Dagur - 15.09.1986, Page 10

Dagur - 15.09.1986, Page 10
10 - DAGUR - 15. september 1986 Hey til sölu. 200 baggar nýtt hey og gamalt hey. Uppl. í síma 21957. Barnavagn til sölu. Blár Brió vagn til sölu. Vel meö farinn. Uppl. í síma 26326. Nýlegur tvíbreiður svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 21438 eftir kl. 8 á kvöldin. Honda MTX 50 cc, árg. ’83 til sölu. Uppl. í síma 31112 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu eru 4 Bridgestone vetrarhjólbarðar, vel negldir, nýlegir, á 5 gata spoke felgum. Stærö: 225/75 R 15. Birkir Fanndal, Reykjahlíö. Sími 96-44188. Til sölu Canon A-1 myndavéi meö standard (50 mm) linsu og 70-220 mm Osawa 200 mm linsu. Töskur geta fylgt. Uppl. í síma 22779. 4ra herb. íbúð til leigu, á besta stað í bænum. Á sama stað er til leigu herbergi fyrir námsmann. Uppl. í síma 24115. Hótel KEA óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir starfsmann, fyrir 3(L sept. nk. Uppl. í síma 22200. Þrjú fullorðin í heimili óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 27176. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúöulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate viö ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi“ barnavítamíniö, „Tiger“ kínverski gigtaráburöurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæöi, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döölur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. 17. ágúst sl. var skilin eftir á Höepfnersbryggju dökk veiði- stöng meö svörtu Ambassadeuer hjóli. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21357. Hljó&færi Sauter - píanó, flyglar. Steingraeber & Söhne píanó, flyglar. J.C. Neupert - Cembalar. Wilfer - Kontrabassar. Vestur-þýsk úrvalshljóðfæri ÍS0LFUR PÁLMARSS0N HLJÓÐFÆRA UMBOÐ VESTURGÖTU 17 101 REYKJAVÍK SÍMAR 91-30257-91-11980 Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Verið velkomin. Opiö laugardaga 10-12. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simi 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 21719. Bíll tii sölu. Til sölu Volvo 144, árg. '74. Vel meö farinn og vel útlítandi. Til greina koma skipti á nýrri bíl, sér- staklega Volvo. Uppl. I síma 26435. Vörubíll til sölu. Van 850 árg. ’67 til sölu, meö krana, skóflu og 80 kinda fjárkörfu. Uppl. gefur Jón í síma 95-6258 á kvöldin. Opel-áhugamenn. A-6641 - Opel record frá 1971 - er til sölu á vægu verði. Skipta þarf um vél eða að gera upp gamla. Uppl. í síma 22759, eða í síma 22829 á vinnutíma. Bílar til sölu: Subaru 1600, GFT árg. '78, ekinn 78 þús. 5 gíra. Rússajeppi GAZ 69 árg. '56. Bíll I góðu lagi, mikið endurnýjaður. Uppl. í símum 52228 og 52229. Gunnar. Handavinna. Smyrnapúöar með nál, kr. 640. Alls konar skæri. Smellur í sæng- urföt kr. 50 spjaldið. Tengur, verð kr. 292. Smellur í fatnað. Beltis- krækjur. Allir prjónar. Fullt af smávöru. Vefnálar. Góðu slátur- gerðarnálarnar. Hespugarnið í uppistöðu í vef. Sokkaskór barna, 5 stærðir á kr. 100 parið og fullt af sængurgjöfum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, Akureyri. Sími 23799. Opið frá kl. 1 -6 virka daga og laug- ardaga kl. 10-12. Póstsendum. Takið eftir. Jólavörur eru byrjaðar að koma. Fullt af nýjum strammamyndum. Nýjar myndir í pakkningum. Barnamyndir. Grófir púðar. Úrval af áteiknuðu. Margir litir af lérefti. Alls konar kögur, blúndur og legg- ingar. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, Akureyri. Sími 23799. Opið frá kl. 1-6 og laugardaga kl. 10-12. Píanó, flyglar, píanóstólar, cemb- alar, kontrabassar, blokkflautur, píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, Reykjavík. Sími 91-11980 og 30257, milli kl. 16 og 19. Akureyringar - Norðlendingar. Píanóstillingar og viðgerðir, vönd- uð vinna. Upplýsingar og pantanir í síma 21014 á Akureyri og í síma 61306 á Dalvík. Sindri Már Heimisson. Bátur tii sölu! 5.15 tonna frambyggður plastbát- ur til sölu. Uppl í síma 96-41801 eftir kl. 20.00. Til sölu hraðbátur á vagni. Þarfnast lagfæringar - ódýr. Uppl. í síma 21224 eftir kl. 19. Óska eftir vitnum sem voru á balli á Húsavík aðfararnótt sunnu- dags 31. ágúst milli kl. 2 og 3, sem voru staddir á Rauðatorgi. Þeir sem geta gefið upplýsingar um það þegar ég var sleginn eru vin- samlegast beðnir að hringja í síma 41939. Bólstrun Klæði og geri við bólstruó húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð I stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allartegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verö frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Vinnupallar Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 miili kl. 6 og 8 á kvöldin. Ökukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. I.O.O.F. 15 = 1689168'/2 = §Hjálpræðisherinn. Krakkar! ')Munið eftir barna- samkomunum á hverj- um degi kl. 18.00. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sfmi 21194. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókvali og Huld. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þor- steinssohar, kennara fást í Bóka- búð Jónasar á Akureyri og í kirkjuhúsinu, og afgreiðslu bók- menntafélagsins í Reykjavík. Til- gangur sjóðsins er að gefa út kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal- og söngkennslu. 1. verkefni er: Hljóðstöðumyndir og lestrarkennsla Jóns Júl. Þor- steinssonar. Borgarbíó Kvikasilfur mánud. og þriðjud. kl. 9.00. Karatemeistarinn The Karate Kid part II. þriðjud. kl. 6.00. Ath. Myndin Karatemeistarinn verður ekki sýnd á 9 sýningu Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sfmi 22600. ELDVIÐVÖRUNARKERFI Tilboð óskast í tæki fyrir eldviðvörunarkerfi á Landspítalalóð. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 14. október nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Legsteinar Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, 'W/ru*, ó.f Simi 9^620809. Útfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. ^SUmdmbm, AKÖR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Öllum þeim sem vottuðu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móðursystur, SIGURLAUGAR PÉTURSDÓTTUR, sendum við okkar bestu þakkir. Sérstaklega viljum við þakka starfsstúlkum, sjúkraliðum og hjúkrunarkonum á sjúkragangi Dvalarheimilisins Hlíðar fyrir frábæra umönnun. Stefán Hólm Kristjánsson, Guðrún Helgadóttir, Sigurlaug Helgadóttir, Ragnar Á. Ragnarsson. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ANNA LÝÐSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 16. sept- ember 1986 kl. 13.30. Ragnar Sigtryggsson, Sonja Gunnarsdóttir, Hermann Sigtryggsson, Rebekka Guðmann, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.