Dagur


Dagur - 20.08.1986, Qupperneq 5

Dagur - 20.08.1986, Qupperneq 5
20. ágúst 1986 - DAGUR - 5 Bogi Pétursson og Margrét Magnúsdóttir kona hans skera fyrstu sneiðina af rjómatert- unni vænu. Allt brauðið í afmælinu var gefið af Krist- jánsbakaríi, Brauðgerð KEA og Gunnarsbakaríi á Reyðar- firði. Það bragðaðist Ijómandi vel og kunnu Astirningar bakaríunum bestu þakkir fyrir góðgerðirnar. Það var sama hver aldurinn var, allir skemmtu sér vel á afmælisdaginn. Sú stutta lætur sitt ekki eftir liggja og maular kleinu. Ungir drengir sjósetja nýjustu skútuna á Ástjörn, en hún heitir Sólnes. Skútan er skírð í höfuðið á Jóni Sólnes, en hann var mikill velgerðarmaður Ástjarnar. O Q m HEILSUGÆSLUSTOÐIN Á AKUREYRI H j ú kru narf ræði ngar Starf hjúkrunarfræðings við heilsugæslu í skólum er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. sept- ember nk. Nánari uppiýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-24052 kl. 11-12 daglega. Hjúkrunarforstjóri. Akureyríngar Nærsveitarmenn Vegna fjölda áskorana endurtökum við léttgeggjuðu útsöluna okkar á terelyni, áklæði og gami á Heklulager, Jesendahornið. Góð þjónusta á slysadeild Ingibjörg Yagnsdóttir hafði samband við blaðið og hafði eftirfarandi að segja: „Það er kominn tími til að hrósa slysavarðstofunni aðeins. Hún fær of mikið af skömmum. Þannig er mál með vexti að fimmtudagskvöldið 7. ágúst þurfti ég að fara þangað, því strákurinn minn, sem er 5 ára, datt og braut úr sér tönn. Það þurfti að kalla út tannlækni og hann kom eftir aðeins 8 mínútur. Það var Þórarinn Sigurðsson sem brást svo skjótt við. Þarna var líka ungur kandídat, hvers nafn ég man ekki, og var hann alveg einstaklega almennilegur og lið- legur. Ég fékk því fljóta og góða þjónustu. Það blæddi líka úr munninum á syni mínum, og var ég ekki látin bíða neitt. Kandídat- inn og Þórarinn Sigurðsson voru frábærir báðir tveir. Það má svo líka taka það fram að barnið hef- í sumar hefi ég öðru hverju farið í blaðburð um þrjú hverfi á Akureyri. Það hefur vakið furðu mína hve hús eru illa merkt víða. Sum án númera og mjög algengt er að hvergi sé að finna upplýs- ingar um íbúa húsanna. Þetta ur verið mjög læknahrætt, en þeim fórst jretta allt svo vel úr hendi að barnið var hið róleg- asta. Ég má til með að þakka fyr- ir þessa frábæru þjónustu." kemur sér sérstaklega illa fyrir blaðburðarbörn sem eru að byrja að bera út í nýju hverfi. Kæru Akureyringar, takið upp betri siði og setjið númer á húsin ykkar og nafnspjöld við útidyrnar. Hilda Torfadóttir. Illa merkt hús fimmtudag og föstudag 21. og 22. ágúst IDNAÐARDEILD SAMBANDSINS Húsvíkingar - Þingeyingar 41585 er símanúmer Ingibjargar Magnúsdóttur blaðamanns Dags. Skrifstofan er að Stóragarði 3. Opið frá kl. 9-11 f.h.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.