Dagur - 15.09.1986, Side 4

Dagur - 15.09.1986, Side 4
4 - DAGUR - 15. september 1986 Ji Ijósvakanum. ísjónvarpM MANUDAGUR 15. september 19.00 Úr myndabókinni. 19. þáttur. Endursýndur þáttur frá 10. september. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 21.10 íþróttir. Frá Evrópumeistaramót- inu í frjálsum íþróttum í Stuttgart. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 21.45 Uppreisnin í skól- anum. (The Burston Rebellion) Bresk sjónvarpsmynd um sannsögulega atburði. Leikstjóri: Norman Stone. Aðalhlutverk: Eileen Atkins, Bernard Hill og John Shrapnel. Árið 1911 voru hjónin Kitty og Tom Higgins ráðin til að kenna við bamaskóla í Burstonþorpi í Norfolkhér- aði. Þau reyndust róttæk- ari í skoðunum en skóla- nefndinni líkaði svo að þeim var vikið frá störfum. Þá gripu skólabörnin til aðgerða sem urðu upphaf lengstu vinnudeilu í sögu Breta. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. J rás 1{ © MANUDAGUR 15. september 7.00 Veðurfregnir • Fróttir. Bæn • Sóra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.15 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guð- mundur Benediktsson. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýð- ingu sína (13). 9.20 Morguntrimm - Jón- ína Benediktsdóttir • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Sigurður Sigurðarson dýralæknir á Keldum talar um réttir og riðuveiki. 10.00 Fróttir. 10.10 Vedurfregnir. 40.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyn/ 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjópianna. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Lesið úr for- ystugreinum landsmála- blaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (13). 14.30 Sígild tónlist. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæð- isútvarpi Akureyrar og nágrennis. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fróttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.45 Torgið. Þáttur um samfélags- breytingar, atvinnu-, umhverfis- og neytenda- mál. - Bjarni Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar leikar. 19.40 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson verk- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945-1970. Jón Þ. Þór flytur þriðja erindi sitt. 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Frá- sögur af Þögla", eftir Ce- cil Bödker. Nína Björk Árnadóttir les. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Kynlíf og klám. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Sigrún Júlíus- dóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. Dag- Tón- MANUDAGUR 15. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigur- jónssonar. Elísabet Brekk- an sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Flugur. Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir ný og gömul dægurlög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkrum óskalögum hlust- enda í Gullbringu- og Kjós- arsýslu og kaupstöðunum Keflavík, Grindavík og Njarðvík. 18.00 Dagskrárlok 3ja min fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16 og 17. 17.03-18.30 Rikisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. RIKISUTVARPIÐ A AKUREYRI 17.03-18.30 Rikisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og þac „Elska húmorinn í þáttunum“ - segir Phylida Ayers-Allen sem leikur Clair Huxtable í „Fyrirmyndarfaðira Bandaríski þátturinn „Fyrirmynd- arfaðir“, sem sýndur er á laugar- dagskvöldum í íslenska sjónvarp- inu nýtur mikilla vinsælda. Páttur- inn fjallar um Huxtable fjölskyld- una. Phylicia Ayers-Allen leikur móðurina, Clair Huxtable. Reynd- ar er það aðeins listamannsnafn því Phylicia er gift Ahmad Rashad, sem er atvinnumaður í fótbolta. Phylicia segist hafa verið ákaf- lega feimin þegar hún var yngri. Móðir hennar var ákaflega falleg kona og einnig systir hennar, Debbie, en hún leikur danskennar- ann í „Fame“, þáttum sem einnig hafa verið sýndir í sjónvarpinu. En Phyliciu þótti sviðsljósið mjög notalegt og freistandi og ákvað að gerast leikari. Henni hefur vegnað vel á því sviði og einnig í einkalíf- inu. Er reyndar tvígift, en er nú hamingjusöm í hjónabandi með Ahmad sínum og eiga þaú von á barni. Fyrir á hún soninn Billy, sem er 12 ára gamall, og hlakkar mikið til að eignast bróður eða systur. „Ég og sonur minn lékum saman í leikriti fyrir nokkrum árum, en síðan hefur hann ekki viljað leika með mér. Hann var alltaf með í leikhúsinu þegar hann var lítill og sat alltaf ákaflega stilltur og fylgdist með. En ég vil ekki hafa áhrif á hann. Ég man hvað við Debbie höfðum það gott á unglingsárun- um. Við settum upp kabarett sem við kölluðum „Dætur doktors Allen.“ Það var vegna þess að pabbi var tannlæknir,“ segir Phyli- cia. Phylicia lærði leiklist, en systirin dans. Faðir þeirra sá til þess að þær fengu báðar góða menntun, svo og bróðir þeirra Tex. Hann er jazz- leikari. Phylicia hefur leikið í mörg- um leikritum á Broadway. Áður en hún byrjaði í „Fyrirmyndarföðurn- um“ lék hún í sápuóperu í 1 ár. Hún hefur einnig sungið inn á plötu, sem kom út 1978 og bráðlega sendir hún frá sér aðr'a plötu. „Það er ákaflega ólíkt að leika í sjónvarpi og á sviði,“ segir Phylicia. „En núna get ég ekki hugsað mér að gera neitt annað en það sem ég er að gera. Ég elska húmorinn í þáttunum og finnst þeir vel skrifað- ir. Það er mjög gott að vinna með Bill. Með börnunum erum við eins og stór fjölskylda og við hittumst oft utan vinnutímans. Efni þátt- anna er mjög raunverulegt og það er tekið á hlutunum á skemmtileg- an hátt. Bill kemur öllum í gott skap og til að hugsa jákvætt.“ Phylicia ætlar að leika í „Fyrir- myndarföðurnum“ eins lengi og mögulegt er, en draumurinn er að gera þætti með systur sinni. # Auglýsinga- stríð eða leikur? í hinni miklu og ört vax- andi samkeppni þurfa samkeppnisaöilarnir alltaf að vera að finna upp á nýj- um slagorðum og sniðug- heitum í auglýsingum sem slá út það sem keppi- nauturinn hefur verið með. Hvort sem það hefur verið af fyrrgreindri ástæðu eða bara í gríni, þá upphófst svona „áróð- ursstríð“ milli kaupmann- anna á Sauðárkróki fyrir nokkru. Byrjunin var þannig að einn þeirra sunnarlega í bænum fór að auglýsa sig sem kaup- manninn á horninu. Kaup- maður norðarlega í bæn- um svaraði þessu með auglýsingu frá kaup- manninum á hinu horn- inu. Og fleiri bættust í hópinn, því kaupmaður við Aðalgötuna fór að kalla sig í auglýsingum kaupmanninn á aðalhorn- inu. Þeim sem rekur versl- unina Bláfell fannst nú sem hann gæti ekki verið minni en hinir og auglýs- ingar frá kaupmanninum á bláhorninu flæddu yfir. Samkvæmt síðustu frétt- um er ekki vitað um fleiri þátttakendur í þessum „augiýsingaleik” kaup- manna á Króknum. # Þú lifir ekki af hval- kjötinu einu saman Af klausunni hér að fram- an má ráða að menn séu vel hressir í þessari stétt. Víst er að kaupmennirnir á Króknum eru þar engir eftirbátar stéttarbræðra sinna. Hafa þeir margir orð fyrir að hafa munninn á réttum stað, það svo að mörgum hefur fundist nóg um á stundum. (djók) Einn þessara manna er þekktur fyrir að vera vel með á nótunum og hefur fyrir löngu tileinkað sér þann stíl að tengja það sem er að gerast við það sem hann auglýsir. Sann- ast sagna er ekki ólíklegt að hann hafi verið braut- ryðjandi á því sviði aug- lýsingatækninnar. A dögunum mátti líta í Sjónhorninu auglýsinga- pésa sem gefinn er út á Sauðárkróki, auglýsingu þar sem hausinn var þannig: Þú lifir ekki á hvalkjötinu einu saman. Undir stóð svo: Flíkurnar hjá okkur fást á mjög góðu verði. Hvort þetta er nýja línan í auglýsingagerð er ekki gott að segja um. En ætli þeir viti af þessu auglýs- ingarisarnir fyrir sunnan Óiafur Stephensen og kollegar?

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.