Dagur - 09.12.1986, Side 6

Dagur - 09.12.1986, Side 6
6 - DAGUR - 9. desember 1986 Bonnie Tyler í Höllinni: Skriðjökkir stálumm Á föstudagskvöld voru tón- leikar meö Skriöjökium í Laugardalshöll og einnig kom Bonnie Tyler við sögu svo og Foringjarnir með Eiríki Haukssyni og Rikshaw. Aö sögn heimildarmanns á staðn- um var geysilegt fjör á þessum fjölbreyttu tónleikum þar sem söngkonan ráma átti að vera aðalnúmerið. Pað voru víst fleiri rámir þenn- an merkisdag. Ragnar Gunnars- son söngvari Skriðjökla, missti röddina síðla föstudags og var rymjandi hás hljómsveitar- meðlimum til mikillar skelfingar. Pað kom ekki að sök eftir að hafa sopið aðeins á pepsi eins og hann orðaði það við áhorfendur. Að sögn heimildarmanns voru 4000 manns í Höllinni og skemmtu þeir sér konunglega. Það var m.a. hinn akureyrski athafnamaður Haraldur Gunn- arsson, bróðir áðurnefnds söngv- ara, sem stóð fyrir tónleikunum og sá um að flytja Bonnie Tyler inn. Foringjarnir hófu tónleikana og spiluðu þungarokk með Eirík Hauksson í fararbroddi. Þá komu Skriðjöklar og keyrðu fjör- ið upp. Sögur herma að þeir hafi verið hápunktur kvöldsins, eins og sést best á því að Bonnie Tyler fékk eiginhandaráritun hjá Ragn- ari Gunnarssyni! Rikshaw voru næstir og áttu í erfiðleikum með að halda stuði Skriðjökla áfram. Loks kom Bonnie Tyler og olli nokkrum vonbrigðum þar sem undirleikur og bakraddir voru á bandi. Fólkið kunni hins vegar vel að meta hana og var komin gríðarleg stemmning í Höllinni. En látum myndirnar taka við af hinu ritaða orði. SS/AE Bonnie Tyler var vel tekið og var framkoma hennar þrælmögnuð. Skriðjöklar voru að margra dómi hápunktur kvöldsins, enda koma drengirnir afskaplega vel fyrir og eru hinir prúðustu. Ragnar Gunnarsson var svo vænn að gefa Bonnie Tyler eiginhandaráritun og varð hún skiljanlega himinlifandi. ★ Piparíwkur ★ MakJzarónur ★ Sináköfíur i tnjog smelákgum öskjum. Eimuj tartakttur í fientugum pcálínirujum, Piparköímr - Makkarónur - Smókökur hrærivélar Áratuga reynsla sannar gæðin Úrval af heimilistækjum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.