Dagur - 11.06.1986, Síða 4

Dagur - 11.06.1986, Síða 4
4 - DAGUR — 11. júní 1986 Á liósvakanum. I kvöld klukkan 22.10 verður sýndur leikur Eng- lands og Póllands í heimsmeistarakeppninni í Mexico. MIÐVIKUDAGUR 11. júní 19.00 Úr myndabókinni. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavik 1986. 20.50 Smellir - The Shadows. í þættinum verður sýnd sjónvarpg bresk mynd með gítar- hljómsveitinni The Sha- dows sem flytur nokkur gömul og ný lög. 21.25 Hótel. 17. Ekki er allt sem sýnist. Bandarískur myndaflokkur í 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca, og Anne Baxter. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.10 England-Pólland. Heimsmeistarakeppnin í knattspymu. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. írás 1k MIÐVIKUDAGUR 11. júní 7.00 Veðuríregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Vedurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund bam- anna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (3). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Vedurfregnir. 10.30 Land og saga. Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Ung íslensk tónskáld. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Lilja Guðmunds- dóttir. 14.00 „Miðdegissagan: Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. ArnhiJdur Jónsdótt- ir les (13). 14.30 Nordurlandanóturv 15.00 Fróttir • Tilkynningar Tónleikar. 15.20 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri). 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Píanótónlist. 17.00 Fróttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Hall- dórsdóttir. Aðstoðarmað- ur: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Vedurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Þáttur um erlend málefni. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les (3). , 20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bemharðs Guðmundssonar.' 21.00 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 21.30 Þankar úr Japansferð. Guðmundur Georgsson læknir flytur. Síðari hluti. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gegn vilja okkar. Fjórði og síðasti þáttur um konur og bókmenntir. Umsjónarmenn: Ragn- heiður Margrét Guð- mundsdóttir og Elín Jóns- dóttir. Lesari með þeim: Rósa Þórsdóttir. 23.00 Frá Listahátíð i Reykjavík 1986: Kvartett Dave Brubeck. í. veitingahúsinu Broad way á sunnudagskvöld. (Síðari hluti). 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 11. júní 9.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir, Gunnlaugur Helgason og PáU Þor- steinsson. Inn i þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna bamaefni kl. 10.05 sem Guðríður Har- aldsdóttir annast. 12.00 Hló. 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar og Sig- urðar Kristinssonar. (Frá Akureyri). 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Ema Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrórlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. R1 KISUTVARPIÐ ÁAKURLYRl 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Jiér OQ- þac Stolt móðir „Ég hef eignast fallegasta stúlkubarn í heimi og er stolt móðir,“ sagði hin 9 ára gamla Maria Eliane Mascarenhas, sem vakti athygli í heimsfréttum þegar hún eignaðist heilbrigt 15 marka barn, 25. mars sl. María gerir sér grein fyrir að hlutskipti hennar er erfitt, en hún vill heldur eiga lif- andi barn en leika sér að dúkkum. Auk þess segist hún geta kennt dóttur sinni leiki þegar hún verður eldri og þær geti þá jafn- vel leikið sér saman. Virkilega þægilegt fyrirkomulag. „Ég get líka kennt henni móðurhlutverkið,“ sagði María í samtali við tíðindamann Hér og þar. Frænka Mariu, Carmita de Jesus, tók hana að sér þegar hún var ungbarn. Carmita sagði að Maria væri mjög bráðþroska, tók út þroska 7 ára gömul, sem flestar stúlkur hafa á unglingsárum. Carmita segist hafa orðið áhyggjufull þegar Maria fékk maga- kvalir hvað eftir annað í nóvember sl. Fór með Mariu til heimilislæknisins og hann úrskurðaði að hún væri komin 5 mánuði á leið. Carmita komst að því að faðirinn var 14 ára gamall drengur úr nágrenninu. „Ég tal- aði við hann og kom honum í skilning um að þau væru of ung til að giftast,“ sagði Carmita. Pegar Maria hafði gengið með í 9 mánuði var barnið tekið með keisara- skurði og að sögn læknisins gátu móðir og barn ekki verið heilbrigðari. Þá var komið að erfiðustu ákvörðun Mariu á hennar stuttu ævi, átti hún að gefa barnið eða eiga það? Carmita og aðrir ætt- ingjar Mariu ræddu málið við hana en hún tók sjálf þá ákvörðun að eiga litlu stúlk- una. ,.Ég veit ekki hvað þið eruð hrædd við,“ sagði Maria, „Þetta er mitt barn. Ég elska hana. Ég er ekki hrædd við neitt og get tekist á við erfiðleikana." Maria hefur þegar tekið hlutverk sitt mjög alvarlega. Sér alveg um litlu stúlkuna, gefur henni að borða, skiptir á henni og vaknar upp á nóttunni til að sinna henni. Carmita segist aldrei munu gleyma þegar Maria hafi sagt við sig, með gleðitárin í augunum, „Sjáðu litlu stúlkuna mína, hún er lifandi barn ekki dúkka. Ég ætla að elska hana eins mikið og þú elskar mig og við verðum allar mjög hamingjusamar.“ # Sagan af Mola Þeir sem fylgjast með íslensku knattspyrnunni vita að Siguróli Kristjáns- son (Moli) er einn af ieik- mönnum Þórs í 1. deild- inni. Hann þykir mjög lið- tækur knattspyrnumaður og hefur m.a. spilað nokkra unglingalands- ieiki. Við heyrðum skemmtitega sögu af hon- um fyrir skömmu og lát- um hana bara flakka. Þannig er að Moli fór suð- ur til náms f haust, nánar tiltekið í Flensborgar- skóla í Hafnarfirði. Þar þekkti hann auðvitað ekki nokkurn mann og enginn kannaðist við hann. Þegar Moli mætti í fyrsta leik- fimitfmann klæddi hann sig i stuttbuxur einar fata en var ber að ofan, sokka- laus og skólaus eins og vaninn var í leikfimitímum á Akureyri. Allir hinir voru hins vegar í fullkomnum íþróttagöllum frá toppi til táar og þar með íþrótta- skóm. # Þessir Hafnfirð- ingar! Leikfimikennarinn til- kynnti að þar sem þetta væri fyrsti tíminn skyldu þeir bara spila fótbolta og ákveðið var að skipta hópnum niður í fjögur lið. Fjórir strákar voru valdir til að kjósa og svo fór að Moli var einn eftir, því enginn viidí kjósa hann. „Þú verður þá með okkur,“ sagði sá sem síð- astur átti völina, „en þeg- ar þú færð boltann þá sparkar þú honum bara fram,“ bætti hann við og hélt greinilega eins og all- ir hinir að maður sem mætti skólaus í leikfimi, auk þess að vera utan að landil, kynni ekki fótbolta. Það fylgir ekki sögunnl hvernig leikar fóru en Moli var víst ekki kosinn sein- astur næst þegar knatt- spyrnan var á dagskrá í leikfiminni. Já það er ekki ofsögum sagt af þessum Hafnfirðingum... # Ég er að veiða... Og af því að laxveiðitíma- bitið er hafið er ekki úr vegi að rifja upp einn gamtan en góðan: Jón kom að manni sem stóð úti á túni og var að æfa köst. Hann sveiflaði stönginni eftir öllum kúnstarinnar reglum, dró svo inn og kastaði að nýju. Svona gekk þetta aftur og aftur. Þegar Jón hafði fylgst með þessu dágóða stund spurði hann í forundran: „Hvað ertu eiginlega að gera?“ Og svarið kom um hæl. „Eg er að veiða túnfisk!"

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.