Dagur - 20.08.1986, Page 11

Dagur - 20.08.1986, Page 11
20. ágúst 1986 - DAGUR - 11 Sjóstanga- veiðimót Akureyrar Hið árlega sjóstangaveiðimót Akureyrar verður haldið dag- ana 5. og 6. september n.k. róið verður frá Dalvík eins og undanfarin ár. Þátttöku skal tilkynna til Jóhanns Kristins- sonar, Akureyri, sími 96-21670 eða 96-23583 fyrir 23. sept. Ef að líkum lætur munu kepp- endur koma hvaðanæva af land- inu og verður keppt um glæsileg verðlaun að vanda. Mótið verður sett í Alþýðuhús- inu fimmtudaginn 4. september n.k. kl. 20.30. Verðlaunaafhend- ing og mótsslit fara fram á sama stað laugardagskvöldið 6. sept. Firma- keppni Þjálfa Firmakeppni Hestamannafé- lagsins Þjálfa í Þingeyjarsýslu verður haldin á Einarsstöðum laugardaginn 23. ágúst og hefst kl. 14.00. Einnig verður keppt í 150 metra skeiði og 300 metra stökki. Skráning kappreiða- hrossa er á staðnum. Á undanfömum ámm hefur það verið mjög vinsælt meðal hesta- manna að fara ríðandi að Einars- stöðum og er ekki að efa að sá háttur verður hafður á núna. Næg tjaldstæði eru á staðnum og góð aðstaða fyrir ferðahross. Allir velkomnir að Einarsstöð- um. Hestamannafélagið Þjálfí. Orðsending til sauðfjáreigenda Athygli sauðfjáreigenda er hér með vakin á því að samkvæmt lögum um sauðfjárbaðanir nr. 22, 10. maí 1977 er skylt að baða allt sauðfé og geitfé á komandi vetri. Skal böðun fara fram á tímabilinu 1. nóvember til 15. mars. Nota skal Gammatox-baðlyf. Sauðfjáreigendur skulu hlíta fyrirmælum eftirlitsmanna og baðstjóra um tilhögun og fram- kvæmd þessara baðana. ELFIN Bílbeltin skal aö sjálfsögðu spenna í upphafi ferðar. Þau geta bjargað lífi í alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púðana þarf einnig aö stilla í rétta hæð. Á söluskrá Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri hæð ásamt góðri þakstofu. Háhlíð: Endaíbúð í raðhúsi, með bílskúr. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð, laus strax. Hafnarstræti: íbúðarþús 3 hæöir og rishæð, grunnflötur ca. 70 fm. Mögulegt sem einbýlis- eða tvíbýlishús, með plássi fyrir verslun eða léttan iðnað á jarðhæð. Gránufélagsgata: 2ja herb. íbúð. Hjalteyrargata: 3ja herb. íbúð ásamt 90 fm verkstæðishúsn- æði. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á þriðju hæð. Oddeyrargata: Einbýlishús um 200 fm. Reykjasíða: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Möðrusíða: Einbýlishús á einni hæð. Steinahlíð: 150 fm raðhúsíbúð á tveimur hæðum með bílskúr. Norðursíða: Einbýlishús á einni hæð. Steinahlíð: 250 fm raðhúsíbúð á teimur hæðum með bílskúr. Vantar íbúðir á söluskrá. Símsvari tekur við skilaboðum ailan sólarhringinn. Fasteignasalan hf Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 Opið frá kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, Iðgfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður S.U.F.- þing Sambandsþing SUF hið 21. verður haldið í Hrafnagils- skóla í Eyjafirði 29.-30. ágúst 1986. Dagskrá: Föstudagur 29. ágúst. 1. kl. 16:00 Mæting 2. kl. 17:00 Þingsetning, Finnur Ingólfsson formaður SUF. 3. kl. 17:15 Kosning starfsmanna þingsins: a. Þingforsetar(2) b. Þingritarar (2) c. Kjörnefnd(8) 4. kl. 17:20 Skýrslastjórnar a. Formanns b. Gjaldkera 5. kl.17:45 Ávörp gesta 6. kl. 18:00 Framsóknarflokkurinn. Afl nýrratíma. a. StaðaFramsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum. b. Niðurstöðurþjóðmálakönnunar SUF c. Megináherslur Framsóknarflokksins í stjórnmálum næstu árin. 7. kl. 19:00 Kvöldverður 8. kl. 20:00 Kynning á drögum að ályktunum. a. Stjórnmálaályktun b. Megináherslur Framsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum næstu árin. 9. kl. 20.30 Almennarumræður 10. kl. 22:30 Kvöldvaka Laugardagur 30. ágúst. 1. kl. 8:00 Morgunverður 2. kl. 8.30 Nefndarstörf a. Stjórnmálanefnd b. Flokksmálanefnd 3. kl. 12:00 Hádegisverður 4. kl. 13:00 Knattspyrna, sund 5. kl. 14:00 Kynning á álitum nefnda, umræður og afgreiðslamála. 6. kl. 17:30 Kosningar 7. kl. 18:00 Önnurmál 8. kl. 19:30 Þingslit 9. kl. 20:00 Kvöldskemmtun. Sunnudagur 31. ágúst 1. kl. 10:00 Morgunverður 2. kl. 12:00 Lagt af stað frá Hrafnagilsskóla. Stjórnin Til leigu iðnaðar- og/eða 150 fm Óseyri. Upplýsingar 24300 eftir kl. 18.00. verslunarhúsnæði við í símum 21744 á daginn og Smiðir óskast til að koma fyrir nýjum þakrennum og klæða af þær gömlu, svo og annað sem þyrfti að lagfæra í sam- bandi við það á húseigninni Gránufélagsgötu 4. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson, sími 24453 og Ragnar Sverrisson, sími 23599. Dvalarheimilið Skjaldarvík vantar stúlkur í eldhús, 1. sept. nk. Nánari upplýsingar / hádeginu kl. 12-13 í síma 21640. Forstöðumaður. Starfsfólk óskast í verslun frá 1. september. Um er að ræða heilsdags eða hálfsdags vinnu og hlutastarf. Þ.e.a.s. fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „N-62“ fyrir 25. ágúst. Okkur vantar starfsmann frá og með 10. septemtier Skriflegar umsóknir berist fyrir 28. ágúst. Sporthú^id Hafnarstræti 94 Raftákn hf. óskar að ráða tæknifræðing eða verkfræðing til hönnunar og ráðgjafastarfa á teiknistofu vorri. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu á ofangreindu sviði og geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist: RAFTAKN h.f Glerárgötu 34, 600 Akureyri. Vélstjóra vantar á 17 tonna bát frá Akureyri. Upplýsingar í símum 21829 og 26388. Óskum að ráða starfsstúlkur í heilsdagsvinnu. Helst vanar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.