 Frá Vesturlandi. Umsjón: Hilmar Þór Haf- steinsson. 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fagurt galaði fuglinn sá". Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 20.00 Evrópukeppni lands- liða í knattspyrnu - Ísland-Tékkóslóvakía. Samúel Örn Erlingsson lýsir síðari hálfleik íslend- inga og Tékka á Laugar- dalsvelli. 20.45 Á ferð með Sveini Einarssyni. 21.15 Tónleikar í útvarpss- al. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræð- an - Nútimamaðurinn og heilbrigðismálin. Stjórnandi: Ásdís J. Rafnar. 23.20 Kammertónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 30. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „í afahúsi" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (5). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. 10.10 Veðurfregnir. Endurtekinn þáttur frá kvödinu áður sem Sigurð- ur G. Tómasson flytur. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Sögusteinn". Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri) FIMMTUDAGUR 29. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson og Kristján Sigur- jónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Spjall og spil. Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 15.00 Djass og blús. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Jóns Ólafs- sonar. 17.00 Einu sinni áður var. Bertram Möller kynnir vin- sæl lög frá rokktímabilinu, 1955-1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Þrautakóngur. Spurningaþáttur í umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunnlaugs Sigfússonar. 24.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15,16, og 17. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Guðbjöm ogHeiðarsigniðu - bestu tilþrífin sýndi Davíð Sigurðsson í öðru sæti í flokki standard jeppa varð Haraldur Ásgeirsson R á Willys og í þriðja sæti Jóhann Hjaltason Djúpav. á Jeepstér. í öðru sæti í flokki sérútbúinna jeppa varð Bergþór Guðjónsson Hellu á Willys og í þriðja sæti Hrafn Sigurðsson A á Willys. Tveir keppendur urðu fyrir smávægilegum óhöppum. Hjalti Gunnarsson frá Reykjavík velti jeppa sínum í tímabrautinni og Hrafn Sigurðsson missti fram- hjólið undan í tímabrautinni, er boltar í framhásingu slitnuðu. Háberg í Reykjavík gaf verð- launin fyrir sigurinn í hvorum flokki en Sólbaðstofan í Flötu- síðu verðlaunin fyrir bestu tilþrif- in. Fjölmargir áhorfendur fylgdust með keppninni í blíðskapar- veðri. Næsta mót í keppninni um íslandsmeistaratitilinn fer fram á Hellu þann 7. júní næstkomandi. -KK íslandsmótið í toifæru: hér ag þar íslandsmótið í torfæru hófst á Akureyri fyrir skömmu en þá fór fram Hábergstorfæru- keppnin. Keppnin var sú fyrsta af fjórum í keppni um íslands- meistaratitilinn. Heiðar Jóhannsson frá Akureyri og Guðbjörn Grímsson frá Reykjavík sigruðu í keppninni. Heiðar á Willys í flokki stand- ard jeppa og Guðbjörn á Bronco í flokki sérútbúinna jcppa. Pá voru einnig veitt verðlaun þeim keppanda er þótti sýna bestu tilþrifin og hlaut Davíð Gunnarsson frá Akureyri þau verðlaun. Hann ók á Jeepster. minning- anna Alþýöubandalagið hélt baráttufund í Alþýðuhús- inu á þriðjudagskvöldið og „Norðurland“ birti mynd af fundinum í gær og örstuttan en kostuleg- an texta með. Þar var sagt að „hátt á þriðja hundrað manns“ hefðu mætt á fundlnn, sem hefði verið sá fjölmennasti frá upp- hafi hjá Allaböllum á Akureyri. Ekki drögum viö síðari staðhæfínguna i efa en hún er heldur sorgiegri fyrir þær sakir að tala fundarmanna var eitthvað á annað hundraðið en ekki vel á þriðja. Kannski að elnhver hafi tvítalið. Hvað um það. Samkvæmt „Norðurlandi“ var ein aðalskemmtan fundar- manna fólgin ( því að „frambjóðendur lásu upp úr gömlu Norðurlandi við mikinn fögnuð við- staddra.“ Það lýsir e.t.v. ástandinu í herbúðum Alþýðubandalagsins best að menn þurfa að leita langt aftur í tímann tll að finna eitthvað til að gleðj- ast yfir... # Stefnan er þessi! D-listinn á Dalvík gaf út kosningabækling sinn á dögunum og hefur sá snepill vakið óskipta athygli Dalvíkinga. í for- mála er sagt að tilgangur- inn með útgáfu hans sé að kynna viðhorf og sjón- armið D-listans til þeirra mála sem efst eru á baugi fyrir þessar kosningar. En það sem merkilegt þykir er að ekki er svo mikið sem einn staf að finna um stefnu sjálfstæðismann- anna í bæklíngnum, ein- ungis eru þar tvær greinar sem helgast því „göfuga“ markmiði að rakka niður andstæðingana og þá aðallega framsóknar- menn. Með þessu einstæða kosningariti hafa sjálf- stæðismenn á Dalvík fellt dóm yfir eigin „stefnu“. Hún er sem sagt engin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.