Dagur - 09.12.1986, Side 9

Dagur - 09.12.1986, Side 9
8 - DAGUR - 9. desember 1986 9. desember 1986 - DAGUR - 9 FRÁBÆR Á BLÖNDUÓSI kvöldiö yrði gott, það heyrðist ekki orð í „græjunum“. Kynnir- inn snaraðist fram aftur, einhver töframaður fór inn í hans stað, og síðan kynnirinn aftur og nú var allt í lagi og kynningin hófst. Kynnirinn kom að sjálfsögðu fljótlega að því að hrósa Blönd- ósingum og nágrönnum fyrir hve þeir væru gott fólk heim að sækja og hve hann væri búinn að hlakka til þessa kvölds. Enda kom það fljótlega í ljós að hann talaði af reynslunni því þarna var kominn Örn Ingi Gíslason listamaður sem er Blöndósingum að góðu kunnur. Hann tók nú til við að kynna hljómsveitina, og birtust þá hljómsveitarmeðlimir einn af öðrum hér og þar um salinn jafn- harðan og nafn þeirra var nefnt. Hófst nú skemmtunin með leik þeirra og söng Hauks Ágústsson- ar formanns MENOR sem söng göntul en sígild djasslög. Par með var stemmningin gulltryggð og salurinn allur vel með á nótun- unt. Á augabragði var síðan gert klárt fyrir sýningu Leikfélags Blönduóss á Sálum Jónanna, en það fjallar um fjóra aðila sem all- ir eru á leið með sálir sinna Jóna til fyrirheitna landsins og áður en lagt er í síðasta áfangann hittast þau í sæluhúsi þar sem allir höfðu ætlað að hvíla sig og safna þreki fyrir lokaáfangann. í sæluhúsinu takast með þessum fjórum nokk- ur kynni þegar þau fara að ræða um sína Jóna, og þegar freistar- eiginlegri skemmtun. Tilgangur- inn er að kynna MENOR og aö fá fólk til að gerast virkir þátttak- endur í starfi samtakanna. Einnig er leitast við að sýna fram á að menningarviðburðir séu alls ekki einhverjar þurrar og þungar uppákomur sem einhverjir sér- stakir menningarvitar séu þeir einu sem einhverja ánægju geti haft af. Þá er þetta starf ekki síð- ur hugsað sem undirbúningur fyr- ir Listahátíð Norðurlands sem fyrirhugað er að verði haldin 1988. Peir félagar sögðu að það væri þeirra trú að Norðlendingar til að skemmta þeim. „Við eigum ekki að láta mata okkur með efni að sunnan,“ var sameiginlegt álit þeirra. Það kom fram í spjallinu við þá hallað þó sagt sé að leikur Þor- varðar Halldórssonar sem drukk- ins homma, og Benedikts Blön- dal sem lék grófa kerlingar- skruggu, hafi vakið sérstaka hrifningu áhorfenda. Næst birtist myndarlegur ung- ur maður uppdressaður eins og væri hann að fara að gifta sig. Þar var kominn Skúli Sigurðsson steppdansari frá Hvammstanga. Hann geystist um gólfið leikandi eins konar tónlist með fótunum og hefði að ósekju mátt vera örlítið lengur. Nú var komið að tónlistartrúðnum Fidda. Fiddi sem raunar heitir Herdís Jóns- dóttir, gerði ítrekaðar tilraunir til að fá uppstoppaðan máv til að fljúga og notaði til þess fiðlur af mörgum stærðum og gerðum. Að vísu flaug blessaður mávurinn ekki en Fiddi náði góðum tökum á áheyr- og -horfendum enda bráðskemmtilegur karakter sem setti mikinn svip á allt kvöldið með uppátækjum sínum. Var nú komið að einu viðamesta atriði kvöldsins en það var söngur Sam- kórsins Bjarkar undir stjórn Hluti leikhóps Leikfélags Blönduóss bíður þess að komi að honuin, f.v. Þorvarður Halldórsson, Guðrún Pálsdóttir og Benedikt Blöndal. inn birtist ásamt einum ára sinna og vill ólmur komast yfir sálir Jónanna þá standa þau santan og forða sér, en satan situr eftir öskureiöur og lætur .alla sín skap- vonsku bitna á áragreyinu sem má sín lítils gegn ofureflinu. Flutningur leikfélagsins á stykk- inu féll í mjög góðan jarðveg hjá viðstöddum eins og vænta mátti þar sem hér var á ferðinni bráð- skemmtilegt stykki og góðir leik- arar. Þó held ég að á engan sé Sigurðar Daníelssonar. Söngur kórsins féll í góðan jarðveg hjá áheyrendum og þurfti hann að flytja tvö aukalög áður en yfir lauk. Næst voru það bræðurnir Þorvaldur og Jónas Skaptasynir sem tróðu upp með tvísöng af léttara taginu og þóttu þeir standa sig vel og var haft á orði að þeir ættu að gera tneira af þessu. Jassballett fengu viðstadd- ir líka að sjá, en þar var aftur á ferðinni Skúli Sigurðsson og enn var það sama uppi á teningnum að margir hefðu viljað fá meira að sjá. En allt tekur enda og svo var einnig um þessa stórgóðu skemmtun sem lauk með því að hljómsveitin lék nokkur lög með smá innskoti frá nokkrum Blönd- ósingum sem öllum að óvörum léku hinn ágætasta djass. Auðvitað er það svo að það næst engan veginn að lýsa því sérstaka andrúmslofti sem ríkti á skemmtuninni, í skrifunt sem En nú fýsti undirritaðan að fá meira að vita um upphafið að þessu öllu saman, og með góðra manna hjálp tókst að fá þá Hauk Ágústsson og Örn Inga til að slaka á eitt lítið augnablik og svara fáeinum spurningum. Heldur reyndist nú erfitt að halda þessu í spurt og svarað forminu, en engu að síður kom eftirfarandi í ljós. Menningarsamtök Norð- lendinga hafa að undanförnu staðið fyrir eins konar samstarfs- vöku vítt um Norðurland sent er þannig uppbyggð að MENOR leggur til efni á móti menningar- samtökum viðkomandi staðar og síðan standa þessir aðilar að sam- Saxófónleikari hljómsveitarinnar Fliss Elsom-Cook. Flutningur Leikfélags Blönduóss á Sólum Jónanna tókst mjög vel og vakti mikla kátínu ineöal gestanna. Hósiö var þéttsetið og maður hitti mann. Fiddi tónlistartrúöur vakti mikla hrifningu bæöi sem tónlistarmaöur og trúður. Undir gervinu leyndist Herdís Jónsdóttir. „Svakalega er þetta gott hjá þeim. Svona þyrfti að vera oftar.“ „Þetta er fínt. Við þurfum sko enga að sunnan.“ „Ég held að það væri nær fyrir hann Óla Lauf að vera með eitthvað svona í Sjallanum.“ Þessar yfirlýsingar og reyndar margar fleiri sem allar voru á sama veg heyrðust á Hótel Blönduósi laugardagskvöldiö 29. nóvember síðastliðinn, en það kvöld stóðu Menningar- samtök Norðlendinga fyrir kabarett á hótelinu. Undirrit- aður var svo lánsamur að geta verið á staðnum og tekur heils- hugar undir allt hrósið sem að- standendur þessa ágæta kabar- etts hafa hlotið. Dagskráin var fjölbreytt, þar var m.a. djasshljómsveit, steppdans, leikþáttur, kórsöng- ur, tvísöngur o.fl. o.fl. Það var hægt að finna það á andrúmsloft- inu sem ríkti á hótelinu seinni- part laugardagsins að þetta yrði eftirminnilegt kvöld, í anddyrinu hafði hin hefðbundna raflýsing verið aflögð og í staðinn voru komnir olíulampar sem gáfu frá sér notalega og rómantíska birtu. í öðrum enda salarins hafði verið komið fyrir leiktjöldum sem á einhvern sérstakan hátt virtust eiga þar sérstaklega heima, svo vel pössuðu þau inn í umhverfið, lýsing í salnum var frekar dauf og allt varð þetta til að skapa rétta andrúmsloftið. Skemmtunin átti að hefjast klukkan níu og þó nokkru fyrir þann tíma fór fólk að streyma að, sumir höfðu reyndar notað tilefnið og farið út þyrftu alls ekki að sækja til höf- uðborgarsvæðisins eftir skemmti- kröftum því svo mikið væri til af vel frambærilegu fólki norðan- lands. Það væri frekar að höfuð- borgarbúar fengju fólk að norðan Djasshljómsveit Hauks Ágústssonar. Leikur þeirra féll í góðan jarðveg hjá áheyrendum og voru ýmsir á því að meira hefði mótt vera um djass. þessum, en það er alveg hægt að fullyrða að þeir sem af þessari ágætu skemmtun misstu mega naga sig í handarbökin og hinir koma til með að minnast lengi og með gleði einnar bestu skemmt- unar sem lengi hefur verið haldin á Blönduósi. Það var samdóma álit allra þeirra sem að kabarett- inum stóðu að það hefði verið alveg sérstaklega gaman að skemmta fyrir þá gesti sem þarna voru og þátttaka þeirra í því sem fram fór hefði verið einstaklega góð. Ekki er hægt að skilja svo við frásögn af kabarettinum að ekki sé minnst á Guðráð Jó- hannsson, en hann er ungur hún- vetnskur listamaður sem að undanförnu hefur sýnt verk sín á Hótel Blönduósi. Guðráður var sérstaklega kynntur á skemmtun- inni og hlaut hann mikið lof fyrir verk sín svo og hvatningu um að halda áfram á listabrautinni. félaga að MENOR er með ýmis járn í eldinum og meðal þess sem er á döfinni alveg þessa dagana er útgáfa jólakorta sem norðlenskir listamenn hafa gert. Þeir sem gert hafa myndirnar á kortin eru: Guðbjörg Ringsted, Dalvík, Örlygur Kristfinnsson, Siglufirði, Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Sandi, Aðaldal og Ragnheiður Þórsdóttir, Akureyri. Lokaorðin í þessum pistli hljóta að verða: Áfram MENOR, þið eruð að sanna að Norölendingar eiga frábæra lista- menn á mörgum sviðum og atvinnumennska er ekki nauð- synleg til að hægt sé að gera vel. G.Kr. að borða og höfðu því setið góða stund í góðu yfirlæti og notið þess að láta dekra svolítið við sig. En sem sagt, tíu mínútur yfir níu var allt klárt, húsið orðið þéttset- ið gestum, mesta ösin búin hjá þjónustufólkinu (fyrsta lota), og djassararnir klárir frammi á gangi. Þá snaraðist í salinn skeggjað- ur náungi, ekki mjög hávaxinn, og ætlaði sá að hefja kynningu á atriðum kvöldsins, en allt fór eins og á að gera til að tryggt væri að

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.