Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 15

Dagur - 20.06.1986, Blaðsíða 15
-hvað er að gerast?- 20. júní 1986- DAGUR - 15 Myndlistarsýningar í Iþrótta- skemmmni og á MöðruvöUum Myndlistarsýningar í íþrótta- skemmunni og á Möðruvöll- um eru crpnar daglega.frá kl. 14-22. í íþróttaskemmunni eru tvær sýningar, annars vegar samsýning 11 mynd- listarmanna sem eru starf- andi á Akureyri: Aðalsteinn Vestmann, Anna G. Torfa- dóttir, Bryndís Arnardóttir, Dröfn Friðfinnsdóttir, Har- Jóhanns- mót í golfi Jóhannsmótið í golfi sem er opið mót fyrir kylfinga víðs vegar af landinu verður hald- ið hjá Golfkiúbbi Akureyrar um helgina. Mótið hefst kl. 11 á sunnu- dagsmorgun og verða leiknar 18 holur með og án forgjaf- ar. Rétt til þátttöku hafa allir kylfingar sem náð hafa 50 ára aldri. aldur Ingi Haraldsson, Helgi Vilberg, Jóhann Ingimarsson (Nói), Kristján Pétur Sig- urðsson, Kristinn G. Jó- hannsson, Samúel Jóhanns- son og Örn Ingi. Hins vegar myndir í eigu einstaklinga, stofnana og Akureyrarbæjar eftir Árna Sveinsson, Arn- grím Gíslason, Arngrím Ólafsson, Eggert M. Laxdal, Einar Jónsson, Freymóð Jó- hannsson, Ingvar Hauk Stef- ánsson, Jón Stefánsson, Jón- as S. Jakobsson, Kristínu Jónsdóttur, Svein Þórarins- son, Skúla Skúlason, Sölva Helgason, Þórhall Björns- son. Einnig er á sýningunni mynd eftir Magnús Á. Árna- son, sem hann gaf Akureyr- arbæ 1948 með þeim orðum að það mætti verða fyrsti vís- ir að stofnun Listasafns í bænum. Látið ekki einstakt tæki- færi fara framhjá ykkur að sjá brot úr sögu eyfirskrar myndlistar. Á Möðruvöllum eru nokkrar perlur íslenskrar myndlistar í eigu Listasafns íslands til sýnis. Þessum sýn- ingum Iýkur sunnudaginn 22. júní kl. 22. Sjö af þeim átta listniálurum sem haida samsýningu í golf- skálanum að Jaðri. Knattspyma um Helgin framundan verður með rólegasta móti á knatt- spyrnusviðinu að þessu sinni. Er það m.a. vegna þess að í gær fór fram heil umferð í 2. deild. í kvöld mætast Þór og FH : 1. deildinni. Leik-urinn fer fram á Akureyrarvelli og hefst kl. 20. Þá eigast við í 4. deildinni Kormákur og Höfðstrend- ingur á Hvammstangavelli kl. 20 og Austri Raufarhöfn og Æskan á Raufarhafnar- velli kl. 19. Á morgun laugardag verða nokkrir leikir. Þór og ÍA leika í 1. deild kvenna kl. 14 á Þórsvelli. Á sama tíma leika í 3. deild karla, Leiftur og Tindastóll á Ólafsfjarðar- velli. Kl. 16 leika Reynir og Þróttur N á Árskógsstrandar- velli. Magnamenn sækja Val Samsýning að Jaðri A morgun kl. 14 hefst í golf- skálanum að Jaðri samsýning 8 listmálara á Akurcyri scm sýna þar á fjórða tug verka sinna. Sýning þessi sem haldin er í tengslum við „Articopen" golfkeppnina samanstendur af verkum eftir listamennina Önnu Guðnýju Sigurgeirs- dóttur, Aöalstcin Vestmann, Iðunni Ágústsdóttur, Guð- rúnu Leónardsdóttur (Lóu). Gunnar Dúa Júlíusson, Jó- hann Ævar Jakobsson, Ragnar Lár og Ruth Han- sen. Á sýningunni eru á milli 30 og 40 verk eftir þessa höf- unda og er um að ræða olíu- málvcrk, pennateikningar, vatnslitamyndir og myndir unnar með kolalitum og tússi. Sýningin verður opin daglega frá morgundeginum til 30. júní kl. 14-22, aðgang- ur er ókeypis. fjölskyldunnar Landssamband stangaveiði- félaga hefir gengist fyrir því að aðildarfélög sambandsins stofnuðu til svonefnds „veiðidags fjölskyldunnar" sem yrði þá haldinn í næsta helgina Reyðarfirði heim og hefst sá leikur kl 14. Einn leikur verður hér fyrir norðan í 4. deild. HSÞ-b og Tjörnes leika á Krossmúlavelli kl. 14. Kvennalið KA sem leikur í 2. deild fer suður og leikur tvo leiki. Á morgun gegn Aftureldingu á Varmárvelli kl. 16 og á sunnudag gegn Stokkseyri á Stokkseyrar- velli kl. 14. nágrenni við heimabyggð þcss félags er sæi um fram- kvæmdir. Stangaveiðifélagið Flúðir á Akureyri hefir í þessu sambandi lcitað til landeig- erida við Ljósavatn og fengið slíkar ágætis undirtektir, að hægt er að bjóða hverjum sem áhuga hefir að koma að Ljósavatni sunnudaginn 22. júní nk. með sín veiðiáhöld og freista gæfunnar sér að kostnaðarlausu þar sem bændur hafa sýnt þá rausn að taka ekkert fyrir veiðileyfin. Félagar Flúða verða á staðnum og leiðbeina eftir föngum. Mælst er til þess að sem flestir sjái sér fært að koma, bæði ungir sem aldnir og ekki hvað síst heilu fjöl- skyldurnar eins og nafn dags- ins ber með sér. Lokað vegna sumarleyfa 10. júlí til 7. ágúst. HflRGREIÐSLUSTOFAN Þrumustuð í íþróttahöllinni I tilefni af aldarafmæli KEA var áhveðið að fá Rickshaw norður og efna til tónleika í Iþrótta- höllinni. Tónleikarnir verða kl. 21 á laugardagskvöldið. Miðar verða ekki seldir, en þeim verður m.a. dreift í hátíðarkvöldverði í höllinni fimmtudags- og föstudagskvöld. Hver miði er jafnframt happdrættismiði. Kaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.