Dagur - 17.06.1986, Side 10
'M-n . t'fm
10 - DAGUR - 17. júní 1986
Garðyrkja
Húsgögn
Bátar
Ungur maður óskar eftir íbúð til
leigu sem fyrst. Uppl. 24222
(Sverrir).
4ra herb. íbúð til leigu við
Skarðshlíð til eins árs. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 23736 milli
kl. 19-20.
Mazda 929 árg. 1975 til sölu til
niðurrifs. Verð kr. 15.000.
Uppl. í síma 22638 eftir kl. 18.
Til sölu Volvo F-86 árgerð ‘74
með 3.5 tonna krana. Einnig góð
kerra aftan í vörubíl. Uppl. í síma
96-22350 og 96-21250.
Til sölu Datsun 1200 árg., ’72
i góðu standi. Verð 40 þúsund.
Uppl. í síma 21915 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu 2ja ára vel með farið
hjónarúm, dýnubreidd 1,50, er
með áföstum náttborðum og
höfðagafl með hillu sem í eru Ijós.
yerð 18.000 kr.
Á sama stað er til sölu eldhús-
borð og fjórir stólar á góðu verði.
Uppl. í síma 61649 á milli kl. 19 og
20 á kvöldin.
Til sölu 14 feta hraðbátur með
45 hestafla utanborðsmótor.
Uppl. í síma 24640.
Til sölu 13 feta plastbátur (frá
Skagaströnd) vagn og utan-
borðsmótor. Lítið notað. Uppl. í
slma 24627.
RAFLAGNAVERKSTÆDI
TÓMASAR
26211 Raflagnir
ViOgerSir
21412 Efnissaia
Þrír svefnbekkir og Pfaff
saumavél til sölu. Upplýsingar í
síma 21354.
Til sölu rauð sjö vetra hryssa,
hálftamin og klárgeng og jarpur
sjö vetra klárhestur með góðu tölti
alþægur og viljugur.
Einnig til sölu nýr enskur
hnakkur.
Auk þess hef ég í óskilum úr sem
fannst í Breiðholtshverfinu ef ein-
hver vill sanna eignarrétt sinn.
Uppl. í síma 25970.
Skjólbelti.
í skjólinu getur þú látið fegurstu
rósir blómstra. Hugsaðu því um
framtíðina, og gerðu þér skjól.
Höfum, eins og undanfarandi ár,
úrvals víðir. 75. cm. 3. ára gamlar
á aðeins 33. kr. Sendum hvert á
land sem er.
Gróðrarstöðin Sólbyrgi.
sími: 93-5169.
Pípulagnir
Akureyringar - Norðlendingar.
Annast pípulagningar. Nýlagnir og
breytingar.
Gissur Jónasson,
pípulagningarmeistari,
Skarðshlíð 14, sími (96) 26204.
Bólstrun
Kaup
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 * 22813.
Teppahreinsun-Teppahreinsun.
Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út
nýjar hreinsivélar til hreinsunar á
teppum, stigagöngum, bílaáklæð-
um og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hnetubar.
36 tegundir af alls konar góðgæti.
Gericomplex, Ginsana G 115,
blómafræflar, Long Vital, kvöld-
Oska eftir að kaupa vel með far- vorrósarolía.
inn barnavagn. Uppl. í sím Zinkvita, Melbrosía, júrtate við
24687-__________________________ ýmsum kvillum, kínverski Tiger
__ áburðurinn. Sojakjöt margar teg-
undir.
________________________________ Macrobiotikfæði í miklu úrvali.
Tökum að okkur daglegar ræst- Barnavitamínið Kiddi.
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ' ei su a s uunn'
ir. Ennfremur allar hreingerningar, e" ™ r0 u'
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný "e,'suh°[n'0
og fullkomin tæki. ®klpagotu6’
Securitas, ræstingadeild, sími imi____________1___________________
26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hvítur köttur með gráum deppl-
um og með bláa hálsól hvarf að
heiman í síðustu viku. Finnandi
vinsamlegast hringið í síma
21044.
Takið eftir.
Hellulagnir, jarðvegsskipti, fyll-
ingarefni. Útvegum öll fyllingarefni
svo sem sand, möl og mold. Tök-
um að okkur að undirbúa plön
undir malbik, leigjum niðurföll.
Jarðvegskipti í plönum og fleiru.
Traktorsgrafa og vörubíll.
Guðmundur og Ólafur sími
26767 og 25127.
Hörgá
er opnuð til veiða föstudaginn 20. júní.
Veiðileyfasölu annast Sportvörudeild KEA.
Veiðileyfi ber að staðgreiða við pöntun.
Athygli er vakin á að öll veiði er stranglega bönnuð í
landhelgi árinnar beggja megin við ósinn, Gásaeyri
og Ósseyri.
Stjórnin.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 11 f.h.
Sálmar 455, 368, 196, 343, 529
B.S.
Minningarkort
Möðruvaliaklausturskirkju í Hörg-
árdal fást í Bókaverslun Jónasar,
Blómabúðinni Akri, hjá Jónínu
Árnadóttur Birkimel 10 b Reykja-
vík og hjá sóknarprestinum
Möðruvöllum.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélags Akureyrar fást í
Bókabúð Jónasar og Bókvali.
Minningarkort vegna sundlaugar-
byggingarinnar í Grímsey fást í
Bókval.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akurevri.
Brúðhjón:
Hlinn 14. júní voru gefin saman í
tjónaband í Akureyrarkirkju
síagnea Sigurjóna Friðriksdóttir
skrifstofustúlka og Andrés Magn-
ússon bakari. Heimili þeirra verð-
ur að Hrefnugötu 4 Reykjavík.
Hinn 15. júní voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju Hlíf
Sumarrós Hreinsdóttir verkakona
og Vignir Þór Jónsson nýstúdent.
Heimili þeirra verður að Hrísa-
lundi 8E Akurevri.
Minningarspjöld N.L.F.A. fást í
Amaro, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu-
hlíð.
Hvenær
byrjaöir þú
||XreRDAfl •
Aðalfundur
Norðurlandsdeildar
í Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki
LAUF verður haldinn fimmtudaginn 26. júní kl.
20 á Hótel KEA.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Fundarboð hafa verið send út til félagsmanna.
Nýir félagar velkomnir.
Eftir aðalfund (um kl. 21.30) verður sýnd fræðslumynd.
Stjórnin.
Faðir okkar,
SIGURÐUR SÖLVASON,
húsasmfðameistari,
Munkaþverárstræti 38, Akureyri,
sem andaðisthinn 10. júní sl., verður jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju föstudaginn 20. júní kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Fjórð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri.
María Sigurðardóttir,
Ingólfur Sigurðsson,
Gunnar Sigurðsson,
Aðalsteinn Sigurðsson.
Jonsmessunæturævintýri Hötel_________
á Húsavík 22.-26. júnL Húsavik sími 41220.
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-19.00.
Grenilundur:
Parhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Efri hæð ekki
fullgerð. Hugsanlegt að taka
minni eign i skiptum.
3ja herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund, Hrísalund,
Skarðshlíð og Smárahlíð
(mjög góð, laus strax)
Akurgerði:
5-6 herb. raðhús á tveimur
hæðum ca. 150 fm. Getur losn-
að fljótt.
Hugsanlegt að taka litla ibúð
upp í kaupverðið.
Vanabyggð:
5 herbergja neöri hæð i
tvibýlishúsi. Laus strax.
Munkaþverárstræti:
5 herb. fbúð í tvíbýlishúsi.
Góð eign á góðum stað.
4ra herb. raðhús:
Vantar 4ra herb. - ýmis skipti
á einbýlishúsum hugsanleg.
Smárahlíð:
4ra herbergja íbúð (fjölbýlis-
húsi tæplega 100 fm. Ástand
gott.
Einholt:
4ra-5 herb. hæð í tvíbýlis-
húsi ca. 120 fm. Mjög stór
og góður bilskúr. Skipti á
eign í Reykjavfk eða Kópa-
vogi koma til greina.
Jörð í Kelduhverfi:
Undirveggur í Ketduhverfi er
til sölu. Hagstæð lán áhvfl-
andi. Laus strax.
FASIÐGNA& (J
SKiMSALASS:
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benedikt CNaluon hdf
Sóiustjóri, Pétur Jósefsson, er a
skriístolunni virka daga kl. 14-19.
Heimasimi hans er 24485.
L
ELTIIM
Bilbeltin skal aö
sjálfsögöu spenna
í upphafi ferðar.
Þau geta bjargað lífi í
alvarlegu slysi og
hindrað áverka í minni
háttar árekstrum. Hnakka-
púðana þarf einnig að stilla
i rétta hæð.