Dagur - 20.08.1986, Síða 10

Dagur - 20.08.1986, Síða 10
10 - DAGUR - 20. ágúst 1986 Mazda 323, 1500. Til sölu Mazda 323,1500, árg. '83, 5 dyra, 5 gíra. Uppl. gefur Ragnar í síma 25412 milli kl. 20 og 22. Frambyggður rússajeppi, árg. ’72 til sölu.Með góðri dieselvél og mælí. Uppl. í síma 22639 eftir kl. 19. Vantar dagmömmu á Brekkunni strax. Uppl. í síma 24078. Birna. Óska eftir stúlku til að gæta þriggja barna frá kl. 17-22 í Smárahlíð 9 h. Uppl. í síma 25984. Ökukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl.eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Grjótgríndur Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi i póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Hrein teppi - betri ending. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22 simi 25055. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2- 3ja herb. íbúð frá og með 1. okt. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33184. Herbergi með aðgang að eld- húsi óskast til leigu sem næst Verkmenntaskólanum. Uppl. í síma 61569. íbúðir óskast. Viljum taka á leigu 2ja og 3ja herb. íbúðir frá 1. september nk. vegna starfsmanna. Nánari uppl. gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu frá mánaðamótum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Guðný í síma 23078 á kvöldin. Húsavík - Verslunarhúsnæði. Húsnæði til leigu (eða sölu), Garð- arsbraut 44, jarðhæð. Hentar vel fyrir verslun, skrifstofu, eða léttan iðnað. Uppl. í Hlyn sf. sími 96- 41213. Leiguskipti. Vill einhver skipta á nýlegri 4ra herb. íbúð á jarðhæð í Reykjavík. Má vera 3ja herb. íbúð á Akureyri, frá og með 15 sept. Uppl. í síma 25036 á daginn og 26382 á kvöldin. Til leigu. 2-3 herbergi til leigu í Gránufé- lagsgötu 4 (JMJ húsið), hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. gefur Jón M. Jónsson, sími 24453. Tvær stúikur sem stunda nám við M.A. óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í vetur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-71664. Hjálp Hjálp. Vantar 2ja herb. íbúð eða stórt herbergi með aðgang að eldhúsi fyrir 1. sept. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23787. Bráðvantar 2-3ja herb. fbúð. Uppl. í síma 23584. Slippstöðin óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Möguleiki er á leiguskiptum á íbúð í Garðabæ fyrir íbúð á Akureyri. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. íbúð á Syðri-Brekkunni til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu á mjög góð- um stað á Syðri-Brekkunni frá 20. sept. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 21. ágúst merkt „GK“. íbúð óskast til leigu. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 20. sept. fyrir einn af sjúkra- þjálfurum okkar. Uppl. gefur Tryggvi í síma 26888. Endurhæfingastöð Sjálfsbjarg- ar. Mótorhjól til sölu. Montesa Enduro árg. 78. Stað- greiðsluverð kr. 45.000. Skipti á svipuðu götuhjóli. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 21682 á kvöldin. (Ólafur). Til sölu á góðu verði: Hvít AEG eldavél, nýr sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari. Einnig sem ný bílskúrshurð með öllum fest- ingum og barnakojur með dýnum. Uppl. ísíma 25284 eftirkl. 19.00. Happy húsgögn. Happy húsgögn unglinga til sölu. Rúm með rúmfatageymslu, dýnu og 3 púðum og skrifborð með hill- um fyrir ofan. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 22443 eftir kl. 19.00. Til sölu prjónavél (Singer), elda- vél, fataskápur, hansahillur & veggskápur með glerhurðum og skrifborð. Uppl. í síma 24085. Grábröndóttur kettlingur, högni, ca. 4-6 mánaða, ómerktur, er í óskilum í Stóragerði 16, Akur- eyri. Eigandi vinsamlega hringi i síma 23900. Blá Log-bók tapaðist við flug- völlinn, föstudaginn 8. ágúst. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23471. Til sölu 3ja ára Rippen píanó. Uppl. í síma 24622 eða 23518. Blómabúðin Mura, Stóragarði 7, Húsavík, simi 41565. Afskorin blóm, pottablóm, þurr- skreytingar og gjafir í miklu úrvali. Skreytingar við öllum tækifæri. Heimsendingarþjónusta. Til sölu nokkrar ungar kýr og kelfdar kvígur. Uppl. í síma 96- 61506. Bændur athugið. Góðar kýr og kýrefni til sölu. Uppl. í síma 95-1988. Bændur - Verktakar Fyrirtæki. 5 tonna góður sturtuvagn til leigu, í smá og stór verk. Hef einnig jarð- vegsþjöppu og traktorsgröfu 4x4 með öllum búnaði. Nánari uppl. gefur Friðrik Bjarna- son f síma 96-26380 eftir kl. 18.00. Óska eftir að kaupa ca. 12 kw hitatúbu með neysluvatnsspír- al. Uppl. f síma 43611 eftir kl. 16.00 næstu daga. Bátar____________________ Árabátur til sölu. 17 feta árabátur til sölu. Uppl. í síma 24663 á kvöldin. Bátur til sölu. 19 feta Shetland báturtil sölu með 85 ha. Mercury utanborðsvél. Vagn fylgir. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma 96-51198. Nú gefst þér kostur á að gera garðinn þinn glæsilegri en þú hefur nokkurn tíma imyndað þér! Með skrautsteinum og gangstétt- arhellum frá B.M. Vallá. U-steinar gefa óteljandi mögu- lelka. U-steinum má raða saman á ótelj- andi vegu og nota í nánast hvað sem er, borð og stóla, útigrill, blómaker og hleðslur svo nokkur dæmi séu nefnd. Upplýsingar veitir Friðrik Bjarna- son, Skarðshlíð 40 e. Sími 96- 26380. Akureyri eftir kl. 18.00. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmi 26261. Oldsmobile Cutlass diesel, árg. ’80 til sölu. Nýupptekin vél og skipting. Rafmagn í öllu. Skipti möguleg á ódýrari. Verð kr. 380.000,- Uppl. í síma 24119 Höldur og 96-31155 heimasími. FERBALBBQft IIIIIII Ferðafélag ■ Akureyrar Skipagötu 12 Sími 22720 22. -24. ágúst. Herðubreiðarlindir og Bræðrafell. Lagt verður af stað kl. 19.00 á föstudagskveldi. Drífið ykkur með að sjá þessa fal- legu „vin“ öræfanna. 23. ágúst. Gönguferð í Trippaskál. Lagt verður af stað kl. 8.00. Þar fórust um 30 hross árið 1875 á hinn ömurlegasta hátt bera beinin þeirra þar vitni um áburð þennan. Sjáumst! ARNAB HEILLA____________ Hinn 16. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Jó- hanna Kristín Tryggvadóttir háskólanemi og Rainer Lorenz Jessen háskólanemi. Heimili þeirra verður að Diepenbeekallee 2, Köln, Pýskalandi. it Eiginkona mín, móðir okkar, dóttir mfn og systir okkar, MARGRÉT HALLDORA HARÐARDÓTTIR, Fjólugötu 2, Akureyri, sem lést af slysförum hinn 18. þ.m. verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 25. ágúst nk. kl. 13.30. Magnús Halldórsson og börn, Sóley Halldórsdóttir og aðrir vandamenn. norðlenskt málgagn Sauðárkróki Sími 95-5960 Blönduósi Sími 95-4070 Húsavík Sími 96-41585 1...... 11 * Borgarbíó Miðvikudag kl. 9.00: Commando Miðvikudag kl. 11.00: „The Sicilian Connection Úr bæ og byggð Dregið hefur verið í happdrætti Sambands íslenskra kristniboðs- félaga. Upp komu númer: No. 1. Bifreið 18671 2. Hljómtæki 14404 3. Örbylgjuofn 3945 4. Kæliskápur 12389 5. Hrærivél 1304 6. Sama 9739 7. Brauðrist 3687 8. Sama 6785 9. Sama 10946 10. Sama 14263 11. Sama 18643 12. Bóka-, plötupakkar 2165 13. Sama 5503 14. Sama 7018 15. Sama 12380 16. Sama 12996 17. Sama 16382 18. Sama 16452 19. Sama 17167 20. Sama 19602 Vinninga skal vitja að Amtmanns- stíg 2 b, Reykjavík, sími 91-23310.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.