Dagur - 24.10.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 24. október 1986
Rjúpnaveiðimenn athugið!
Vegna mikillar aðsóknar í rjúpna-
veiði í löndum Bárðdælinga vest-
an Skjálfandafljóts hafa bændur
ákveðið að selja leyfin á kr. 200.-
fyrir byssuna yfir daginn. f landi
Hlíðarenda fylgja leyfin gistiþjón-
ustu. Leyfin eru seld á hverjum bæ
fyrir sig.
Bændur f Bárðardal að vestan.
Bókakassar.
Seljum næstu daga kassa fulla af
bókum á kr. 650,- Bækur fyrir alla
fjölskylduna.
Fróði, fornbókaversiun
Kaupvangsstræti 19, sími
26345. Opið kl. 2-6.
WKvur
Til sölu litið notuð Apple llc
tölva. Verð kr. 40.000. Uppl. í
síma 24429 eftir kl. 19.00.
Félagsvist - Félagsvist.
Félagsvist í Lóni föstudagskvöldið
24. október kl. 20.30. Góð verð-
laun. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Skagfirðingafélagið.
Vinnupallar
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
Café Torgið
Tilvalinn staður til fundarhalda,
fyrir kaffiveislur, matarveislur eða
jafnvel fyrir partí...
Uppl. í síma 24199 & 21792.
Bílarétting Skála við Kaldbaks-
götu.
Önnumst viðgerðir á öllum gerð-
um fólksbifreiða. Sfmi á verkstæð-
inu er 22829.
Bílarétting Skála við Kaldbaks-
götu.
Tvær beinsaumsiðnaðarsauma-
vélar til sölu. Uppl. í síma 96-
41267 eftir kl. 19.00 og 96-52292
um helgina.
Góð trésmíðavél til sölu með
ýmsum fylgihlutum og öðru
verkstæðisdóti. Uppl. í síma
24242 eftir kl. 7 á kvöldin.
Nýleg, mjög lítið notuð eldavél
til sölu. Uppl. í síma 26340.
Til sölu fjögur lítið notuð negld
snjódek 165x13. Einnig tvö dekk
135x13. Annað gott og hitt lakara.
Uppl. í síma 22140 eftir kl. 4 á
daginn.
Ónotuð góð gulbrún eldavél til
sölu.
Uppl. í síma 21024.
Til sölu Simo barnavagn. Notað-
ur eftir 1 barn. Uppl. í síma 24051.
Til sölu 2” handknúin röra-
beygjuvél.
Uppl. hjá Járntækni hf., sími
26804.
Vel með farinn vfnrauður Simo
barnavagn til sölu. Uppl. í síma
21354.
Trillubátur úr plasti til sölu. 4,2
tonn. Báturinn er vel útbúinn.
Uppl. í síma 96-63103 á kvöldin.
Til sölu 15 feta tvöfaldur Shet-
land bátur með 28 ha. Mariner
utanborðsmótor. Uppl. í sfma
25284 eftir kl. 19.00.
Litaskol!
Yfir 80 tegundir. Einnig sjálflýs-
andi litaúði, margir litir.
Hársnyrting Reynis,
Strandgötu 6,
sími 24408.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504.
Útvega öll kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, símí 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar
ökuskóli og kennslugögn.
Kenni á Mazda 323, árg '86.
Matthías Ó. Gestsson.
Akurgerði 1 f, sími 96-21205.
Lítil íbúð.
Óska að taka á leigu 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Uppl. gefur Bryndís í síma
26424.
Ungt par með 1 barn óskar eftir
3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. f
síma 26325.
Til sölu á Dalvík 136 fm raðhús-
íbúð + 30 fm bílskúr. Tilboð ósk-
ast fyrir mánaðamót okt.-nóv.
Uppl. í síma 24853 og 61191.
Til sölu Ford 500 árg. ’68.
Uppl. í síma 96-61504.
Skólafólk - Ath.
Til leigu frá og með miðjum
nóvember 5 herbergi ásamt eld-
húsi og tveim snyrtingum. Ca. 5
mín. gangur í Verkmennta- eða
Menntaskólann. (Við Álfabyggð).
Upplýsingar eftir kl. 7 og 10 á
kvöldin í síma 21776.
Trommusetttil sölu. Uppl. í síma
96-61449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Get tekið f geymslu i upphitað
húsnæði.
Búslóð eða eitthvert annað dót,
um lengri eða skemmri tíma. Uppl.
f síma 25537 um helgina eftir kl.
19.00.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, síml
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Akureyringar - Norðlendingar.
Píanóstillingar og viðgerðir, vönd-
uð vinna. Upplýsingar og pantanir
í síma 21014 á Akureyri og í síma
61306 á Dalvík.
Sindri Már Heimisson.
Til sölu Ford Cortina, árg. 76. Á
sama stað Honda XL 350. Uppl. í
síma 22968 milli kl. 6 og 7 á
kvöldin.
Hlíðarbær.
Dansleikur verður haldinn fyrsta
vetrardag og hefst kl. 23.00.
Hljómsveit Steingrfms Stefáns-
sonar leikur fyrir dansi.
Kvenfélagið.
Bflahöllin auglýsir:
Sýnum og seljum í dag:
Zusuki '83 ek. 14 þús. km.
Colt ’83 ek. 20 þús. km.
Mazda 929 '82 ek. 67 þús. km.
Mazda 626 2000 glx '84 ek. 50
þús. km.
Mazda 626 ’83 ek. 52 þús. km.
Eagle 4x4 ’81 ek. 97 þús. km.
Lada 1500 station '86 ek. 1600
km.
BMW316 '81 ek. 87 þús. km.
Bílahöllin,
Strandgötu 53. Sími 23151.
Café Torgið
Kaffihlaðborð á sunnudögum kl.
15-17. Setjið líf og fjör í Miðbæinn
á sunnudögum. Líflegur bær fyrir
lifandi fólk ...
Teppaland - Dúkaland
auglýsir.
Parket 12 teg. verð frá kr. 1295.
Bón og hreinsiefni fyrir alla dúka,
flísar, kork og parket.
Krafthreinsir, leysir fitu, olíu,
asfalt o.fl. tilvalið fyrir kjötvinnslur,
mötuneyti, skip, verkstæði og all-
an iðnað.
Ódýrar gúmmímottur.
Leigjum út teppahreinsivélar.
Verið velkomin.
Opið laugardaga kl. 10-12.
Teppaiand Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Opið aíía virka daga
kl. 14.00-18.30.
Vantar:
5-6 herb. einbýlishús eða rað-
hús f Glerárhverfi með bílskúr.
Þarf ekki að vera alveg fullgert.
Norðurgata:
Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140
fm. Sér inngangur.
Einbýlishús:
Við Hólsgerði, Grænumýri og
Langholt.
3ja herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund á 4. hæð í
mjög góðu ástandi, við Tjarn-
arlund á 2. hæð, við Þórunnar-
stræti á jarðhæð ca. 80 fm í
mjög góðu standi.
Vantar:
Gott 4ra herb. raðhús við
Furulund. Skipti á góðu ein-
býlishúsi f Síðuhverfi koma
til greina._____________
2ja herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund á 4. hæð, við
Tjarnarlund á 1. hæð, við
Hrísalund á 4. hæð (mjög
góð).
Langamýri:
6-7 herb. einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bíl-
skúr, samtals ca. 220 fm.
Hentug til þess að reka gist-
ingu fyrir ferðamenn. Skipti
á 4-5 herb. hæð með bílskúr
koma til greina.
Grenilundur:
Glæsilegt parhús á tveimur
hæðum ásamt rúmgóðum
bílskúr. Skipti á minni eign
koma til greina.
Vantar:
Eldra elnbýlishús á Brekk-
unni, helst með bflskúr, Skipti
á 3ja herb. raðhúsi í Lunda-
hverfi koma til greina.
FASTÐGNA&
SKIPftSAUt^Z
NORÐtffiLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrlfstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
I.O.O.F. 2 = 16910248'/2 =
Krístniboðsfélag kvenna:
Hefur fund í Zíon laugard. 25.
okt. kl. 15. Allar konur hjartan-
lega velkomnar.
Bingó - Bingó. 1
Bingó föstudag 24.
þ.m. kl. 20.30 á Hótel
Varðborg.
Góðir vinningar.
I.O.G.T. bingó.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskólinn verður nk.
sunnudag ki. 11 f.h.
Öll börn velkomin. Guðsþjónusta
verður í Akureyrarkirkju nk.
sunnudag kl. 2 e.h. Séra Haukur
Ágústsson messar.
Sálmar: 2-7-187-41-56.
Sóknarprestamir.
Bræðrafélagsfundur eftir messu.
Glerárprestakall.
Barnamessa í Glerárskóla sunnu-
daginn 26. okt. kl. 11 f.h. Allir
velkomnir.
Pálmi Matthíasson.
Dalvíkurprestakall.
Barnaguðsþjónusta sem vera átti í
Dalvíkurkirkju nk. laugardag fell-
ur niður af óviðráðanlegum orsök-
um.
Sóknarprestur.
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyrí
hafa borist gjafir þ.e. 5.000 kr. frá
Ó.K. og 20.000 til barnadeildar-
innar frá N.N.
Með þakklæti.
Haildór Jónsson, framkvæmda-
stjóri.
r+
3E
HVÍTASUtimiRmtl ^kahdshlIð
Föstud. 24. okt. kl. 17.30
æskulýðsfundur, börn á aldrinum
10-24 ára velkomin.
Laugard. 25. okt. kl. 13.30 barna-
fundur, öll böm velkomin.
Sunnud. 26. okt. kl. 10.30 bæna-
samkoma, sama dag kl. 20.00
almenn samkoma.
Fóm tekin fyrir innanlandstrúboð-
ið.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan.
KFHM og KFUK,
• Sunnuhlíð.
Laugardaginn 25. okt-
óber kl. 10.30 fundur í
yngri deild KFUK fyrir stúlkur
7-12 ára. Kl. 13.00 fundur í yngri
deild KFUM fyrir drengi 7-12 ára.
Sunnudaginn 26. október almenn
samkoma kl. 20.30. Ræðumaður
Guðmundur Ómar Guðmunds-
son. Allir velkomnir.
Föstud.
Hjálpræðisherinn.
Brigader Ingibjörg
Jónsdóttir stjórnar sam-
komum helgarinnar.
kl. 20.30 kvöldvaka.
Æskulýðskórinn syngur og segir
frá Noregsferð.
Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam-
koma. Kl. 13.30 opinn sunnudaga-
skóli, foreldrar hvattir til þátttöku.
Að loknum sunnudagaskóla kaffi-
veitinga. Hjálparflokkurinn
kynntur. Kl. 20.00 lofgjörðarsam-
koma. Allir hjartanlega velkomn-