Dagur - 19.08.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 19. ágúst 1986
Til sölu 3ja ára Rippen píanó.
Uppl. I síma 24622 eða 23518.
Happy húsgögn.
Happy húsgögn unglinga til sölu.
Rúm með rúmfatageymslu, dýnu
og 3 púðum og skrifborð með hill-
um fyrir ofan. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 22443 eftir kl. 19.00.
Til sölu prjónavél (Singer), elda-
vél, fataskápur, hansahillur &
veggskápur með glerhurðum og
skrifborð. Uppl. í síma 24085.
Vegna flutninga er tii sölu
hjónarúm og ísskápur.
Hafið samband í síma 23591 eða
23567.
Til sölu á góðu verði:
Hvít AEG eldavél, nýr sjálfvirkur
bílskúrshurðaopnari. Einnig sem
ný bílskúrshurð með öllum fest-
ingum og barnakojur með dýnum.
Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19.00.
Til sölu hjónarúm með áföstum
náttborðum - springdýnur. Stærð
1,50x2. Verðhugmynd kr. 10.000.
Uppl. I síma 23538.
Til sölu er 3ja ára gamall
Emmaljunga barnavagn. Vel
með farinn, er með grind, léttur,
lipur og lítið ekinn. Nettur, en þó
mjög rúmgóður. Uppl. I síma
24222 á milli kl. 8 og 17. (Margrét
eða Helga).
DBS kvenreiðhjól.
Mjög vel með farið DBS kvenreið-
hjól til sölu. Selst á góðu verði.
Uppl. í síma 22522 eftirkl. 18.00.
Hesthús!
Til sölu fjórir básar í hesthúsi
við Lögmannshlíð. Ennfremur 2
fullorðin hross og tryppi. Uppl. í
síma 24811 eftir kl. 19.00.
Mazda 929, árg. ’82 til sölu.
Ekinn 37 þús. km, 5 glra. Mikið
skemmdur eftir umferðaróhapp.
Selst í heilu lagi eða í pörtum.
Uppl. í síma 31305 eða 26678.
Lada 1600, árg. ’79 til sölu.
Lítur illa út að utan en er vel
gangfær. Uppl. gefur Stefán í
síma 96-62495 eftir kl. 19.00.
Blý_____________________
Kaupi blý.
Upplýsingar í simum 96-23141 og
96-26512.
Tvær stúlkur sem stunda nám
við M.A. óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu í vetur. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
slma 96-71664.
Herbergi sem næst V.M.A. ósk-
ast til leigu. Uppl. í síma 95-6555
eftir kl. 20.00.
íbúð óskast til leigu.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu
frá 20. sept. fyrir einn af sjúkra-
þjálfurum okkar. Uppl. gefur
Tryggvi í síma 26888.
Endurhæfingastöð Sjálfsbjarg-
ar.
Til sölu 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð að Hafnarstræti 84. Uppl. í
síma 96-31314.
Til leigu.
2-3 herbergi til leigu í Gránufé-
lagsgötu 4 (JMJ húsið), hentugt
fyrir skrifstofur eða léttan iðnað.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, sími
24453.
Hjálp Hjálp.
Vantar 2ja herb. íbúð eða stórt
herbergi með aðgang að eldhúsi
fyrir 1. sept. Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 23787.
Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 23584.
Slippstöðin óskar að taka á
leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst.
Möguleiki er á leiguskiptum á fbúð
í Garðabæ fyrir fbúð á Akureyri.
Uppl. gefur starfsmannastjóri í
síma 21300.
Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð i
september og október.
Friðrik E. Yngvason, sími 25832.
íbúð á Syðri-Brekkunni til leigu.
3ja herb. fbúð til leigu á mjög góð-
um stað á Syðri-Brekkunni frá 20.
sept. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Dags fyrir kl. 16.00
fimmtudaginn 21. ágúst merkt
„GK“.__________________________
Herbergi til leigu á Ytri Brekk-
unni. Uppl. í síma 21572.
Herbergi með aðgang að eld-
húsi óskast til leigu sem næst
Verkmenntaskólanum.
Uppl. í síma 61569.
Björk - Húsavík auglýsir. Full
búð af blómum og gjafavörum.
Vinsæla íslenska glerið frá
Bergvík. Postulín frá Tékk-kristal.
Önnumst skreytingar við öll tæki-
færi.
Björk, Héðinsbraut 1,
Húsavík. sími 41833.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Nýkomið í sölu:
Nýlegar frystikistur, fleiri gerðir og
stærðir, ísskápar eldhússtólar og
kollar. Tveggja manna svefnsófar,
hjónarúm og 'margt fleira.
Bíla- og húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Bændur athugið.
Góðar kýr og kýrefni til sölu. Uppl.
í síma 95-1988.
Óska eftir að kaupa ca. 12 kw
hitatúbu með neysluvatnsspír-
al. Uppl. í síma 43611 eftir kl.
16.00 næstu daga.
Vélbundið hey óskast.
VII kaupa vélbundið hey. Má vera
gamalt. Ekki frá sauðfjárjörðum.
Uppl. í síma 44295.
Blá Log-bók tapaðist við flug-
völlinn, föstudaginn 8. ágúst.
Finnandi vinsamlegast hringi f
síma 23471.
Húseigendur - Húsfélögl
Tökum að okkur nýsmíði, breyt-
ingar og viðhald f trésmíði. Uppl. í
síma 24852 og 23080 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Úrval varahluta í Range Rover
og Subaru ‘83. Uppl. í síma 96-
23141 og 96-26512.
Nýsmíði -
Vélsmíði
Öll almenn
viðgerðarvinna
og efnissala.
Járntækni hf.
Frostagötu 1a.
V__________________/
; MESSim
Laugalandsprestakall:
Messað verður á Grund sunnudag-
inn 24. ágúst kl. 13.30, á Munka-
þverá sunnudaginn 31. ágúst kl.
13.30.
Bjartmar Kristjánsson.
Minningarkort Krabbameinsfélags
Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti 108,
Akureyri.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld í
Bókvali, Bókabúð Jónasar og
Bókabúðinni Huld.
Minningarkort Akurcyrarkirkju
fást í verslununum Bókvali og
Huld.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást í
Huld, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyr-
argötu 10 og Judith í Langholti 14.
1 Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í verslununum Bókval og
Huld.
-
Borgarbíó
Þriðjudagur kl. 9.00
Commando
Dynheimar:
Málverkasýning
Aóalsteins Svans
Laugardaginn 16. ágúst opnaði
Aðalsteinn Svanur Sigfússon
málverkasýningu í Dynheimum.
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-19.00.
Langahlíð:
Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca.
140 fm. Rúmgóður bílskúr.
Eign i góðu standi. Til greina
kemur að taka 3-4 herb. íbúð í
skiptum.
Þórunnarstræti:
5-6 herb. efri hæð ásamt þak-
stofu samtals ca. 170 fm. Unnt
að semja um hagstæö kjör.
Einbýlishús:
Við Lerkilund, Langholt,
Bakkahlíð, Grænumýri og
Hólsgerði.
Steinahlíð:
Raðhús á tveimur hæðum
ásamt rúmgóðum bílskúr
samtals 193 fm. Til greina
kemur að taka minni eign í
skiptum.
Háhlíð:
Raðhús á pöllum ásamt
bílskúr. Húsið er múrað að
utan, einangrað með ptpu-
lögn. Einstaklega skemmtileg
teikning og fallegur staður. Til
greina kemur að taka mlnni
eign i skiptum.
2ja herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund og Hrisalund.
Atvinna:
Hannyrðaverslun í fullum
rekstrí með góð sambönd.
Hentugt fyrir tvær samhentar
manneskjur.
Vantar:
Vegna mikillar sölu að
undanförnu vantar okkur
bókstaflega aliar gerðir
minni eigna á skrá. Einníg
eígnir af millistærð t.d. rað-
hús og hæðir af öllum
stærðum og gerðum. Hafið
samband, verðmetum
samdægurs.
FASIDGNA&fJ
skipasalaSSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími 25566
Benedikt ólafsson hdl
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl, 14-19.
Heimasimi hans er 24465.
Aðalsteinn sýnir þar 30 verk,
unnin með acryl og olíu. Sýning-
in er opin frá klukkan 2 til 8 alla
daga. Hún stendur til og með 24.
ágúst. Þetta er önnur einkasýning
Aðalsteins, en hann hefur tekið
þátt í nokkrum samsýningum.
Hann útskrifaðist úr Myndlista-
og handíðaskólanum í vor. Vert
er að taka það fram að engin
boðskort voru send út. SOL
Slysum fækkar
Umferðarráð hefur sent frá sér
slysaskýrslu fyrir júlímánuð.
Er þar svarað spurningunni
hvort slysum hafi fækkað sam-
fara umferðarátaki lögreglunn-
ar og Umferðarráðs.
Samkvæmt slysaskýrslu fyrir
júlí 1986, þá má sjá að slysum
fækkar mikið á milli ára, úr 76
slysum 1985, í 51 slys 1986. Eins
fækkaði slösuðum úr 121 í 76. í
Eyjafjarðarsýslu urðu 6 slys alls í
júlí. í 4 þeirra var aðeins um
eignatjón að ræða, en í 2 er um
slys með meiðslum að ræða.
Ekkert dauðaslys varð, en 3
slösuðust. Af þessum 3 eru 2 með
minni háttar meiðsli, en 1 með
meiri háttar meiðsli. í Þingeyjar-
sýslu urðu 15 slys alls í júlí. I 14
þeirra var aðeins um eignatjón að
ræða, en einungis 1 slys með
meiðslum. Það voru alvarleg
meiðsli. í Skagafjarðarsýslu urðu
11 slys og var um eignatjón að
ræða í þeim öllum, og enginn
slasaðist. Minna má á, að enn
stendur yfir umferðarátak lög-
reglu og Umferðarráðs gegn of
hröðum akstri og ölvunarakstri.
-SÓL
Gengisskráning
18. ágúst 1986
Elnlng Kaup Sala
Dollar 40,530 40,650
Pund 60,552 60,731
Kan.dollar 29,105 29,191
Dönsk kr. 5,2383 5,2538
Norsk kr. 5,5252 5,5415
Sænsk kr. 5,8578 5,8751
Flnnskt mark 8,2504 8,2748
Franskur franki 6,0484 6,0663
Belg. franki 0,9502 0,9531
Sviss. franki 24,3995 24,4717
Holl. gyllini 17,4638 17,5155
V.-þýskt mark 19,6748 19,7330
ítölsk líra 0,02857 0,02866
Austurr. sch. 2,7966 2,8049
Port. escudo 0,2786 0,2794
Spánskur peseti 0,3038 0,3047
Japansktyen 0,26329 0,26407
Irskt pund 54,549 54,711
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 49,0866 49,2317
Síntsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
FVSA FVSA
Fjölskylduferð
Fyrirhuguð er dagsferð á vegum félagsins laugard.
23. ágúst. Farið verður til Húsavíkur og snæddur
hádegisverður. Síðan ekið í Ásbyrgi og Hljóðakletta,
eftirmiðdagskaffi drukkið í Skúlagarði.
Áætluð heimkoma um 7 leytið.
Verð kr. 600.- fyrir fullorðna.
Verð kr. 300.- fyrir börn innan 12 ára.
Ókeypis fyrir félaga 67 ára og eldri.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins eigi síðar en
miðvikudaginn 20. ágúst í síma 21635.
Félag verslunar- og skrifstofufólks
á Akureyri og nágrenni.