Dagur


Dagur - 17.07.1986, Qupperneq 9

Dagur - 17.07.1986, Qupperneq 9
Umsjón: Kristján Kristjánsson 17. júlí 1986 - DAGUR - 9 Héraðsmót UMSE í frjálsum íþróttum: Laufey og Cees stigahæst Héraðsmót UIVISE í frjálsum íþróttum var haldið fímmtu- dagskvöldið 10. júlí og sunnu- daginn 13. júlí á Akureyrar- velli. Þessa tvo daga var keppt í 13 greinum í kvennaflokki og 17 greinum í karlaflokki. Keppendur voru skráðir 93 frá 10 ungmennafélögum. Mótið fór í alla staði vel fram í hinu besta veðri en nokkur mót- vindur var þó seinni daginn. Stigahæsta félaginu var veittur verðlaunabikar og hlaut hann umf. Framtíð með 76 stig, 19 úr kvennagreinum og 57 úr karlagreinum. Stigahæsta félagið yfír kvennagreinarnar var umf. Skriðuhrepps með 46 stig og yfír karlagreinarnar umf. Þorsteinn Svörfuður með 69 stig. Stigahæstu einstaklingum í kvenna- og karlaflokki voru veittar viðurkenningar og reynd- ust Laufey Hreiðarsdóttir umf. Reyni (161/4 stig) og Cees van de Ven, umf. Framtíð (44'A stig) hafa halað inn flest stig fyrir sín félög. Einnig voru veittar viðurkenn- ingar fyrir bestu afrekin. í kvennagreinum náði Sólveig Sig- urðardóttir, umf. Þorsteini Svörf- uði, besta árangrinum, stökk 1,50 m í hástökki sem gaf 726 stig. 1 karlagreinum náði Cees van de Ven, umf. Framtíð, besta árangrinum er hann hljóp 100 m á 11,3 sek. og hlaut fyrir það 733 stig. Loks var veitt viðurkenning fyrir óvæntasta afrekið og í þetta sinn voru menn sammála um að Sólveig Sigurðardóttir, umf. Þor- steini Svörfuði, hefði komið öll- um á óvart með að stökkva 1,50 m í hástökki. Laufey Hreiðarsdóttir varð stiga- hæst kvenna. Úrslit í einstökum greinum urðu eftirfarandi: Konur: 100 m hlaup: sek. 1. Hólmfr. Erlingsd., umf. Skr., 13,6 2. -3. Ellen Óskarsd. umf. Skriðuhr., 14,4 2.-3. Ragna Höskuldsd., umf. Reyni, 14,4 100 m grindahlaup: sek. 1. María Pálsdóttir, umf. Framtíð, 19,6 2. -3. Laufey Hreiðarsd., umf. Reyni, 20,8 2.-3. Sólveig Har., umf. Framtíð, 20,8 200 m hlaup: sek. 1. Ellen Óskarsd, umf. Skriðuhr., 29,5 2. Kristín Jóhannsd., umf. Reyni, 29,8 3. -4. Halldóra S. Gunnl., umf. Skr. 30,2 3.-4. Laufcy Hrciðarsd., umf. Reyni, 30,2 400 m hlaup: sek. 1. María Pálsdóttir, umf. Framtíð, 66,2 2. Laufey Hreiðarsd, umf. Reyni, 66,3 3. Guðrún Svanbj., umf. Dagsbr., 69,3 800 m hlaup: mín. 1. Bryndís Brynj., umf. Svarfdæla 2:37,1 2. Laufey Hreiðarsd., unrf. Reyni, 2:39,1 3. Guðrún Svanbj., umf. Dagsbrún 2:48,8 1500 m hlaup: mín. 1. Bryndís Brynj., umf. Svarfd., 5:28,9 2. Guðrún Svanhj., umf. Dagsbr. 5:31,4 3. Laufey Hrciðarsd., umf. Rcyni, 7:12,8 Hástökk: m 1. Sólveig Sig., umf. Þorst. Sv. 1,50 2. Þóra Einarsd., umf. Svarfdæla 1,45 3. Ásdís Birgisd., umf. Framtíð 1,40 Langstökk: m 1. Jónína Garö., umf. Árroðanum 4,53 2. Svcindís Ben., umf. Skriðuhr. 4,37 3. María Pálsd., umf. Framtíð, 4,37 Kúluvarp: m 1. HelgaSt. Hauksd., umf. Skriðuhr. 9,06 2. Þuríður Árnad., umf. Skriðuhr. 7,97 3. Elín Skúlad., umf. Æskunni 7,80 Kringlukast: m 1. Helga St. Hauksd., umf. Skr. 26,46 2. Ingigcrður Júl., umf. Svarfdæla 25,75 3. Yrsa Helgad., umf. Svarfdæla 21,50 Spjötkast: m 1. Yrsa Helgad., umf. Svarfdæla, 29,45 2. ingigerður Júl., umf. Svarfdæla, 27,56 3. Helga St. Hauksd., umf. Skr.hr. 27,13 4x100 m boöhlaup: sek. 1. Sveit umf. Skriðuhrepps 57,1 2. Sveit umf. Reynis 57,8 3. Sveit umf. Svarfdæla 60,8 1000 m boðhlaup: mín. 1. Sveit umf. Reynis 2:44,0 2. Sveit umf. Skriðuhrepps 2:44,6 3. Sveit umf. Svarfdæla 2:45,3 3.-4. Davíö Svcrriss., umf. Skriöuhr. 24,8 3.-4. Jóhann Bjarnason, umf. Reyni 24,8 400 m hlaup: sek. 1. Arnar Snorrason, umf. Þorst. Sv. 51,9 2 Örn Traustason, umf. Rcyni 56,6 3. Árni G. Árnason, umf. Rcyni 56,8 800 m hlaup: mín. 1. Atli Snorrason, umf. Þorst. Sv. 2:21,4 2. Ármann Kctilss., umf. Framtíð 2:21,7 3. Óli Þór Árnason, umf. Reyni 2:28,0 Sólveig Sigurðardóttir náði besta árangrinum í kvennagreinum. 1500 m hlaup: mín. 1. Atli Snorrason, umf. Þorst. Sv. 4:53,8 2. Haukur Eiríkss., umf. Æskunni 4:55,0 3. Svanlaugur Þorst.s., umf. Reyni 5:08,3 3000 m hlaup: mín. 1. Kristján Þorst.s., umf. Þ. Sv. 10:45,3 2. Haukur Eiríkss.. umf. Æsk. 10:47,9 3. Svanlaugur Þorst.s., umf. R. 11:50,8 5000 m hlaup: mín. 1. Þorst. Guðbj.son, umf. Svarfd. 18:46,8 2. Kristj. Þorst.s., umf. Þorst. Sv. 19:12,0 Hástökk: m 1. Kristján Siguröss., umf. Þorst.Sv. 1,80 2. Cecs van dc Vcn, umf. Framtíð 1,80 3. GunnarSigurðss., umf. Þorst. Sv. 1,70 Stangarstökk: m 1. Kristján Siguröss., umf. Þorst. Sv. 2,85 2. Cees van de Ven, umf. Framtíð 2,65 3. Gunnar Sigurðss., umf. Þorst. Sv. 2,45 Langstökk: m 1. Cees van de Ven, umf. Framtíð 5,95 2. Árni G. Árnason, umf. Reyni 5,71 3. Arnar Snorrason, umf. Þorst. Sv. 5,66 Þrístökk: m 1. Cccs van de Ven, umf. Framtíö 12,03 2. Gunnar Sigurðss., umf. Þ. Sv. 11,71 3. Siguröur Magnúss. umf. Árroð. 11,65 Spjótkast: m 1. Gunnar Sigurösson, umf. Þ. Sv. 51,64 2. Albert Ágústsson, umf. Svarfd. 49,32 3. Jóhann Bjarnason. umf. Reyni 47,74 Kúluvarp: m 1. Cees van dc Ven, umf. Framtíð 10.93 2. Þóroddur Jóh.s.. umf. Möðr.v.s. 10,64 3. Stcfán Svcinbj.s., umf. Æsk. 10.28 Kringlukast: m 1. Cces van dc Vcn. umf. Framt. 32,90 2. Þóroddur Jóh.s., umf. Möðr.v.s. 29,78 3. Jóhann Bjarnason, umf. Rcyni 29,18 4x100 boöhlaup: sek. 1. Sveit umf. Framtíöar 48,0 2. Sveit umf. Reynis 48,0 3. Sveit umf. Þorst. Sv. 48.7 1000 m boðhlaup: mín. 1. Sveit umf. Þorst. Sv. 2:12,0 2. Sveit umf. Framtíðar 2:12,9 3. Sveit umf. Reynis 2:15,7 Það var hart barist og hvergi gefið eftir er KA og Hvöt mættust í 5. flokki. Mynd: KGA. Golf: Opna Volvo- Olís-mótið - á Sauðárkróki Aðalgolfmót sumarsins á Sauðárkróki fer fram um helg- ina. Er það opna Volvo-OLIS mótið og fer það fram á Hlíð- arendavelli. Mótið hefst á laugardag kl. 10 og er keppt bæði í karla- og kvennaflokki með og án forgjafar. Leiknar verða 36 holur. 18 hol- ur hvorn dag. Vegleg verðlaun verða veitt en allar nánari upplýs- ingar um mótið er hægt að fá hjá Sverri Valgarðssyni í síma 5714 og í golfskálanum í síma 5075. Að sögn kunnugra hefur völlurinn aldrei verið betri en nú og er vonast eftir góðri þátttöku á mótinu. -þá Cees van de Ven varð stigahæstur karla. Karlar: 100 m hlaup: sek. 1. Cees van de Ven, umf. Framtíð 11,3 2. Arnar Snorrason, umf. Þorst. Sv. 11,6 3. Davíð Sverrisson, umf. Skriðuhr. 12,1 110 m grindahlaup: sek. 1. Cees van de Ven, umf. Framtíð 16,2 2. Jóhann Bjarnason, umf. Reyni 19,9 3. Gunnar Sigurðss., umf. Þorst. Sv. 20,0 200 m hlaup: sek. 1. Cees van de Ven, umf. Framtíð 23,4 2. Arnar Snorrason, umf. Þorst. Sv. 23,7 Akureyrarmótið í knattspyrnu: Þór sigraði Vask stórt Fyrri leikur Þórs og Vasks í Akureyrarmótinu í knatt- spyrnu, 1. flokki fór fram á Akureyrarvellinum í vikunni. Leiknum lauk með stórsigri Þórs 6:0. í hálfleik var staðan 1:0. Leikmenn Hvatar frá Blöndu- ósi í knattspyrnu voru hér á ferð um síðustu helgi og léku gegn KA í 5. og 3. flokki. KA- menn höfðu betur í báðum viðureignunum. 5. flokkur sigraði 2:0 en 3. flokkur 6:1. Leikurinn í 5. flokki var nokk- uð jafn og skemmtilegur og reyndu bæði lið að spila góðan fótbolta. Það voru KA-menn sem voru sterkari og sigruðu með tveimur mörkum gegn engu. Einar Arason skoraði fyrsta markið í leiknum fyrir Þór með þrumuskoti frá vítateig, efst í markhornið hjá Magnúsi Sigur- ólasyni markverði. Magnús þurfti svo að taka á honum stóra sínum skömmu síðar en þá varði hann Mörkin gerðu þeir ívar Bjarklind og Rúnar Snædal. í þriðja flokks leiknum voru yfirburðir KA-manna miklir og þeir unnu stórsigur 6:1. Mörkin fyrir KA gerðu þeir Björn Pálma- son 3, Jón Einar Jóhannsson 1, Vigfús Magnússon 1 og Helgi Jóhannsson 1. Yngri flokkar KA fara til Húsavíkur í dag og leika gegn Völsungi á íslandsmótinu í 5., 4. og 3. flokki. meistaralega þrumuskot frá Ein- ari úr aukaspyrnu. Þórsarar fengu nokkur ágæt færi til að bæta við mörkum og Vaskarar til að komast á blað en hvorugu liðinu tókst að nýta sér það. Þórsarar mættu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik, ákveðnir í því að bæta við mörkum. Snemma í síðari hálfleik skoraði Valdimar Pálsson gott mark fyrir Pór með skoti frá vítateig. Eftir annað markið var mesta púðrið úr Vöskurum og Þórsarar gengu á lagið og bættu við fjórum mörk- um áður en yfir lauk. Ingólfur Samúelsson gerði þrjú þeirra en Einar Arason bætti við sínu öðru marki og sjötta marki Þórs. Þórsarar fengu upplagt færi til að bæta við sjöunda markinu er dæmt var víti á Vask. En Ævar Hauksson varamarkvörður Vasks sem kominn var inn á. varði skotið frá Baldvini Heiðars- syni vel. Úrslitin því 6:0 eins og áður sagði. íslandsmót yngri flokka: KA sigraöi Hvöt

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.