Dagur - 24.10.1986, Blaðsíða 2
Eignamiðstöðin
Skipagötu 14 - Sími 24606
Opið alian daginn
2ja herb. íbúðir:
Munkaþverárstræti: 2ja herb.
Hafnarstræti: 2ja herb. 60 fm.
Tjarnarlundur: 2ja herb.
3ja herb. íbúöir:
Hafnarstræti: 3ja herb. 70 fm.
Gránutélagsgata: 3ja herb.
Þórunnarstræti: 3ja herb. ca. 80
fm.
4ra herb. íbúðir:
Strandgata: 4ra herb. 85 fm.
Holabraut: 4ra herb. í tvíbýlis-
luisi.
Brekkugata: 4ra herb. íb. a
tveim hæðum ca. 147 fm.
Sérhæðir:
Glerárgata: 130 fm.
Hafnarstræti: 4ra herb.
Eyrarlandsvegur: 5 herb. 120
fm.
Hrafnagilsstræti: 5 herb.
Eyrarlandsvegur: 5 herb. 125
fm.
Lyrigholt: 3ja herb. hæð.
Einbylishus:
Kambsmýri: Hæð og ris.
Bjarmastígur: 270 fm, skipti
möguleg.
Glerárgata: einb.h. á tveim
hæðum.
Langamyri: 226 fm.
Hvammshlíð: Einb.h. á tveim
hæðum v/bílskúr, ekki fullbúið.
Mánahlið: Einb.h. á tveim hæð-
um v/bílskúr.
Oddeyrargata: Einb.h. á tveim
hæðum m/bílskur.
Alfabyggð: Einb.h. á tveim
hæðum m/bílskúr.
Raðhús - Parhús:
Vestursíða: M/bilskúr, rétt
fokhelt.
Steinahlið: 5 herb. m/bílskúr.
Seljahlíð: 79 fm 3ja herb. Skipti
a hæð.
Einholt: 4ra herb. 130 fm.
Háhlið: Raðhús á tveim
hæðum, bilskur, ekki fullbúið.
Heiðarlundur: 130 fm á tveim
hæðum.
Vantar:
Vantar raðhúsaíbúðir í Furu-
lundi 8--10 góðir kaupendur.
Vantar einbylishús á einni
hæð með bilskúr fyrir góðan
kaupanda.
Vantar 3ja herb. íbúð á Brekk-
unni í skiptum fyrir góða hæð.
[Iðnaðarhúsnæði:
Vantar iðnaðárhúsnæði ca.
90-120 fm nálægt Miðbæjar-
svæðinu.
Vantar allar
stærðir og gerðir
fasteigna
á söluskrá.
Eignamiðstöðin
Solustjori:
Björn Kristjansson
Heimasimi: 21776.
Lógmaður:
Olafur Birgir Arnason
Fasteignasala
Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg
Opið ki 13-18 virka daga
Sími 21967
Flatasíða: Fokhelt einbýlishús á
einni hæð, 136 fm.
Rimasíða: Rúmlega fokhelt ein-
býlishús, ca. 140 fm.
Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús
ásamt bílskúr.
Langamýri: 6 herb. einbýlishús á
tveimur hæðum, hentar vel sem
tvær íbúðir.
Norðurgata: 150 fm e.h., ásamt
bílskúr.
Helgamagrastræti: 228 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum.
Einholt: 6 herb. raðhús á tveimur
hæðum ca. 140 fm.
Skarðshlíð: 4ra herb. 110 fm
íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi,
þvottahús og geymsla á hæðinni.
Hitaveita að öllu leyti sér.
Norðurgata: Hæð og ris - 5 her-
bergja samtals 95,5 fm.
Keilusíða: 2ja herb. íbúð ca. 48
fm á jarðhæð.
Þórunnarstræti: 3ja herb. ca. 80
fm íbúð á jarðhæð.
Verslun í fullum rekstri í hjarta
bæjarins. Uppl. aðeins á skrif-
stofu.
Ef vanti þig íbúð
og viljurðu selja
valið er þitt
að hafna eða velja.
Talaðu við mig -
ég á þér skal benda
ef til vill íbúð
sem þér mundi henta.
Sölum.: Anna Árnadóttir
Heimasími 24207
Ásmundur S. Jóhannsson,
lögfræiingur
Þríréttuð máltíð
-frá Marselíu Gísladóttur, matráðskonu á Krógabóli
Marselía Gísladóttir,
Massa, er matráðskona á
Krógabóli. Hún var svo
vinsamleg að sýna okkur
hvað hún hefur í fórum
sínum af uppskriftum. Ef
börnin á Krógabóli fá
eitthvað þessu líkt í matinn
eru þau sannarlega öf-
undsverð. Hún segist aðal-
lega hafafisk og kjötbollur
í matinn, en var reyndar að
matbúa læri þegar blaða-
menn bar að garði. Mat-
seðill Mössu inniheldur
forrétt, aðalrétt og eftirrétt.
Sannkallað lostœti.
Rækjukokteill m/gras-
laukssósu:
500 g rœkjur
% dós sveppir
1'A dós aspargus
1 salathöfuð, eða kínakál
2-3 tómatar.
Kryddlögur:
1 dl matarolía, 1 msk. eplaedik,
pipar, salt, hvítlauksduft og papr-
ikuduft.
Salathöfuðið er rifið niður í skál.
Rækjur, sveppir og aspargus
brytjað niður og tómatarnir
Marselía Gísladóttir.
skornir í báta. Þessu er blandað
saman. Þá er kryddlögurinn sett-
Fasteignasalan
Brekkugötu 4,
Sími21744
ur yfir og kokteillinn látinn
blandast vel saman.
Graslaukssósa:
30 g graslaukur (þurrkaður)
2 msk. sýrður rjómi
1 bolli mayonnaise
3 msk. hvítvín, eða mysa
1 tsk. hvítlauksduft
smá aromat
rjómi.
hafa bakaðar kartöflur og hrá-
salat. Fylgir hér uppskrift af
salatinu.
Hrásalat:
V2 hvítkálshöfuð
2 epli
2 gulrœtur.
Rífið hvítkál og gulrætur, saxið
eplin og blandið þessu saman í
Opið allan daginn til ki. 18.00
Smárahlíð: Góð tveggja herb. íbúð á
1. hæð, um 60 fm.
Kleifargerði: Gott einbýlishús á einni
hæð með tvöföldum bílskúr.
Einilundur: 3ja herb. raðhúsíbúð á
einni hæð.
Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Laus strax.
Háhlíð: Raðhúsíbúð á tveim
hæðum, bílskúr, ekki fullbúinn.
Skipti.
Góður kaupandi að 4ra til 5 herb.
raðhúsíbúð í Glerárhverfi.
Oddeyrargata: Einbýlishús, tvær
hæðir og ris.
Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Laus fljótlega.
Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveim
hæðum.
Álfabyggð: Einbýlishús á tveim
hæðum, bílskúr. Skipti.
Steinahlíð: Rúmgóð raöhúsíbúð á
tveim hæðum, bílskúr. Ýmis skipti.
Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð um 83 fm.
Mánahlíð: Einbýlishús á tveim
hæðum, bílskúr. Gott að koma fyrir
tveim íbúðum.
Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Hvammshlíð: Einbýlishús á tveim
hæðum, bílskúr. Ekki fullbúið. Skipti.
Strandgata: 3ja-4ra herb. íbúð á 2.
hæð. Mikið endurbætt.
Sérhæð í Glerárhverfi með bílskúr.
Vestursíða: 4ra herb. raðhúsíbúð á
tveim hæðum, ekki fullbúin.
Svalbarðseyri: 3ja herb. raðhús á
einni hæð og einbýlishús, nýlegt.
Góð kjör.
Lyngholt: Eldra einbýlishús, tvær
hæðir og ris.
Lundargata: Lítið einbýlishús, hæð
og ris.
Brúnalaug, Öngulstaðahreppi:
Einbýlishús á tveim hæðum, ekki full-
búið. Góð kjör.
Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3ju
hæð. Laus strax.
Langahlíð: Einbýlishús.
Iðnaðar/verslunar-
húsnæði:
Fjölnisgata: Iðnaðarhúsnæði, eitt
súlubil, um 65 fm. Góð kjör. Laust
strax.
Óseyri: 150 fm. Iðnaðar/verslunar-
húsnæði til sölu eða leigu. Skipti
möguleg.
Draupnisgata: Um 255 fm iðnaðar-
húsnæði selst í einu lagi eða minni
einingum.
Sunnuhlíð: Gott verslunarhúsnæði
á fyrstu hæð. Góð kjör.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Gunnar SóEnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl.,
Árni Pálsson, hdl.
Vegna mikillar sölu vantar nú allar stærðir
______og geröir fasteigna á söluskrá.
IMiE
Ahrifamikill auglýsingamiðill
Hrærið saman og þynnið með
rjómanum. Rétturinn er borinn
fram með ristuðu brauði og
smjöri.
Kótilettur:
10 kótilettur
lA dós sveppir
salt, pipar,
paprikuduft
ostur (45%)
rjómi.
Kótiletturnar eru brúnaðar á
pönnu smá stund, svo og svepp-
irnir. Síðan eru kótiletturnar
settar í eldfast mót og sveppirnir
yfir, kryddað og rjóma hellt yfir.
Rétturinn er síðan hulinn með
rifnum eða sneiddum osti. Bakað
þar til osturinn er ljósbrúnn, við
200 gráður. Með þessu er gott að
skál. Búið til sósu úr 2 msk.
mayonnaise, 3A bolla súrmjólk og
ananassafa (djús). Hrærið saman
og hellið yfir.
Skerið raufar langsum og rétt í
gegnum hýðið á perunum. Takið
kjarnann úr. Skerið þunna sneið af
stærri endanum svo perurnar geti
staðið vel við bakstur. Blandið
öllu ofantöldu saman og fyllið
perurnar með því. Bakið við ca.
200 gráður í 20-30 mín. í miðjum
ofni. Borið fram með þeyttum
rjóma.
Ábætir:
6 perur
50 g rúsínur
100 g smjör
3 msk. flórsykur
2 tsk. kanill.
Gabriel demparar
í flestar tegundir bifreiða.
Kúplingsdiskar í Renault, Skoda, Fiat, Land-
Rover, Range-Rover, jeppa og fleira.
Kertaþræðir í settum í: Mazda, Volvo, Charade,
6 og 8 cyl. Ford og Chevrolet.
Platínur í: Mazda, Honda, Toyota, Daihatsu, Uno
og Lada.
Olíurofar í: Mazda, Isuzu, Toyota, Daihatsu.
í Lada: Spindilkúlur, stýrisendar, hjöruliðir, tíma-
keðjusleöar o.fl.
Allt hlutir frá Hábergi Reykjavík.
Bílarétting Skála, Akureyri.
Sími 22829.