Dagur - 11.06.1986, Page 10

Dagur - 11.06.1986, Page 10
10 - DAGUR - 11. júní 1986 26 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu starfi. Allt kemur til greina. Hefur meirapróf og rútu- próf. Uppl. í síma 22259 eftir kl. 18. Sveitadvöl____________ Óska eftir að ráða 14 ára strák í sveitarstörf. Uppl. í síma 31212 milli kl. 12.30- 13.30. Tek hesta í tamningu og þjálfun í sumar á Hofi á Höfðaströnd frá og með 15. júní. Anton Nielsen, Uppl. í síma 96-61135 fram til 15. júní en eftir það í síma 95-6444. Garðyrkja íbúð óskast. Stúlku með 5 ára barn vantar 2- 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helst á Brekkunni. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 24377 á kvöldin. Á sama stað er til sölu Skodi árg. 1978. Þarfnast smá lagfær- ingar, fæst á góðu verði. íbúð til leigu strax. 3ja herb. íbúð við Smárahlíð til leigu. Ibúðin er í mjög góðu ástandi og er laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: Smárahlíð. Þrjár skólastúlkur óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúð sem næst Menntaskólanum frá og með 1. okt., nk. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 63109. Ungt par með barn bráðvantar íbúð á leigu og dagmömmu í þrjá mánuði. Reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21955 eftir kl. 7. Skjólbelti. I skjólinu getur þú látið fegurstu rósir blómstra. Hugsaðu því um framtíðina, og gerðu þér skjól. Höfum, eins og undanfarandi ár, úrvals víðir. 75. cm. 3. ára gamlar á aðeins 33. kr. Sendum hvert á land sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. sími: 93-5169. Takið eftir Eigendur hjólhýsa, tjaldvagna og báta. Skiladagur verður laug- ardaginn 14. júní kl. 10-12 og 13-17 á Eyrarvík (Dagverðarvík). Eigendur. Teppahreinsun-Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. íbúð óskast. Tvær stúlkur og 2ja ára barn vant- ar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 21602 á kvöldin. Bátar____________________ Óska eftir að kaupa notaða Sabb trilluvél í góðu standi, 18 eða 30hestöfl. Uppl. ísíma61653 eða 61257. Smíðum: Útihurðir, innihurðir og glugga ísetning ef óskað er. ★ Gerum föst verðtilboð (L j \i) ~~í TRÉSMIÐJAN ^HIDRKUR? Fjölnisgötu 1a • Akureyri Sími (96) 21909 HOHNER munnhörpur margar gerðir. Verð frá kr. 50.00. Tónabúðin, sími 22111. Tölvur llBlllll Til sölu lítiö notuð Macintosh tölva 512 K (65 þúsund) og Image writer II (20 þúsund). Uppl. í síma 26629 eftirkl. 16. Nýsmíði - Vélsmíði Öll almenn viðgerðarvinna og efnissala. Járntækni hf. Frostagötu 1a. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Til sölu Lada station 1500 árgerð 1981. Uppl. í síma 95- 5591 á kvöldin. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboö í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96- 25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. > Blómabúðin { Laufás auglýsir. Leiðin liggur ' tU okkar. Stúdentagjafir, stúdentablóm. Opið í Hafnarstræti laugardaga 9-16 og sunnudaga 10-16. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Sölu- hæstu bækurnar Fyrirtækið Kaupþing hf. hefur nú framkvæmt fjórðu mánað- arlcgu könnun sína á sölu bóka fyrir Félag íslenskra bókaút- gefenda og er um að ræða sölu aprflmánaðar 1986. Úrtakið í könnuninni var 16 verslanir af 105 úr skrá útgefenda yfir söluaðiia sína og áætlar Kaupþing að það nái yfir um það bil 30-35% af heildarmarkaðin- um. Við val úrtaksins var tekið tillit til búsetudreifingar í land- inu. Kannanirnar ná eingöngu til sölu almennra verslana. Eins og í fyrri könnunum var sala einstakra titla mjög mis- dreifð eftir verslunum án þess að það megi skýra með stærðarmun þeirra eingöngu. Því ber að var- ast að draga of ákveðnar ályktan- ir af niðurstöðunum, þrátt fyrir það hversu stórt úrtakið var. Kennslubækur eru ekki teknar með í könnununum. Eftirfarandi eru 5 söluhæstu bækurnar í hverjum flokki: Barna- og unglingabækur: 1. Einar Áskell 2. Depill 3. Ronja ræningjadóttir 4. Klukkubókin 5. Blómin á þakinu Skáldsögur: 1. Jörð í Afríku 2. ísfólkið 3. Margsaga 4. Refsifangarnir 5. Stúlkan á bláa hjólinu Aðrar bækur: 1. Sálmabók 2. Ensk-íslensk orðabók Sigurður Om Bogason 3. íslensk-ensk orðabók Sigurður Örn Bogason 4. Samheita orðabókin Utg.: Háskóli íslands 5. Biblían. Gunilla Bergström Eric Hill Astrid Lindgren Vilbergur Júlíusson Ingibjörg Sigurðard. Karen Blixen Margrit Sandemo Þórarinn Eldjám . William Stuárt Long. Régine Deforges Leiðrétting í blaðinu í gær var Rebekka Sig- urðardóttir ranglega nefnd Rebekka Jónsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessu. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Skipagötu 12 Simi22720 Um næstu helgi er fyrirhuguð kvöldferð út í Grímsey, laugardag- inn 14. júní. Heillandi tækifæri að kynnast eyj- unni fögru á heimskautsbaugnum. Kverkfjallaferð sem var fyrirhug- uð verður frestað til 24.-27. júlí! I stað hennar er áætluð ferð í Mývatnssveit sunnudaginn 15. júní. Keyrt verður um sveitina og gönguglaðir fá að ganga niður Laxárdalinn. Allir velkomnir. Þátttakendur vinsamlega skráið ykkur á skrifstofunni. Opið 17-19 alla virka daga. Félagar athugið! Árbókin er komin. Vinsamlega vitjið hennar sem fyrst á skrifstofunni. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. ÉSjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni áætlar grillferð f Leynishóla föstudagskvöldið 13. júní. Fullorðnir greiða kr. 100 og börn innan 12 ára kr. 50. Takið með ykkur hlý föt og gestir eru boðnir velkomnir. Skráning fer fram á Bjargi (s-26888) til kl. 15.00 á föstudag. Ferðanefnd. ísog spónsugubarkai 1 STRAUMRÁSs J ÞJÓNUSTA MEÐ L0FT- HÁÞRÝSTI- 0G RAFMAGNSVÖRU | f Furuvöllum 1 • 600 Akureyri • Sími 96-2698 R J LÍJ Móðir mín og tengdamóðir, ÞÓRBJÖRG SIGURSTEINSDÓTTIR, Skarðshlíð 4c, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi mánudags- ins 9. júní. Bernharð Haraldsson, Ragnheiður Hansdóttir. Garðyrkjustöðin á Grisará £Su» Opið virka daga frá kl. 10-12 og 13-21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-12 og 13-18. Plöntusalan í Fróðasundi Opið frá kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.