Dagur - 10.06.1986, Síða 11
10. júní1986 - DAGUR - 11
Lykilfólk á lykilstöðum
„Lykillinn að velheppnuðu
sumarleyf!“ er kjörorð Ferða-
skrifstofu ríkisins og þeirra
sem starfrækja Eddu hótelin í
sumar. Af hálfu þessara aðila
hefur verið unnið markvisst að
því að undirbúa starfsfólkið
fyrir ferðasumarið 1986 en í
sumar verða 20 Eddu hótel
opin víðs vegar um landið.
Lokaáfanginn í þessum undir-
búningi var á dögunum er for-
ráðamenn FRí og Eddu hótel-
anna hittust á Hótel Sögu.
A meðfylgjandi mynd eru
flestir þeir sem hafa „lyklavöld-
in“ á Éddu hótelunum, auk for-
ráðamanna FRí (f.v.) Kjartan
Lárusson, forstjóri FRí, Björg
Ágústsdóttir, Hallormsstað,
Auður Ingólfsdóttir, Valhöll,
Hafdís Ólafsdóttir, Borgarnesi,
Berta Konráðsdóttir, FRí, Jón
Karlsson, Borgarnesi, Erna Þór-
arinsdóttir, Laugarvatni (ML),
Jón Grétar Kjartansson,
Skógum, Margrét Böðvarsdóttir,
Reykholti, Margrét ísleifsdóttir,
Kirkjubæjarklaustri, Sigurlaug
Eggertsdóttir, Húnavöllum, Sól-
borg Steinþórsdóttir, Laugum,
Herdís Brynjólfsdóttir, Laugar-
bakka, Guðmundur Kristinsson,
Eiðum, Sigurbjörg Eiríksdóttir,
Nesjaskóla, Kristrún Kristins-
dóttir, Stórutjörnum, Birna
Jónasdóttir, Reykjum, Daníel
Einarsson, Laugarvatni (ML)
Hólmfríður Gísladóttir, Laugar-
vatni (HS), Tryggvi Guðmunds-
son, FRí, Unnur Jónsdóttir, ísa-
firði, Valgeir Ingi Ólafsson,
Kirkjubæjarklaustri, Hrafnhildur
Garðarsdóttir, Hvolsvelli og
Guðríður Halldórsdóttir, FRí.
AKUREYRARBÆR
Frá skólanefnd Akureyrar:
Auglýst er eftir 2ja og 3ja
herbergja íbúðum til leigu
fyrir kennara við grunnskólana á Akureyri.
Leigutími er eitt ár. Frekari uppl. gefur
undirritaður í síma 21000.
Karl Jörundsson, skólafulltrúi
bæjarskrifstofum Akureyrar.
Hrafnagilshreppur
Kjörfundur vegna sveitarstjórnar- og sýslu-
nefndarkosninga í Hrafnagilshreppi verður
haldinn í Laugarborg 14. júní 1986. Kosning
hefst kl. 9.30.
Eiríkur Hreiðarsson Grísará gefur ekki kost á sér
til endurkjörs í sveitarstjórn.
Kjörstjórn,
Garðyrkjustöðin á Grísará £1129.
Dalvík - Nærsveitir
Verðum með plöntusölu við útibú KEA á Dalvík miðvikudaginn 11. júní kl. 19.30.
Grenivík
Verðum með plöntusölu við útibú KEA á Grenivík fimmtudaginn 12. júní
kl. 19.30.
Samtök um jafnrétti milli landshluta
Gránufélagsgötu 4 - Pósthólf 192 - 602 Akureyri - Slmi: 96-23858
Nafnnúmer 7473-4049
Hópferðir á landsfundinn
á Laugarvatni 21. og 22. júní
Norðurland eystra: Ferð hefst á Kópaskeri kl. 9.00 á föstudags-
morgun. Farið verður um Húsavík, Einarsstaði, Svalbarðseyri og Akur-
eyri. Mæting á Akureyri kl. 14.00.
Aukaferðir verða frá Þórshöfn, Raufarhöfn, Reykjahlíð, Grenivík, Dalvík
og Ólafsfirði.
Norðurland vestra: Farið verður frá Siglufirði kl. 13.30 á föstudag,
síðan um Sauðárkrók, Varmahlíð, Blönduós, Skagaströnd og Hvamms-
tanga.
Heimleiðis að loknum fundi á sunnudagskvöld.
Þátttaka í ferðirnar tilkynnist í síma 96-23858 eða 95-1988 fyrir 17. júní.
Allir velkomnir. Stjórnin.
AKUREYRARBÆR
Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar
Vantar starfsmann
hálfan daginn f.h. Umsóknir með aldri, menntun
og fyrri störfum berist skrifstofunni fyrir 17. júní
1986.
Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar
Gránufélagsgötu 4 • Pósthólf 46 ■ 602 Akureyri.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsu-
gæslustöðvar eru lausar til umsóknar
nú þegar:
Dalvík, ein staða hjúkrunarfræðings.
Keflavík, ein staða hjúkrunarfræðings.
Sandgerði ein staða hjúkrunarfræðings.
Húsnæði á staðnum.
Egilsstaðir, sumarafleysingar frá 1. júlí til 31. ágúst
1986.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
2. júní 1986.
Ritstjórn
Auglýsingar
Afgreiösla
Sími (96) 24222