Dagur - 20.06.1986, Síða 12

Dagur - 20.06.1986, Síða 12
12 - DAGUR - 20. júní 1986 FÖSTUDAGUR 20. júní 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. (Kids of Degrassi Street) Þriðji þáttur. Kanadískur myndaflokkur í fimm þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir í frum- skóginum. Ungfrú Reykjavík. í þættinum verður m.a. kynnt fegurðardrottning Reykjavíkur 1986, Þóra Þrastardóttir. Fylgst verð- ur með undirbúningi og úrslitakeppni í Broadway 23. maí sl. þar sem aðrar fegurðardísir ber einnig fyrir augu. Umsjónarmað- ur: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jón- asson. 22.00 Sá gamli (Der Alte) 11. Lifendur og dauðir. Þýskur sakamálamynda- flokkur í fimmtán þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Svartklædda brúður- in. (La mariée était en noir). Frönsk sakamálamynd frá 1968. Leikstjóri Francois Truffaut. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau. Ung ekkja leitar uppi nokkra karl- menn og kemur þeim fyrir kattarnef með kaldrifjuð- um hætti, enda kemur á daginn að hún á harma að hefna. Þýðandi: Ólöf Pétursdctt- ir. 00.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21. júní 15.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Leikur frá 17. júní. 17.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). 21. þáttui. Brúðumyndaflokkur eítir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 17.50 HM í knattspyrnu - Átta liða úrslit. Bein útsending frá Mex- íkó. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Simon og Garfunkel. Bandarískur tónlistarþátt- ur. Sumarið 1982 héldu þeir Paul Simon og Art Gar- funkel saman tónleika að nýju eftir ellefu ára hlé. 400.000 manns hlýddu á þá félaga flytja gömlu lög- in sín undir beru lofti í Miðgarði í New York en þar var þessi sjónvarps- upptaka gerð. 21.55 HM í knattspyrnu - Átta liða úrslit. Bein útsending frá Mex- íkó. 23.45 Carrie. Bandarísk bíómynd frá 1976 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir hroll- vekjuhöfundinn Stephen King. Leikstjóri: Brian de Palma. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta og Piper Laurie. Carrie er hlédrægur ungl- ingur sem á heima í göml- um húshjalli hjá móður sinni sem haldin er trúar- ofstæki. í skólanum er hún afskipt en þar kemur að myndarlegur piltur býður henni á skólaball. Carríe verður fyrir burðinu á stríðni skólafélaga sinna en hefnir sín grimmilega. Myndin er alls ekki viö hæfi barna. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 01.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. júní 1986 17.15 Sunnudagshugvekja. 17.25 Andrés, Mikki og felagar. (Mickey and Donald). Áttundi þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 17.50 HM í knattspyrnu - Átta liða úrslit. Bein útsending frá Mex- íkó. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Aftur til Edens. Annar þáttur. Ástralskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri: Karen Arthur. Aðalhlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og James Reyne. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 21.50 HM i knattspyrnu - Átta liða úrslit. Bein útsending frá Mex- ikó. 23.55 Dagskrárlok. ]rás 11 FOSTUDAGUR 20. júní 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur les (9). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón: Málmfríður Sig- urðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Tónlist eftir Franz Schu- bert og Jacques Offen- bach. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdótt- ir les (19). 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikin lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Stundarkorn með Bíl- urum. Um starf Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) og leikhstarhátíð nor- rænna áhugaleikfélaga. Umsjón: Finnur M. Gunn- laugsson. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperettutónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Orn Ólafsson flytur þátt- inn. 19.55 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.30 Sumarvaka. a. Skiptapinn á Hjalla- sandi. Úlfar K. Þorsteinsson les fyrsta hluta af fjórum úr Gráskinnu hinni meiri. b. Landið okkar. Helga Einarsdóttir les ljóð um ísland eftir ýmsa höf- unda. c. Sendur í sveit. Sigurður Kristmsson les frásögn eftir Þorbjörn Kristinsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik Þórs og FH á Akureyri og leik Fram og IBV á Laugardalsvelli og segja fréttir af leik ÍBK og KR í Keflavík. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Spilaðu sígauni". Gioni Raducanu leikur með félögum sínum á hljómleikum í Útvarpshöll- inni í Berhn sl. sumar. Guðmundur Gilsson kynn- ir. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jök- ulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjahað um tónlist. Umsjón: Edda Þórarins- dóttir. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 21. júní 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Tónleikar. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir skemmtir ungum hlust- endum. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Frá tónlistarhátíðinni í Kárntenhéraði í Aust- urríki. Hljómsveit tónhstarmanna í Vínarborg leikur. a) Þættir úr „Pétri Gaut", svítu eftir Edvard Grieg. b) Carmen-svíta eftir Georges Bizet. c) „Ameríkumaður í Paris", svita eftir George Gershwin. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 16.20 Söguslóðir í Suður- Þýskalandi. Annar þáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bohason. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Orgelleikur í ísafjarð- arkirkju. Kjartan Sigurjónsson leik- ur. a) Prelúdía og fúga í g-moh eftir Dietrich Buxte- hude. b) „Nú kom, heiðinna hjálparráð," sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (6). 20.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.00 Ur dagbók Henrys Hollands frá árinu 1810. Annar þáttur. Umsjón: Tómas Einars- son. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.40 íslensk einsöngslög. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð Kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 22. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatnsnesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna ■ Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik PáU Jóns- son. 11.00 Messa í Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Ámi Pálsson. OrgeUeikari: Guðmundur GUsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Huldumaðurinn Bert- el Þorleifsson. Fyrri hluti dagskrár um Verðandimanninn Bertel, ævi hans og skáldskap. Þorsteinn Antonsson tók saman. Lesarar: Matthías Viðar Sæmundsson og Njörður P. Njarðvík. 14.30 Állt fram streymir. Saga kórsöngs á íslandi. Umsjón: HaUgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr tU flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Villidýrið í þokunni" eftir Margery Allingham í leikgerð Gregory Evans. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. LeUrstjóri: HaUmar Sig- urðsson. Fjórði þáttur. 17.00 Vortónleikar Sunnu- kórsins á ísafirði í maí sl. Stjómandi: Hörður Áskels- son. Einsöngvari: Margrét Bó- asdóttir. HljóðfæraleUrarar: Ralph R. Hall, horn og Sigurður Halldórsson, seUó ásamt strengjasveit. Kynnir: Finnbogi Her- mannsson. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Friðriksson spjall- ar við hlustendur. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Dorriet Kavanna og Kristján Jóhannsson syngja lög eftir Granados, Doni- zetti og Giordano. Ólafur Vignir Albertsson leUrur með á píanó. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar FÖSTUDAGUR 20. júní 9.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Ásgeir Tóm- asson, KoUDrún HaUdórs- dóttir og Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónhstarþáttur með ferða- málaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónhst úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Rokkrásin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason kynna söngvarann Peter Gabriel. Fyrri hluti. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21. júní 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Kolbrún HaU- dórsdóttir og Ásgeir Tóm- asson 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónhst, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Annar þáttur: Frederick Lamond. Síðari hluti. Umsjón: Runólfur Þórðar- son. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (13). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Svartar ballöður. Steindór Hjörleifsson les ljóð eftir Dan Anderson í þýðingu Guðmundar Frí- manns. 22.30 „Camera obscura". Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmyndarinnar sem fjölmiðUs á ýmsum skeiðum kvUrmyndasög- unnar. Umsjón: Ólafur Angantýs- son. 23.10 „Aftansöngur Karm- elíta". Tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Georg Friedrich Hándel. Kynnir: Guðmundur Jónsson. (Hljóðritun frá BBC). 24.00 Fréttir. 00.05 Gítarstrengir. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Einarsson ásamt íþrótta- fréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 Á heimaslóðum. Þáttur með íslenskri tón- hst og spjalli við fólk úti á landi. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson kynna framsækna rokk- tórúist. 21.00 Djassspjall. Vernharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Villidýrið í þokunni" eftir Margery Allingham í leUrgerð eftir Gregory Evans. Þýðandi: IngUDjörg Þ. Stephensen. Þriðji þáttur: Innbrotsþjóf- urinn. (Endurtekinn frá sunnudegi á Rás eitt). 22.32 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. SUNNUDAGUR 22. júní 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæhskveðjum og léttri tónlist í umsjá Inger Önnu AUunan. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok irás 21 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 54 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti I 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan Hann dó ungur.. Ijósvakarýni. Ég var nú eiginlega búinn aö sírengja þess heit að horfa hvorki á sjónvarp né hlusta á útvarp í sumar, nema þá helst fréttatím- ana. Ég tel sem sagt að ég hafi margt þarfara við tímann að gera. En það fór eins fyrir mínum heit- strengingum og mannsins sem hét sjálfum sér því að ná hundrað ára aldri en liggja dauður ella. Hann dó ungur.. . Bjarni Felixson ber ábyrgð á því að ég brást sjálf- um mér. Mikið óskap- lega hefur sá maður stað- ið sig vel. Ég veit þó að þeir menn finnast og það jafnvel í hópum sem ekki eru ýkjahrifnir af framtaki þessa knattspyrnukóngs. En það er nú einu sinni svo að um framtakssama menn stendur ávallt styr. Að fótboltanum frátöld- um hef ég ekki horft á margt í sjónvarpinu upp á síðkastið. Fyrirmyndar- föðurinn á laugardags- kvöldum læt ég helst ekki sleppa óséðan og fréttirn- ar horfi ég oftast á. Ég er alls ekki sáttur við nýju línuna þeirra Ingva Hrafns og Páls Magnússonar. Einhvers staðar á frétta- stofu sjónvarps er það markmið skrifað að há- markslengd fréttar megi ekki fara yfir 3 mínútur og það rnarkmið er ágætt. Það stuðlar að fjölbreytni í fréttatímunum. Hins veg- ar hefur þetta markmið verið margbrotið að undanförnu. Nýjasta dæmið er fréttin um Guðmund J. og skipafé- lögin. Ég hélt að Helgi ætlaði aldrei að hætta að spyrja Guðmund og „fréttin“ var orðin ansi langdregin þegar upp var staðið. Kannski er gúrku- tíðin í algleymi? Ég hafði gaman af ást- arraunum kaupmannsins á þjóðhátíðardaginn. Lítið verk og laglegt og leik- stjórinn kom mér á óvart með skemmtilegum leik framan við upplýstari enda tökuvélarinnar. Þetta leikrit á örugglega eftir að koma upp í hug- ann næst þegar maður fer og kaupir sér kjötfars. Bragi V. Bergmann skrifar: Hótel minnist ég ekki á ógrátandi og læt þar við sitja. Hvað útvarpinu viðvíkur hlusta ég oft á svæðisút- varpið. Það er mjög mis- jafnt að gæðum. Stundum gott en stundum slæmt. Oft eru einhverjir hnökrar á dagskrá þess, einhver tregða í straumrennslinu. Það þarf að laga. Á Rás 2 var Þrauta- kóngurinn á fimmtudags- kvöldum mjög líflegur og næturvaktirnar geta verið það stundum. Annað efni á Rás 2 er að mínu mati hvorki gott né vont en ákaflega einhæft. Má brúkast í bakgrunni, eins og maðurinn sagði.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.