Dagur - 19.08.1986, Blaðsíða 9
19. ágúst 1986 - DAGUR - 9
—íþróttÍL
Umsjón: Kristján Kristjánsson
- Magnús Karlsson dæmdur í keppnisbann
Héraðsmót HSÞ í frjálsum íþróttum:
UMF Mývetningur hlaut flest stig
Sundfólk Óðins sem tók þátt í aldursflokkamótinu ■ sundi fyrir skömmu.
Óðinn hafnaði í 6. sæti
- á aldursflokkamótinu í sundi
félagið Óðinn hlaut 106 stig og
hafnaði í 6. sæti.
Tveir keppendur frá félaginu
urðu aldursflokkameistarar,
Svavar Þór Guðmundsson sigraði
örugglega í 100 metra baksundi í
flokki pilta á 1:07,47 og Ómar
Árnason bar sigur úr býtum í 50
metra skriðsundi hnokka á 36,13
sek. Birna Björnsdóttir varð í
þriðja sæti í 200 metra fjórsundi
telpna á 2:45,29 mín. Drengja-
sveit Óðins í 4x100 metra skrið-
sundi varð í öðru sæti á 4:40,58
mín.
Að mörgu leyti má segja að
óheppnin hafi elt Akureyringa,
Svavar Þór varð í 4. sæti í tveim
sundum, Birna varð einnig í 4.
sæti í tveim sundum og Ottó Karl
'Tulinius varð í 4. sæti í einni
grein. Ekki munaði nema örfáum
hundruðustu hlutum að þau
næðu 3. sæti í öllum þessum
greinum.
Aðrir keppendur frá Óðni
stóðu sig vel, flestir þeirra bættu
sig. Breiddin er einnig að aukast,
Óðinn sendi keppendur í öll
boðsund nema í stúlknaflokki.
Héraðsmót HSÞ í frjálsum
íþróttum fór fram á Kross-
múlavelli í Mývatnssveit dag-
ana 12. og 13. júlí síðastliðinn.
Alls mættu 9 félög innan HSÞ
með sveitir til keppni. UMF
Mývetningur sigraði með yfir-
burðum í stigakeppni félag-
anna.
Úrslit í einstökum greinum á
mótinu urðu þessi:
100 m hlaup karla: sek.
1. Þórhallur Guðmundsson UMFM 11,8
2. Þorlákur P. Jónsson UMFM 12,2
3. Gunnar Jóhannesson UMFT 12,3
100 m hlaup kvenna: sek.
1. Ragna Erlingsdóttir Bjarmi 12,7
2. Sólveig Ása Árnadóttir Efling 13,2
3. Hulda Ólafsdóttir G&A 13,3
200 m hlaup karla: sek.
1. Þórhallur Guðmundsson UMFM 24,9
2. Gunnar Jóhannesson UMFT 25,8
3. Þorlákur P. Jónsson UMFM 26,3
200 m hlaup kvenna: sek.
1. Ragna Erlingsdóttir Bjarmi 27,4
2. Sólveig Ása Árnadóttir Efling 28,3
3. Hulda Ólafsdóttir G&A 28,6
400 m hlaup karla: sek.
1. Þórhallur Guðmundsson UMFM 57,0
2. Gunnar Jóhannesson UMFT 60,1
3. Arnór Erlingsson Bjarmi 60,4
800 m hlaup karla: mín.
1. Benedikt Björgvinsson Magni 2:18,6
2. Amór Erlingsson Bjarmi 2:23,0
3. Kristján Yngvason UMFM 2:23,7
1500 m hlaup karla: mín.
1. Benedikt Björgvinsson Magni 5:04,2
2. Yngvi R. Kristjánsson UMFM 5:06,0
3. Arnór Erlingsson Bjarmi 5:07,2
1500 m hlaup kvenna: mín.
1. Laufey Kristjánsdóttir Geisli 5:58,3
2. Aldís Björnsdóttir UMFM 6:40,4
3. Kristjana Kristjánsdóttir Geisli 7:50,5
3000 m hlaup karla: mín.
1. Steindór Tryggvason Eilífur 10:07,8
2. Sigurjón Ármannsson Völsung 10:30,8
3. Benedikt Björgvinsson Magni 10:51,3
Langstökk karla: m
1. Jón Benónýsson Efling 5,69
2. Þorlákur P. Jónsson UMFM 5,28
3. Jens Óli Jespersen Geisli 5,19
Langstökk kvenna: m
1. Ragna Erlingsdóttir Bjarmi 4,62
2. Hulda Ólafsdóttir G&A 4,15
3. Freydís A. Arngrímsd. UMFM 4,12
Hástökk karla: m
1. Steindór Tryggvason Eilífur 1,65
2. Yngvi R. Kristjánsson UMFM 1,60
3. Friðrik Baldursson G&A 1,55
Hástökk kvenna: m
1. Pálína S. Halldórsdóttir UMFT 1,45
2. Sigríður Þorleifsdóttir Eilífur 1,35
3. Sólveig Ása Árnadóttir Efling 1,35
Þrístökk m
1. Jón Benónýsson Efling 11,38
2. Kristján Yngvason UMFM 10,94
3. Jens Óli Jespersen Geisli 10,77
Kúluvarp karla: m
1. Steingrímur Kárason Efling 11,71
2. Kristján Yngvason UMFM 10,64
3. Bergsteinn Helgason Geisli 9,98
Kúluvarp kvenna: m
1. Sólveig Þráinsdóttir UMFM 9,54
2. Halla Halldórsdóttir UMFM 9,22
3. Freydís A. Arngrímsd. UMFM 7,83
Kringlukast karla: m
1. Steingrímur Kárason Efling 29,16
2. Haraldur Þórarinsson Geisli 26,20
3. Kristján Yngvason UMFM 23,39
Kringlukast kvenna: m
1. Sólveig Þráinsdóttir UMFM 23,58
2. Ragna Erlingsdóttir Bjarmi 19,46
3. Hulda Kristjánsdóttir Bjarmi 19,31
Spjótkast karla: (eldri gerð) m
1. Magnús Aðalsteinsson Bjarmi 38,70
2. Steingrímur Kárason Efling 35,92
3. Jón Benónýsson Efling 35,08
Spjótkast kvenna: m
1. Halla Halldórsdóttir UMFM 29,70
2. Sólveig Þráinsdóttir UMFM 29,30
3. Guðríður Baldvinsdóttir G&A 26,13
4x100 m boðhlaup karla: sek.
1. SveitUMFM 51,2
2. Sveit Bjarma 52,6
4x100 m boðhlaup kvenna: sek.
1. Sveit G&A 59,6
2. Sveit UMFM 59,8
3. Sveit Geisla 63,3
Heildarstig: stig
1. U.M.F. Mývetningur 146
2. U.M.F. Bjarmi 80
3. U.M.F. Efling 64
4. U.M.F. Geisli 54
5. U.M.F. Gaman og alvara 39
6. U.M.F. Tjömesinga 31
7. íf. Magni 21
8. íf. Eilífur 20
9. íf. Völsungur 5
Unglingalandslið íslands í golfí
fer til Belgíu í byrjun septem-
ber og etur kappi við Belga.
Keppt verður bæði í þjóðar-
keppni og einstaklingskeppni
og hafa fjórir kylfingar verið
valdir til fararinnar.
í þjóðarkeppninni taka þátt
fyrir íslands hönd þeir Úlfar
Jónsson nýbakaður íslandsmeist-
ari úr GK og Gunnar Sigurðsson
frá GR en hann varð í 5. sæti í
meistaraflokki á nýafstöðnu ís-
landsmóti. í einstaklingskeppn-
inni bætast svo þeir Björn Axels-
son GA og Birgir Ágústsson GV
í hópinn.
Þá mun Golfsamband íslands
senda sveit á Andrésar-andar
leikana í golfi sem fram fara á
Ítalíu 4. og 5. september næst-
komandi. Fjórir ungir og efnileg-
ir kylfingar hafa verið valdir til
þeirrar farar og eru Magnús
Karlsson GA, Karen Sævarsdótt-
ir GS, Kjartan Gunnarsson GOS
og Hjalti Níelsson GL.
Þá má geta þess í framhjá-
hlaupi að Magnús Karlsson GA
var um daginn dæmdur í hálfs-
mánaðar keppnisbann fyrir hegð-
un sína í sveitakeppni unglinga
sem fram fór á Jaðarsvelli. Fyrir
vikið fékk Magnús ekki að taka
þátt í Jaðarsmótinu sem fram fór
um helgina og hann missir einnig
af Norðurlandsmótinu sem fram
fer á Jaðarsvellinum um næstu
helgi.
Björn Axclsson keppir í Belgíu í byrjun september.
Veðrið setti svip sinn á aldurs-
flokkameistaramót íslands í
sundi sem var haldið í Laugar-
dalslaug í Reykjavík 8., 9. og
10. ágúst. Rigning, rok og
kuldi var allan tímann. Mótið
byrjaði á föstudag og því lauk
síðan á sunnudagskvöld. Mót-
ið tók rúmlega sex tíma hvern
dag sem er skiljanlegt þ.e. 550
keppendur voru skráðir til
keppni, frá 19 félögum.
Sundfélagið Ægir frá Reykja-
vík sigraði, það hlaut 328 stig, í
öðru sæti varð Vestri frá ísafirði
með 301 stig og í þriðja sæti urðu
sigurvegararnir frá því í fyrra,
Bolvíkingar, með 250 stig. Sund-
800 m hlaup kvenna: mín.
1. Sólveig Asa Árnadóttir Efling 2:40,5
2. Laufey Kristjánsdóttir Geisli 2:41,8
3. Aldís Björnsdóttir UMFM 2:52,8
Krístján Ingvason formaður HSÞ
tók þátt í mótinu og leiddi lið sitt til
sigurs.
Staðan
1. deild
Staðan í 1. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu er þessi:
Valur 15 10 2 3 27:6 32
Fram 15 9 4 2 30:11 31
ÍBK 15 9 1 5 21:20 28
ÍA 15 7 3 5 26:16 24
KR 15 5 7 3 17:10 22
Víðir 15 5 4 6 19:18 19
Þór 15 5 4 6 18:25 19
FH 15 4 3 8 20:31 15
UBK 15 3: I « ) 12:31 12
ÍBV 15 i: 3 1 11 20:36 6
2. deild
Staðan í 2. deild íslandsmótsins í
knattspymu er þessi: Völsungur 14 9 2 3 33:12 29
KA 14 8 4 2 34:13 28
Selfoss 14 8 4 2 28:10 28
Vtkingur 14 8 3 3 43:17 27
Einherji 13 7 2 4 21:17 23
KS 14 5 3 6 23:21 18
ÍBÍ 14 3 6 5 23:26 15
UMFN 14 4 2 8 26:38 14
Þróttur 13 3 2 8 21:24 11
Skallagr. 14 0 0 14 4:78 0
3. deild Staðan í b ríðli 3. deildar er þcssi:
Leiftur 12 9 2 1 27:9 29
Tindastóll 12 8 3 1 29:9 27
Þróttur N 12 6 5 1 27:13 23
Reynir Á 12 5 3 4 16:15 18
Austri E 12 4 3 5 15:15 15
Magni 12 3 4 5 18:20 13
ValurRÍ 12 2 2 8 16:29 8
Leiknir F 12 0 0 12 3:41 0
Ungir kylfingar
keppa erlendis