Dagur - 01.10.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 01.10.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 1. október 1986 Ti! sölu Skoda 120 L árg. 77. Skoðaður '86. Með bilaða vél. Uppl. I síma 25514 á kvöldin. Til sölu Datsun 180 B, 2ra dyra, árg. 78. Góður bíll en þarfnast sprautunar. Góð kjör. Einnig til sölu Toyota prjónavél með munsturspjöldum. Uppl. I síma 21218. Skoda 120 L, árg. '83 til sölu. Vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 25426. Til sölu Lada 1600, árg.’ 81, ek. 66 þús. km. Uppl. í síma 25108 eftir kl. 17.00. Til sölu Hino vörubíll, árg. '80, 5 tonna hlassþyngd. Uppl. í síma 96-43561. Einn með öllu. Til sölu Mazda 626, 2ja dyra, árg. ’83, ek. 41 þús. km. Uppl. í síma 25111 mllli kl. 18.00 og 19.00. Til sölu Cortina, árg. '79. Falleg- ur bíll í góðu lagi. Getur selst gegn skuldabréfi. Uppl. I síma 24582 og 21606. Til sölu fjórhjóladrifinn Subaru station, árg. '85, 5 gíra, lágt drif, vökvastýri og fleira. Bíll í sérflokki. Uppl. I síma 96-21570. Datsun 120 Y, árg. '77 og Volvo 343, árg. 78 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22067 eftir kl. 18.00. Sala Til sölu 4 stk. negld snjódekk. Stærð 175x14. Uppl. I síma 22539.___________________________ Til sölu 410 litra frystikista I skiptum fyrir minni. Uppl. í síma 96-63123. Athugið Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi“ barnavítaminið, „Tiger” kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Simi 96-21889. Notað hjólhýsi óskast. Uppl. gef- ur Árni í síma 96-41526 á kvöldin. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Par með barn óskar eftir 3-4ra herb. íbúð t.d. raðhúsíbúð. Helst frá 1. des. Öruggar greiðslur. Uppl. í símum 96-61271 og 91-72419 eftir kl. 19.00. íbúð til leigu. Á Brekkunni er til leigu ný íbúð frá 1. nóv.-30. júní '87. íbúðin er 2ja herb., eldhús-og borðstofukrókur og bað, húsgögn geta fylgt. Hent- ugt fyrir nemendur eða litla fjöl- skyldu. Tilboðum með upplýsing- um um leigjendur og fyrirfram- greiðslu þarf að skila á afgreiðslu Dags fyrir 2. okt. n.k. merkt „Brekkan”. Óska eftir barngóðri konu til að gæta tveggja ára drengs frá kl. 13-17. Erum í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25948 eftir kl. 17.30 á kvöldin. Óska eftir stúlku til að gæta þriggja ára stúlku tvo tíma á dag. Uppl. í síma 25433 eftir kl. 18.00. Tómstundaskólinn Tómstundaskólinn í fyrsta skipti á Akureyri (utan Reykja- víkur). Hvað um námskeið eins og skap- andi skrif -eða smíði smáhluta - eða fluguhnýtingar - eða garðskipulagning. Innritun og allar upplýsingar kl. 15-18 í síma 25413, Kaupangi. Eitthvað fyrir alla. Skák Þriðja 15 mín. mót (Hjörleifs- mót) frá fyrra starfsári fer fram að Þelamerkurskóla laugardaginn 4. okt. og hefst kl. 13.30. Hafið með ykkur töfl. Skákf. U.M.S.E. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar,. sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Verið velkomin. Opið laugardaga 10-12. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Til sýnis og sölu á Laufskálarétt 4. okt. nk. verða fjögur folöld og einn hestur veturgamall undan hinum landsþekkta Hervari frá Sauðárkróki. Jón Garðarsson, sími 95-6613. Hesthús til sölu! Til sölu er mjög gott 12 hesta hús í Lögmannshlíðarhverfi. Uppl. veitir Hólmgeir Valdemars- son í síma 21344 á daginn og 24988 á kvöldin. í óskilum er rauðbleikur hestur 4-5 vetra, taminn, ómarkaður, járnaður á afturfótum. Hesturinn er í varðveislu að Reynistað í Skagafirði. Hreppstjóri Staðarhrepps, sími 95-5540. Síðasta innritunarvika hjá Tóm- stundaskólanum. Því ekki að skella sér á námskeið - Stjórnun og gerð útvarpsþátta. - Almennum skrifstofustörfum. - Framsögn og leiklist fyrir áhuga- fólk. - Garðskipulagningu. Innritun og uþþlýsingar i síma 25413 kl. 15-18 til 3. okt. Eitthvað fyrir alla. Frá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs. Hef ísl. orðabók á kr. 3.500. Fé- lagsverð. ísl. sjávarhætti l-IV. Eldri bækur frá kr. 50. Afgreiðsla á kvöldin og um helgar eftir samkomulagi. Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a, sími 22078. Umboðsmaður Akureyri. Dalvíkingar - nágrannar! Hafið þið kynnt ykkur hin fjöl- breyttu og fræðandi námskeið Tómstundaskólans, ef ekki... - upplýsingar og innritun til 3. okt. í síma 25413 kl. 15-18. Hvað er ekki kennt í Tómstunda- skólanum. Ökukennsla Ökukennsla - Æfingatímar Ökuskóli og kennslugögn. Kenni á Mazda 323, árg '86. Matthías Ó. Gestsson. Akurgerði 1 f, sími 96-21205. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 * 22813. Hríseyingar Framhaldsstofnfundur Hríseyingafélagsins Öldunnar verður haldinn fimmtudaginn 2. okt. nk. kl. 20.30 í nýja Alþýðuhúsinu fundarsal 4. hæð. Við hvetjum alla til að mæta. Velkomin. - Stjórnin. Leggjum ekki at staö í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll meðhreinni olíuog yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiöarenda. Vanish undrasápan. Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyð- ar ráða ekki við. Fáein dæmi: Oliu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos- drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-, tússpennablek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Ún/als handsápa, algjörlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Fáið undrið inn á heimil- ið. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 91-12804. Langar þig að læra? Fjölbreytt námskeið hjá Tóm- stundaskólanum. -Tauþrykk. - Bótasaumur og „applicering”. - Þjónustustörf á veitingahúsum. - Myndbandagerð. - Sögurölt á sumardegi og margt fleira. Skráning fer fram til 3. okt. í slma 25413 kl. 15-18 í Kaupangi. Hvað er ekki kennt i Tómstunda- skólanum. Akureyringar - nágrannar! Tómstundaskólinn auglýsir. Hagnýt og skemmtileg námskeið. Ljósmyndataka, framköllun, viðtöl og greinaskrif. Málun - málmsmiði (hvað er það?). Upplýsingar og innritun kl. 13-18 í síma 25413, Kaupangi. Hvað er ekki kennt í Tómstunda- skólanum. Tvær stúlkur óskast í nætureld- hús. Einnig vantar konu ( þvotta- hús tvo daga í viku. Ekki yngri en 20 ára. Uþþlýsingar gefa Haraldur Sigurðsson eða Ari Fossdal á staðnum. Ekki í síma. Restaurant Laut. Hótel Akureyri. iti ■ ■■■■■■■■■ Leikfélag Akureyrar !■■■■■■■■ Barnaleikritið Herra Hú. 3. sýning fimmtud. 2 okt. kl. 18.00 4. sýning laugard. 4. okt. kl. 15.00. 5. sýning sunnud. 5. okt. kl. 15.00. Sala aðgangskorta er í fullum gangi. Miðasala í Ánni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sfmi 24073. Símsvari allan sólarhringinn. Borgarb Miðvikud. kl. 6.00: Sæt í bleiku. Miðvikud. kl. 9.00: Skotmarkið. Miðvikud. kl. 11.00: Flóttalestin. Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sfmi 22600. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, KRISTÍNAR HELGU SIGURÐARDÓTTUR, frá Hóli, Ólafsfiröi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalarheimilisins Horn- brekku, Ólafsfirði. Anna Gísladóttir, Gísli Gíslason, Sigurður Gíslason, Björn Gíslason, Ólafía Gísladóttir, Halldóra Gísladóttir, Petrea Gísladóttir, Ásta Gísladóttir, Guðmundur Gíslason, barnabörn og barnabarnabörn. Magnús Jónsson, Ragnheiður Ingólfsdóttir, Fjóla Bjarnadóttir, Hrefna Maríusdóttir, Hákon Þorvaldsson, Hannes Sigurðsson, Birgir Steindórsson, Ingibjörg Jónsdóttir,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.