Dagur - 17.06.1986, Qupperneq 11
17. júní 1986 - DAGUR - 11
Landsfundur Samtaka um jafnrétti
milli landshluta um næstu helgi
Annar landsfundur Samtaka
um jafnrétti milli landshluta
verður haldinn á Laugarvatni
dagana 21. og 22. júní n.k. Til
fundarins eru boðaðir fulltrúar
félaga og deilda, en jafnframt
er fundurinn opinn öllum þeim
sem áhuga hafa á málefnum
Samtakanna.
um allt land. Aðalmál fundarins
taldi Pétur verða baráttu Samtak-
anna fyrir breyttri stjórnskipan í
landinum. Árni Steinar Jóhanns-
son stjórnarmaður tók í sama
streng og sagðist álíta að á fund-
inum yrðu baráttuleiðir Samtak-
anna endurmetnar með tilliti til
undirtekta þingmanna og fleiri
aðila.
Dagskrá fundarins hefst með
guðsþjónustu á Þingvöllum laug-
ardaginn 21. júní kl. 10.15.
Fundurinn verður síðan settur á
Laugarvatni sama dag kl. 13.15.
Mun fundurinn standa fram yfir
miðjan dag á sunnudaginn. Það
er Suðurlandsdeild Samtakanna
sem sér um framkvæmd fundar-
ins. Þegar hafa verið skipulagðar
sætaferðir víðs vegar af land-
inu og vill stjórn Samtakanna
hvetja alla félaga og aðra sem
áhuga hafa á jafnrétti milli
landshluta að mæta á landsfund-
inn og hafa áhrif á stefnumótun-
ina. - þá
Bifreiðaverkstæðið
Þórshamar hf.
v/Tryggvabraut sími 22700.
Tökum að okkur réttingar
og bílamálun.
Vönduð vinna.
Góð þjónusta.
Að sögn Péturs Valdimarsson-
ar formanns SJL markar þessi
fundur tímamót, þar sem nú
verða fulltrúar frá öllum lands-
hlutum á fundinum. En búið er
að stofna deildir Samtakanna út
Ný framleiðsla
á Sauðárkróki
Um síðustu mánaðamót hóf
nýtt atvinnufyrirtæki Bæjar-
hellan sf. sem framleiðir sér-
staklega styrktar gangstéttar-
hellur starfsemi á Sauðárkróki.
Að sögn Snorra Jóhannssonar
eins þriggja eigenda fyrirtækisins
keyptu þeir vélina sem notuð er
til framleiðslunnar frá Þórshöfn.
Með henni fengu þeir einkaleyfið
á þessari framleiðslu hér Norðan-
lands sem fyrrum eigandi hafði. í
hellunum eru sérstakar plasttrefj-
ar sem að sögn Snorra gera þær
miklu sterkari en venjulegar
hellur, þrátt fyrir að þær séu
aðeins þynnri. Bæjarhelian mun
framleiða til að byrja með hellur
af þrem gerðum og litum en vélin
býður upp á mun fleiri afbrigði í
framleiðslunni. Starfsmenn verða
2-3 til að byrja með. -þá
111 1
Gengisskráning
16. júnl 1986
Eining Kaup Sala
Dollar 41,000 41,120
Pund 62,593 62,776
Kan.dollar 29,640 29,727
Dönsk kr. 5,0367 5,0514
Norsk kr. 5,4576 5,4735
Sænsk kr. 5,7572 5,7741
Finnskt mark 8,0125 8,0360
Franskurfranki 5,8542 5,8714
Belg. franki 0,9138 0,9164
Sviss. franki 22,6120 22,6781
Holl. gyllini 16,5757 16,6242
V.-þýskt mark 18,6712 18,7258
ítölsk líra 0,02718 0,02726
Austurr. sch. 2,6579 2,6657
Port. escudo 0,2761 0,2769
Spánskur peseti 0,2918 0,2927
Japansktyen 0,24793 0,24866
írskt pund 56,594 56,760
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 48,0874 48,2277
Símsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
Ef viöskiptavinur greiöir fyrir vöru eöa þjónustu meö tékka
skal hann útfylla tékkann í þinni viöurvist
og framvísa bankakortinu ásamt tékkanum.
lllb 0000 Q03H 135?
BANKI NAFNNUMER FÆÐIHepjjjýÚÚER
1176 5155-5635 150 («6)11*7
J0I J0NSS0H
SPARIBANKINN
o-o
REIKNINSS
NÚMER„„
rc. . o
aaaHinfiaaM
SPARIBANKINN
Þú athugar:
'3Y ?-352-
að her fyrlr noðan sjálst hvorkl skritt ná stlmplun.
GILDIR ÚT 02/88
ftanki-Hb
flsiknnr,
Upptwð
O hvort bankakortið sé frá sama banka og tékkinn
© aö gildistími kortsins sé ekki útrunninn
© fæðingarár meö tilliti til aldurs korthafa
O hvort undirskrift á tékka sé í samræmi viö rithandarsýnishorn á bankakorti.
I
Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón-
varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur-
um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bfl-
tækjum, talstöðvum, flsklleltartækjum og sigl-
ingartækjum.
ísetning á bíltækjum.
Slmi (96) 23626 Glerárgotu 32 • Akureyri
Séu ofangreind atriði í lagi
skráir þú númer bankakortsins (6 síöustu tölurnar) neöan viö undirskrift
útgefanda tékkans. Þetta gildir um alla tékka, óháð upphæðinni.
Bankakortið - tákn um traust tékkaviðskipti
Alþýðubankinn - Búnaðarbankinn - Landsbankinn - Samvinnubankinn
Útvegsbankinn - Verzlunarbankinn - Sparísjóðirnir
AUK hf. X2 A/SIA