Dagur - 10.06.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 10. júní 1986
Til sölu
Honda Civic árg. '86.
Einnig Toyota Corolla árg. 77.
Uppl. í síma 24882.
Til sölu H22 súgþurrkunarblás-
ari, ásamt 13 hestafla rafmótor.
Sem nýtt.
Uppl. í síma 31170.
Varahlutir.
Til sölu varahlutir úr:
Datsun 180 B árg. 78.
Datsun 100 A árg. 77.
Volvo 144 árg. 72.
Toyota MK-2 77, Lada 76.
Skoda 120 78, Escort 76.
Upplýsingar gefur Árni Jónsson í
síma 95-5141.
Dýrahald
Ullarkanínur (angóra), til sölu.
Uppl. í síma 31171 og 31206.
Gæludýr
Búðin þín - Allt fyrir dýrin. Ódýr
hundabein. Vítamín alls konar.
Katlit kaldsandurinn.
Tilboö.
Hamstrabúr og hamstur kr. 1000.
Líttu inn. Sendum í póstkröfu.
Opiö 14-18 sími 96-24840.
Skrautfiskabúðin Hafnarstræti
94, bakhús.
Garðyrkja
Skjólbelti.
í skjólinu getur þú látið fegurstu
rósir blómstra. Hugsaöu því um
framtíðina, og geröu þér skjól.
Höfum, eins og undanfarandi ár,
úrvals víöir. 75. cm. 3. ára gamlar
á aöeins 33. kr. Sendum hvert á
land sem er.
Gróðrarstöðin Sólbyrgi.
sími: 93-5169.
)íla- og húsmunamiðlunin
luglýsir:
jvefnsófar tveggja manna margar
lerðir. Raðsófar, sófaborð og
kenkir. Eldhúsborö og kollar. Sex
loröstofustólar og borö, mjög
lömul gerö. Hljómflutningsskápar,
sskápar, radíófónar og útvörp.
Jppistööur og skápar fyrir hansa-
illur.
ijónarúm og margt fleira.
Ilómafræflar - Blómafræflar.
loney B. Pollen S, hin fullkomna
3eöa
líla- og húsmunamiðlunin
undargötu 1.a.
ími 23912.
Óskum að taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúð nú þegar. Uppl. í
sfma 25604.
Ungt par óskar eftir einbýlis-
húsi, raðhúsi eða 3ja-4ra herb.
blokkaríbúð á Brekkunni. Uppl. í
síma 24824 eftir kl. 6.
Sveitadvöl
Óska eftir að ráða 14 ára strák í
sveitarstörf.
Uppl. í síma 31212 milli kl. 12.30-
13.30.
Vantar 12-13 ára stelpu í sveit.
Uppl. í síma 31164.
Óska eftir að kaupa vinnuskúr.
Má þarfnast viðgerðar.
Á sama stað til sölu sundurtekin
vél f Galant 1600 þarfnast viö-
gerðar. Verð kr. 5000.
Uppl. eftir kl. 17 f síma 26162.
Systur á ellefta og tólfta ári f
Lundarhverfi óska eftir barna-
pössun fyrir hádegi í júní og júlí.
Uppl. í síma 24993.
RAFLAGNAVERKSTÆDI
TÓMASAR
#
26211 Raflagnir
-. ... ViSgerBir
21412 Etnissaia
t 1
1 Genqisskráning |
9. júní 1986
Eining Kaup Sala
Dollar 41,200 41,320
Pund 61,903 62,083
Kan.dollar 29,541 29,628
Dönsk kr. 4,9886 5,0032
Norsk kr. 5,4178 5,4336
Sænsk kr. 5,7218 5,7385
Finnskt mark 7,9475 7,9707
Franskurfranki 5,7967 5,8136
Belg. franki 0,9037 0,9063
Sviss. franki 22,3609 22,4261
Holl. gyllini 16,3993 16,4471
V.-þýsírt mark 18,4559 18,5096
Ítölsklíra 0.0269C I 0,02698
Austurr. sch. 2,6267 2,6344
Port. escudo 0,2774 0,2782
Spánskur peseti 0,2886 0,2895
Japanskt yen 0,2456: I 0,24635
írsktpund 56,011 56,175
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 47,9084 48,0482
Símsvari vegna gengisskráningar: 1
91-22190.
it
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúö
og hlýhug viö andlát og útför móöur, tengdamóður og ömmu,
Sigrúnar Hjartardóttur
frá Melgerði.
Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Elliheimilisins Hlíðar
Akureyri.
Guö blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn og barnabörn
Sími25566
Sjáirarútvegssýning
í Bella Center
- ein sú stærsta í heiminum - Norðlensk
fyrirtæki á sviði sjávarútvegs taka þátt
Opið alia virka daga
kl. 14.00-19.00.
Einholt:
4ra-5 herb. hæð í tvíbýlis-
húsi ca. 120 fm. Mjög stór
og góður btlskúr. Skipti á
eign f Reykjavfk eða Kópa-
vogi koma til grelna.___
3ja herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund, Hrísalund,
Skarðshlíð og Smárahlfð
(mjög góð, laus strax)
Munkaþverárstræti:
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi.
Góð eign á góðum stað.
Vanabyggð:
5 herbergja neðri hæð í
tvíbýlishúsi Laus strax.
Skarðshlíð:
4ra herb íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi - laus strax.
4ra herb. raðhús:
Vantar 4ra herb. - ýmis skipti
á einbýlishúsum hugsanleg.
Höfum einnig fjársterkan
kaupanda að raðhúsi á Brekk-
unni.
Akurgerði:
5-6 herb. raðhús á tveimur
hæðum ca. 150 fm. Getur losn-
að fljótt.
Jörð í Svarfaðardal:
Jarðbrú í Svarfaðardal. Stórt
og gott íbúðarhús fyrir tvær
fjölskyldur, útihús. Hentar til
loðdýraræktar, hænsna- og
svinaræktar svo og fyrir
hestamenn. Til greina kemur
að taka húseign á Akureyri
eða annars staðar upp í kaup-
verðið.
Gerðahverfi II:
Einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt tvöföldum
bílskúr. Hugsanlegt að taka
minni seljanlega eign á
Akureyri eða Reykjavík upp
f kaupverðið.
Sextán íslensk fyrirtæki sýna
framieiðslu sína á sjávarút-
vegssýningunni World Fishing
’86, í Bella Center sýningar-
höllinni í Kaupmannahöfn
dagana 17. til 21. júní næst-
komandi.
Þrettán fyrirtækjanna sýna í
sameiginlegum bás, sem Útflutn-
ingsmiðstöð iðnaðarins skipu-
lagði og setur upp.
Þrjú fyrirtækjanna í íslenska
sýningarbásnum eru af Norður-
landi, Sæplast hf á Dalvík, Plast-
einangrun hf og DNG á Akur-
eyri. Að auki sýnir vélsmiðjan
Oddi hf búnað til meðhöndlunar
fiskkassa í samvinnu við dönsk
og norsk fyrirtæki, en Vélsmiðj-
an Oddi hefur undanfarin ár tek-
ið þátt í sjávarútvegssýningum í
samvinnu við þessi fyrirtæki.
Sjávarútvegssýningin í Bella
Center er ein sú stærsta sinnar
Ríkishandbók íslands 1986 er
komin út. Aðalefni bókarinnar
eru upplýsingar um stofnanir
ríkisins, verkefni þeirra og
starfsmenn. Ágrip er þar af sögu
fánans, skjaldarmerkisins og
þjóðsöngsins og þjóðsöngurinn
birtur ásamt þýðingu fyrsta
erindisins á nokkrum erlendum
tungumálum. í bókinni eru upp-
lýsingar um nefndir, stjórnir og
tégundar í heiminum í ár. Mikill
áhugi er fyrir henni meðal
forystumanna íslenskra fyrir-
tækja sem framleiða búnað fyrir
sjávarútveg og fiskvinnslu.
Samhliða sjálfri sjávarútvegs-
sýningunni eru sýndar sjávar-
afurðir og fiskeldisútbúnaður.
Sölusamband íslenskra fiskfram-
leiðenda tekur þátt í sjávar-
afurðasýningunni.
DNG mun sýna rafeindaknún-
ar og tölvustýrðar handfæravind-
ur, sem fyrirtækið framleiðir.
Plasteinangrun sýnir trollkúlur
sem fyrirtækið hannar og fram-
leiðir, einnig Pears Box fiskkassa
sem framleiddir eru með leyfi frá
norsku fyrirtæki. Sæplast mun
sýna plastkör, sem framleidd eru
hjá fyrirtækinu og hafa í vaxandi
mæli verið notuð til geymslu og
flutnings á fiski, sérstaklega til
útflutnings.
ráð ríkisins og hverjir eigi þar
sæti. Pá eru upplýsingar um for-
setaembættið, Álþingi og alþing-
ismenn, ráðherra og ráðuneyti
allt frá 1904, Hæstarétt og Stjórn-
arráð íslands, þ.e. öll ráðuneytin
og stofnanir sem undir þau
heyra, þ.á m. alla skóla landsins,
og saga margra stofnana rakin í
stuttu máli. Upplýsingar eru um
sendiráð íslands og ræðismenn,
fulltrúa erlendra ríkja á íslandi
og um heiðursmerki.
Ríkishandbókin 1986
er komin út
FASTEIGNA& (J
SKIPASALASfc
NORfNJRlANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benedikt Olalsson hdl
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-19.
Heimasími hans er 24485.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
Ríkisstjórnin gefur bókina út.
Bókin er tekin saman af vinnu-
hópi, skipuðum einum starfs-
manni frá hverju ráðuneyti, en
Birgir Thorlacius, fyrrverandi
ráðuneytisstjóri, annaðist rit-
stjórn.
Bókaútgáfan Örn og Örlygur
hefur á hendi sölu Ríkishandbók-
arinnar.
Forsætisráðuneytið, 3. júní 1986.
Matthíasarhús,
verður opnað 16. þ.m. Gengið að
húsinu frá kirkjutröppunum.
Minningarkort
Minningarsjóðs Jóns Júl. Þor-
steinssonar, kennara fást í Bóka-
búð Jónasar á Akureyri og í
kirkjuhúsinu, og afgreiðslu bók-
menntafélagsins f Reykjavík. Til-
gangur sjóðsins er að gefa út
kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal-
og söngkennslu.
1. verkefni er: Hljóðstöðumyndir
og lestrarkennsla Jóns Júl. Þor-
steinssonar.
Munið minningarspjöld kven-
félagsins Hlífar.
Allur ágóði rennur til Barnadeild-
ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð-
inni Huld, Blómabúðinni Akri,
símaafgreiðslu sjúkrahússins og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð-
argötu 3.
Munið símaþjónustu
kvennaathvarfsins.
Símatími samtakanna er á þriðju-
dagskvöldum frá kl. 8-10.
Sími 96-26910.
Samtök um kvennaathvarf
á Norðurlandi.
Skrifstofa S.Á.Á. Strandgötu 19b,
Akureyri, opin alla virka daga frá
kl. 4-6, sími 25880.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Judithi Sveinsdóttur Langholti
14, í Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Fundartímar AA-samtakanna
Akureyri.
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Föstudagur
Föstudagur
Laugardagur
Laugardagur
Laugardagur
Sunnudagur
kl. 21.00
kl. 21.00
kl. 12.00
kl. 21.00
kl. 12.00
kl. 21.00
kl. 24.00
kl. 14.00
kl. 16.00
kl. 24.00
kl. 10.30
Annar og síðasti fimmtudagsfund-
ur í mánuði er opinn fundur svo og
föstudagsfundur kl. 24.00.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akureyri.