Dagur - 01.09.1986, Blaðsíða 7

Dagur - 01.09.1986, Blaðsíða 7
Starf æskulýðs- og íþróttafulltrúa á Húsavík Starf æskulýös- og íþróttafulltrúa Húsavíkur- kaupstaöár er laust til umsóknar, en um er aö ræöa nýtt starf hjá bæjarfélaginu. Æskulýðs- og íþróttafulltrúi fer með yfirstjórn æskulýös- og íþróttamála á vegum bæjarins í umboöi bæjar- stjórnar og hlutaðeigandi nefnda, en einnig hefur hann umsjón meö rekstri íþróttamannvirkja í eigu bæjarfélagsins. Umsóknarfrestur um starfiö er til og meö 20. sept. n.k. Umsóknir um starfið, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, skulu sendartil undirritaös sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar. Bæjarstjórinn Húsavík. Umboðsmenn: Sími Kópavogur: Guðbjörg Bjarnadóttir, Vallhólma 12 641562 Blönduós: Gestur Kristinsson, Húnabraut 29 4070 Sauðárkrókur: Sísí Steindórsdóttir, Furuhlíð 1 5828 Sigluljörður: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 1 71489 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8 62308 Dalvík: Gerður Jónsdóttir, Miðtúni 61247 Grenivík: Erla Valdís Jónsdóttir, Ægissíðu 32 33112 Hrísey: llalla Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9 61728 Húsavík: Ingibjörg Magnúsdóttir, Stóragarði 3 41585 Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir 44173 Kópasker: Anna Pála Agnarsdóttir, Boðagerði 10 52128 Raufarhöfn: Angela Agnarsdóttir, Aðalbraut 61 51197 blUii vi-drt&itii}?. •;ué)AO - 1. september1986 - DA<3UR - 7 Við leggjum mikio upp ur góðri þjónustu. Afgreiðum receptin samdægurs. Hraðþjónustu fyrir utanbæjarfólk. Komum til yðar með umgjarðir og mátum ef þér eigið erfitt um vik. Greiðslukortaþjónusta og _ greiðslukjör wARA GLERAUGNAÞJÓNUSTAN SSSb«on Þjónusta í SKIPAGÖTU 7 - BOX 11 - 602 AKUREYRI - SÍMI 24646 miðbænum. Útsölustaðir Dags í Reykjavík ★Flugbarinn Reykjavíkurflugvelli ★Bifreiðastöð íslands (B.S.I.) ★Bókabúðin Borg, Lækjargötu 2. ★Bókabúð Braga, blaðasala, biðskyli SVR, Hlemmi Waret Þaö er sérstök tilfining aö sjá þennan kabarett. Sambland af dulúð, spennu og grátbroslegri kímni. einn fremsti sjónhverfinga- og töframaður heims, tvöfaldur heimsmeistari í listinni, kallaöur „Houdini nútímans". Waiter Was jafnvægislistamaöur og loftfimleikakonan bæöi meö æsileg atriði. Barnatrúðurinn Rhubardthe ClownOg „Stóri karlinn“ prófessor Crump. - Allt velþekkt fjöllistafólk sem skapar hinn ógleymanlega kabarett. „Commodore Cabarett" á sýningarpalli virka daga klukkan 17,19 og 21 og um helgar kl. 15,17,19 og 21. HeimiliðlBó sýnW- Laugardalshöll

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.