Dagur - 08.09.1986, Page 7

Dagur - 08.09.1986, Page 7
6 - DAGUR - 8. september 1986 8. september 1986 - DAGUR - 7 Boltinn á leið í stöngina og í markið, algerlega óverjandi skot frá Jónasi Hallgrímssyni. Þar með voru Völsungar í 1. deild. Mynd:gej- íslandsmótið 2. deild: Völsungur í 1. deild í fyrsta sinn - eftir 1:0 sigur á Einherja Knatt- 1 spyrnu - úrslit Úrslit leikja í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar á laugardag urðu þessi: 1. deild: Arsenal-Tottenham 0:0 x Aston Villa-Oxford 1:2 2 Charlton-Norwich 1:2 2 Chelsca-Luton 1:3 2 Everton-Q.P.R. 0:0 Leicester-Man.United 1:1 x Man.City-Coventry 0:12 Newcastle-Sheff.Wed. 2:3 2 Southampt.-Nottm.F. 1:3 2 Watford-Wimbledon 0:12 West Ham-Liverpool 2:5 2 2. deild: Bamsley-Portsmouth 0:2 Blackburn-Sunderland 6:11 Bradford-Oldham 0:3 Brighton-Grimsby 0:1 Derby-C.Palace 1:0 Huddersf.-Leeds 1:1 Hull-Plymouth 0:3 Ipswich-Shrewsbury 1:0 Reading-W.B.A. 1:1 Sheff.U.-Birmingham 1:1 x Stoke-Millwall 2:0 Staðan 1. deild Wimbledon 54-0-1 7: 512 Liverpool 5 3-1-1 10: 5 10 Nott.Forest 5 3-1-110: 510 Q.P.R. 5 3-1-1 7: 7 10 Everton 5 2-3-0 8: 4 9 Luton 5 2-2-1 7: 5 8 Tottenham 5 2-2-1 5: 3 8 Norwich 4 2-2-0 8: 7 8 Sheff.Wed. 5 2-2-1 8: 7 8 Coventry 5 2-2-1 4: 3 8 Arsenal 5 2-1-2 5: 4 7 West Ham 5 2-1-2 7: 9 7 Southampt. 5 2-0-3 12:10 6 Man.City 5 1-2-2 5: 4 5 Leicester 4 1-2-1 4: 4 5 Oxford 5 1-2-2 4: 8 5 Watford 4 1-1-2 6: 5 4 Charlton 5 1-1-3 3: 8 4 Chelsea 4 0-3-2 2: 5 3 Aston Villa 5 1-0-4 5:10 3 Newcastle 5 0-2-3 3: 8 2 Man.United 4 0-1-3 3: 61 Staðan 2. deild Oldhnm 5 3-2-0 7:1 11 Blackburn 3 3-0-0 9:2 9 C.Palace 4 3-0-1 6:4 9 Portsmouth 4 2-2-0 5:1 8 Birmingham 5 2-2-1 6:5 8 Sheff.United 5 2-2-1 5:4 8 W.B.A. 5 2-2-1 4:4 8 Plymouth 3 2-1-0 6:2 7 Leeds 5 2-1-2 5:5 7 11 n II 5 2-1-2 3:5 7 Ipswich 4 1-3-0 4:3 6 Millwall 5 2-0-3 3:5 6 Brighton 4 1-2-1 3:2 5 Grimsby 3 1-2-0 2:1 5 Derby 3 1-1-1 2:2 4 Stoke 5 1-1-3 4:6 4 Sunderland 3 1-1-1 4:7 4 Bradford 5 0-2-3 4:9 2 Rcading 3 0-1-2 1:3 1 Shrewsbury 3 0-1-2 1:3 1 Huddersfield 3 0-1-2 1:4 1 Barnsley 5 0-0-5 2:9 0 Það var líkast því að Einherji frá Vopnaflrði væri að berjast fyrir því að ná sæti í 1. deild að ári, en ekki Völsungur, er þessi lið mættust á laugardag- A-sveit Golfklúbbs Akureyrar sigraði í Sveitakeppni Golf- sambands íslands, 2. deild sem háð var á Jaðarsvelli á Akur- eyri um helgina. Þar með öðl- aðist sveitin rétt til þátttöku í 1. deild að ári, eftir ársveru í 2. deild. Keppni 7 liða í meistara- flokki karla var geysilega jöfn og spennandi og það var ekki fyrr en á síðustu holunum að úrslitin réðust. Þegar leiknar höfðu verið 18 holur af 72, voru A og B-sveitir GA jafnar í 1. og 2. sæti á 230 höggum. Að loknum fyrri keppnisdegi, þegar Ieiknar höfðu verið 36 holur, hafði B-sveit GA hins vegar tekið forystuna, var á 466 höggum, sveit GH var í 2. sæti á 470 höggum. Eftir 54 holur hafði sveit Húsa- víkur skotist í forystusætið, var á 706 höggum, A-sveit GA var önnur á 707 höggum og B-sveit GA á 711 höggum. Þannig að ljóst var þá að síðustu 18 holurn- ar yrðu mjög spennandi. Síðustu 18 holurnar léku pilt- arnir í A-sveit GA mjög vel og tryggðu þeir sér sigurinn mjög örugglega. Keppnin um 2. sætið, stóð hins vegar á milli sveitar GH og B-sveitar GA og lauk þeirri rimmu þannig að Húsvíkingarnir mörðu sigur með einu höggi. Lokaröðin í karlaflokki varð þessi: inn á Vopnafjarðarvelli. Það voru Einherjar sem voru betri aðilinn í leiknum frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þó var það Völsungur sem fór 1. A-sveit GA 933 2. Sveit GH 950 3. B-sveit GA 951 4. B-sveit GK 955 5. Sveit NK 958 6. SveitGE 1009 7. SveitGV 1011 Kvennaflokkur: 1. Sveit GK 380 2. Sveit GH 407 3. B-sveit GA 415 í sigursveit GA voru Björn Axelsson sem náði bestum ár- angri allra keppenda, lék 72 hol- ur á 304 höggum, aðrir voru Sverrir Þorvaldsson, Kristján Gylfason og Þórhallur Pálsson. í B-sveit GA sem hafnaði í 3. sæti voru Árni Jónsson. Konráð Gunnarsson, Jón Aðalsteinsson og Ólafur Gylfason. Þess má geta að tveir menn voru dæmdir frá keppni eftir 18 holu hring fyrir að skila inn rangt útfylltum skorkortum, Þórhallur Pálsson og Konráð Gunnarsson. Varð þetta til þess að B-sveit GA hafnaði í 3.sæti í staðinn fyrir 2 sæti, ef kort Konráðs hefði verið rétt út fyllt. A-sveit GA í kvennaflokki lék um helgina í 1. deild en hún fór fram á Grafarholtsvelli í Reykja- vík. Sveitin hafnaði þar í 4. og síðasta sæti, var 7 höggum á eftir Sveit GV og féll þar með í 2. deild. -gk.-KK með sigur af hólmi eftir mark úr vítaspyrnu er um 5 mínútur voru til leiksloka og eru þar með komnir í fyrstu dcild. Frá upphafi var nokkur harka í leiknum, þó hann væri ekki grófur. Einherji hafði undirtökin á hinum litla velli Vopnfirðinga og áttu góð marktækifæri f upp- hafi og hefðu getað skorað 2- 3 mörk með örlítilli heppni. Njáll átti til dæmis hörkuskot í þverslá á 15. mínútu. Pressa Einherja var oft mikil og Gísli Davíðsson átti dauðafæri á 17. mínútu en skor- aði ekki. Eftir um 25 mínútur koma Völsungar meira inn í leik- inn og jafnaðist hann nokkuð. Mikið var um löng spörk og há enda á milli og aldrei var ládeyða í leiknum. Enda voru áhorfendur vel með á nótunum og hvöttu lið- in óspart. Það voru rúmlega 100 Húsvíkingar sem fylgdu sínum mönnum á Vopnafjörð og studdu vel, enda mikið í húfi. Á 1. mínútu síðari hálfleiks áttu Vopnfirðingar gott skot, en ekki vildi boltinn í markið. Það var svo Grétar Jónasson Völs- ungur sem komst einn inn fyrir vörn Einherja og þurfti lítið ann- að að gera en pota boltanum í markið, en honum brást skotfim- in. Þannig gekk leikurinn án þess að veruleg færi gæfust. Það var svo á 40. mínútu síðari hálfleiks sem dæmd er vítaspyrna á Ein- herja. Boltanum var spyrnt í hendi eins varnarmannsins af stuttu færi. Jónas Hallgrímsson tók spyrnuna og skaut í stöng og inn, glæsileg vítaspyrna. Þannig fór því leikurinn og Völsungar banka þétt á dyr 1. deildar. Það er ánægjulegt til þess að vita að Norðlendingar eigi nú möguleika á því að eiga 3 lið í 1. deild að ári. Úrslit leiksins á Vopnafirði gefa • ekki rétta mynd af gangi leiksins, því eins og sagði í upphafi var líkast því það Einherji ætti góðan möguleika á sæti í 1. deildinni, en ekki Völsungur. Vonum við því að þetta hafi bara verið slæmur dagur hjá hinu verðandi 1. deild- ar liði frá Húsavík. Akureyri í 1. deild - Norðlendingar í þremur efstu sætunum íþróttiL Umsjón: Kristján Kristjánsson íslandsmótið 2. deild: KA endurheimti sæti sitt í 1. deild - eftir tveggja ára veru í 2. deild KA-menn gulltryggðu 1. deildar- sætið í knattspyrnu í gær er þeir unnu stórsigur á UMFN í Njarð- víkum 5:0. KA hafði mikla yfir- burði allan leikinn og var aldrei spurning hvoru megin sigurinn lenti. Við tapið er nær öruggt að það verði hlutskipti Njarðvíkinga að fylgja Skallagrími í 3. deild. KA-menn byrjuðu með látum og strax á 4. mín. skoraði Tryggvi Gunnarsson mark. Áfram hélt sókn KA og með smáheppni hefði liðið getað bætt við tveimur mörkum til viðbótar á næstu mínútum. Á 20. mín bætti Tryggvi við öðru marki fyrir KA og var það hans 27. mark í deildinni sem er nýtt met. Þrátt fyrir ágæt marktækifæri til viðbótar, urðu mörkin ekki fleiri 1 fyrri hálfleik. í síðari hálfleik bættu KA-menn við þremur mörkum. Haraldur Har- aldsson skoraði snemma í hálfíeikn- um en þegar vel var liðið á leikinn bættu þeir Þorvaldur Örlygsson og Hinrik Þórhallsson við sitt hvoru markinu og stórsigur í höfn. ; . : :: , : KA-liðið var mun betra liðið á vellinum og hefði með smáheppni getað unnið enn stærri sigur. Lið Þór náði ekki að hrista af sér slen- ið sem hefur háð liðinu í undan- förnum leikjum er liðið mætti UBK í gær. Leikurinn var næst síðásti leikur liðanna í 1. deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum yfir Þór á UBK enn möguleika á því að halda sæti sínu í deildinni. Þórsarar léku þennan leik vægast sagf mjög illa og var áhugaleysi leikmanna algjört. Blikarnir börðust vél enda til mikils að vinna fyrir þá. Þeir uppskáru í samræmi við það, þ.e. sanngjarnan 3:0 sigur. í hálfleik var staðan 2:0, fyrra markið skoraði Hákon Gunnarsson snemma í leiknum eftir mistök í vörn Þórs. Seinna markið gerði Guð- mundur Guðmundsson með fallegu skoti. UMFN gafst hreinlega upp snemma í leiknum, eða þegar KA hafði skorað fyrstu tvö mörkin. Þórsarar náðu aldrei að rífa sig upp í leiknum og í síðari hálfleik bættu Blikar við þriðja markinu. Jón Þórir Jónsson skoraði úr vítaspyrnu en sá dómur var vafasamur í meira lagi. Skömmu fyrir leikslok fengu Blikar dæmt annað víti er Baldvin markvörður brá einum sóknarmanni UBK. Jón Þórir tók spyrnuna en Baldvin varði örugglega. En úrslitin 3:0 og Blikar geta enn bjargað sér frá falli. Bestir í liði UBK voru Örn Bjarnason markvörður, Magnús Magnússon og Guðmundur Valur Sigurðsson. Þórsliðið lék illa í þessum leik, nema hvað Nói Björnsson fyrirliði var að eigin sögn þokkalegur. Ahugalausir Þórsarar - töpuðu 0:3 fyrir UBK KS-ingar gátu lítið í leiknum við Víking sem endaði með markalausu jafntefli. íslandsmótið 2. deild: KS gerði möguleika Víkinga að engu Leikur Víkings og KS sem endaði með dauðu 0:0 jafn- tefli, var eins og úrslitin gefa til kynna, heldur tilþrifalítill. Víkingarnir höfðu þó undir- tökin lengstum og hefðu með smá heppni átt að geta borið sigur úr býtum. sín færi og þegar í óefni stefndi var Ómar traustur í markinu og varði hann oft prýðisvel. Þegar leikurinn var flautaður af, féllu vonsviknir Víkingar í jörðina. Draumurinn um 1. deildarsæti var orðin að ljótri martröð. í liði Víkings var Andri Mar- teinsson bestur en hann stjórnar leik liðsins og er mjög virkur í sóknarleiknum. Hjá Siglfirðingum var Ómar Guðmundsson markvörður best- ur en hann átti feykigóðan leik. BV Leiftur besta liðið í 3. deildinni Leiftur frá Ólafsfirði sigraði á laugardag í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu en þá lagði liðið ÍR að velli í keppni tveggja bestu liða deildarinnar. Leikurinn fór fram á Akureyrarvelli að viðstöddu miklu fjölmenni. IR sigraði í A- riðli deildarinnar og Leiftur í B- riðli. Bæði liðin hafa unnið sér sæti í 2. deild að ári. urs svo sigurmarkið af stuttu færi. ÍR-ingum tókst ekki að jafna og sig- ur .Leifturs í höfn. Sigur liðsins var sanngjarn, liðið sótti mun meira í leiknum en þó áttu ÍR-ingar hættu- legar skyndisóknir inn á milli. Leiftur hefur nú endurheimt sæti sitt í 2. deild og ef að líkum lætur á liðið eftir að staldra þar lengur við en síðast. í liðinu eru margir snjallir spilarar og þá virðist sem leikmenn liðsins kunni vel við sig á grasvelli. Siglfirðingar byrjuðu leikinn með miklum látum en án þess þó að skapa sér færi. Fljótlega var þó úr þeim loftið og Víkingarnir náðu yfirráðum á miðjunni. Hættuleg færi urðu ekki, fyrr en í lok hálfleiksins en þá skall tvisvar hurð nærri hælum við mark KS. í fyrra skiptið varði Ómar snilldar- vel en í það síðara var bjargað á línu. í seinni hálfleik urðu tök Vík- inga sterkari á miðjunni en á móti því beitti KS skyndisóknum sem sköpuðu hættu en engin mörk. Víkingarnir sem sóttu nokkuð stíft, náðu ekki að nýta Úrslitakeppni 2. deildar kvenna: 1. deild kvenna: Þór tapaöi fyrir IBK Kvennalið Þórs lék sinn síð- asta leik í 1. deildinni í knatt- spyrnu á föstudagskvöld. Þá kom lið ÍBK i heimsókn á Þórsvöllinn og fór burt með ÖII þrjú stigin í 1:0 sigri. Leikurinn fór að mestu fram á miðjunni og var lítið um samspil hjá liðunum. í hálfleik var staðan 0:0. í síðari hálfleik skoraði Svan- dís Gylfadóttir fyrir ÍBK og reyndist það vera sigurmark leiksins. Inga Birna Hákonar- dóttir tók aukaspyrna og skaut að marki Þórs. Þórdís markvörður varði en hélt ekki boltanum sem barst til Svandísar sem skoraði af stuttu færi Það leit ekkert allt of vel út fyrir Ólafsfirðinga í byrjun. Þeir sóttu mun meira í fyrri hálfleik en ÍR-ing- ar áttu hættulegar skyndisóknir inn á milli. Þeir náðu að skora í tveimur slíkum í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Halldór Halldórsson en síðan bætti Páll Rafnsson við öðru marki fyrir hlé og staðan 2:0 fyrir ÍR í hálfleik. Leiftursmenn voru ekkert á því að gefast upp og fljótlega í síðari hálf- leik minnkaði Helgi Jóhannsson muninn. Þegar töluvert var liðið á hálfleikinn fékk Leiftur dæmda víta- spyrnu sem Hafsteinn Jakobsson skoraði úr af öryggi og staðan orðin jöfn 2:2. En skömmu fyrir leikslok skoraði Óskar Ingimundarson þjálfari Leift- Stjarnan nýtti færin en KA ekki Kvennalið KA og Stjörnunar léku á laugardag til úrslita um sigurinn í 2. deildinni í knatt- spyrnu. Leikurinn fór fram á Stjörnuvclli í Garðabæ og lauk með sigri Stjörnunar 2:1. Þessi lið höfðu þegar unnið sér sæti í 1. deild að ári með sigri í sitt hvorum riðli 2. deildar og bæði gerðu þau það með fullu húsi. KA-stúlkurnar fundu sig frek- ar illa í Garðabænum og náðu ekki að sýna sitt rétta andlit. Þó fengu þær nokkur góð færi sem ekki nýttust. Stjörnustúlkurnar nýttu bróðurpartinn af sínum færum og það dugði þeim til sigurs. f hálfleik var staðan 1:0 fyrir Stjörnuna. í síðari hálfleik lagaðist leikur KA mikið en þrátt fyrir góð færi vildi boltinn ekki inn. Stjörnu- stúlkurnar bæta við öðru marki þegar seinni hálfleikur var u.þ.b. hálfnaður. Stuttu síðar minnkaði Val- gerður Jónsdóttir muninn fvrir KA og þrátt fyrir mikla pressu síðustu mínútur leiksins náðu þær ekki að jafna. Stjarnan er því sigurvegari í 2. deild kvenna 1986. Staðan 1. deild ÍBK-ÍA 2:3 ÍBV-FH 3:1 Fram-Víðir 4:1 UBK-Þór 3:0 Valur-KR 0:3 Fram 17 11-4- 2 39:13 37 Valur 17 11-2- 4 28: 9 35 ÍA 17 9-3- 5 31:19 30 KR 17 7-7- 3 21:10 28 ÍBK 17 9-1- 7 23:24 28 Víðir 17 5-4- 8 20:23 19 Þór 17 5-4- 8 18:29 19 FH 17 5-3- 9 22:34 18 UBK 17 4-3-10 16:33 15 ÍBV 17 2-3-12 24:42 9 Staðan 2. deild Einherji-Völsungur 0:1 Selfoss-ÍBÍ 3:1 Víkingur-KS 0:0 UMFN-KA 0:5 Skallagrímur-Þróttur 0:5 KA 17 11- 4- 2 53:13 37 Völsung. 1711-2- 436:15 35 Víkingur 17 9-4- 445:1931 Selfoss 17 9-4- 4 32:14 31 Einherji 17 9-2- 6 26:21 29 KS 17 7-4- 6 29:21 25 Þróttur 17 7-2- 8 35:29 23 ÍBÍ 17 3-6- 8 27:35 15 UMFN 17 4-2-1127:49 14 Skallagr. 17 0-0-17 4:99 0

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.