Dagur - 09.12.1986, Síða 4

Dagur - 09.12.1986, Síða 4
a „ jjmvíasj — AfJtfVr intimítpoFi m 4 - DAGUR - 9. desember 1986 á Ijósvakanum. lsjonvarpí ÞRIÐJUDAGUR 9. desember 18.00 Dagfinnur dýralæknir. (Dr. Dolittle) - Áttundi þáttur. Teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum bamabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrilda- ey (Butterfly Island.) Annar þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir böm og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.45 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.50 íslenskt mál - Sjöundi þáttur Fræðsluþættir um mynd- hverf orðtök. Umsjónarmaður Helgi J. Halldórsson. 18.55 Poppkom Tónlistarþáttur fyrir tán- inga á öllum aldri. Þor- steinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Sómafólk. (George and Mildred). 5. George eignast hjólhýsi. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 í örlagastraumi. (Maelstrom). Lokaþáttur - Upp úr hyldýpinu. Breskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Bogi Amar Finn- bogason. 21.40 „Til sjóndeildar tíbráin kvikar" Þáttur úr ferð sjónvarps- manna til Súdans fyrir skömmu en þar var litast um í búðum flóttafólks frá Eþíópíu. (Erítreu og Tigray) Mynd: Páll Reynisson. Hljóð: Halldór Bragason. Umsjón: Margrét Heinreks- dóttir. 22.30 Heimurinn fyrir hálfri öld. (Die Welt der 30er Jahre) 4. Harmleikur í Austurlönd- um. Þýskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um það sem heist bar til tíð- inda á árunum 1929 til 1940 í ýmsum löndum. í fjórða þætti segir frá vax- andi iðnaði og hemaðar- mætti Japana og ófriði í Kína. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.20 Fréttir i dagskrárlok. Jrás 11 ÞRIÐJUDAGUR 9. desember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benedikts- son. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir böm á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (7). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfróttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíd“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vedurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: . „GlópaguH", ævisögu- þættir eftir Þóru Einars- dóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og les (6). 14.30 Tónlistarmadur vik- unnar. Eric Clapton. 15.00 Fróttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi Umsjón: Hilmar Þór Haf- steinsson. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vemharður Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglingabók- um. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdótt- ir. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son og Samúel Öm Erl- ingsson. 21.00 Perlur. Peggy Lee og Elvis Presl-, ey. 21.30 Útvarpssagan: „Jóla- frí í New York“ eftir Stef- án Júlíusson Höfundur les (7). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Orrustan við Lepanto" eftir Howard Barker Þýðandi: Sverrir Hólmars- son. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. (Endurtekið frá fimmtu- dagskvöldi). 00.30 Fréttir • Dagskrárlok. Jrás 2i ÞRIÐJUDAGUR 9. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, matarhom og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslensk dægur- lög í umsjá Vignis Sveins- sonar. 16.00 Vítt og breitt. Bertram Möller og Guð- mundur Ingi Kristjánsson kynna gömul og ný dægur- lög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. RIKJSLnVARPIÐ A AKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. .hér og þao Doug Scott klifrar niður fjallið, fótbrotinn á báðum fótum. .'JH. '• ' >■ V*. :? -i. ■ V i Fjallgöngumennirnir hvíla sig - invndin er tekin áður en slysið varð. # Að kjósa um Ríki „Auðvitað er betra að kjósa um áfengisútsöluna utan kosninga til Alþingis og sveitarstjórna,“ sagði góður Húsvíkingur við mann um daginn. „Þá er öruggt að gamalt fólk sit- ur heima, en það er yfir höfuð á móti Ríkinu. Það nennir ekki út úr húsi til að kjósa um Rfki, en mundi kjósa á móti Ríkinu ef það væri dregið til að kjósa til Alþingis. Þeir sem mest eru á móti fara á kjörstað, en þeir sem eru hlutlausir hafa hvort sem \SM er ekki áhuga. Þess vegna eiga þeir sem áhuga hafa á því að fá þessi sjálf- sögðu mannréttindi meiri möguleika á því að málið fari í gegn.“ Tvisvar áður hefur verið kosið um Ríki á Húsavík og í bæði skiptin hefur málið verið fellt. Það skal tekið fram að þá var kosið samhliða kosningum til Alþingis og sveitar- stjórna. Þegar þessar vangaveltur Húsvíkings voru komnar í lengri umræðu, þótti sum- um sem málið snerist um það að kjósa um Ríki í vit- lausu veðri, svo hundi væri ekki út sigandi. Þá mundu þeir allra hörðustu búa sig vel og kjósa sér Riki á Húsavík. Þá spurði annar góður, „Er ekki best að hafa kjörstað inni á Þeistareykjum, það eiga hvort eð er svo fáir vél- sleða eða önnur torfæru- tæki að þeir sem áhuga hafa á Ríkinu mundu búa sig til ferðar þangað með- an gamalt fólk, „mótríkis- menn“ og torfærutækja- lausir sætu heima, með kjörstað inni f óbyggð- um.“ # Hvenærer kosið? Það er ákveðið að kosið verður um áfengisútsölu á Húsavík 3. janúar á næsta ári. Segja sumir að þeir sem eru mestir „ríkis- menn“ verðir varla búnir að jafna sig eftir áramóta- gleðina, svo - öllum á óvart kjósi þeir á móti Rík- inu. Það geri þeir vegna slæmrar heilsu eftir ára- mótin. Dagsetning kosn- inganna mun því vera sterkasta vopn „andrík- ismanna“ á Húsavík í komandi „ríkiskosning- um“ strax eftir áramót.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.