Dagur - 14.01.1987, Side 4

Dagur - 14.01.1987, Side 4
4 - QAGUR'-t^ lárrúar 19ð7 í&t rá Ijósvakanum Prúðuleikararnir fá Madeline Kahn i heim- sókn í kvöld. MIDVIKUDAGUR 14. janúar 18.00 Úr myndabókinni. 37. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Sólveig Hjaltadótt- ir. 18.55 Hvalir gráta ekki. (Whales Weep Not) Bandarisk heimildamynd um hvali og lifnaðarhætti þeirra, hvalveiðar og rann- sóknarstörf. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 19.2C Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Prúðuleikararnir - Valdir þættir. 15. Með Madeline Kahn. Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Auglýsingar. 20.35 í takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Ásdís Loftsdóttir, Ásthildur Bem- harðsdóttir og Ólafur Hauksson. 21.30 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik) Sautjándi þáttur. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögm héraði. Aðalhlutverk: Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Dona Griibel, Angelika Reissner og Karin Hardt Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 12.15 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 22.40 Sagan af brauðinu dýra - Endursýning. Halldór Laxness les sögu- kafla úr Innansveitarkron- iku sinni. Vatnslitamyndir: Snorri Sveinn Friðriksson. Dagskrárgerð: Ólafur Ragnarsson. Áður í Sjónvarpinu 24. des- ember sl. 23.05 Fréttir í dagskrárlok MIDVIKUDAGUR 14. janúar 20.30 Barnaefni. Mikki og Andrés, Furðu- búar. 21.20 Myndrokk 22.15 Spitting Image. 6. þáttur. 22.40 Dallas. 11. þáttur. 23.25 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin HaUdórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les (8). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eft- ir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (9). 14.30 Segðu mór að sunnan. Ellý VUhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son og Anna G. Magnús- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir flytur. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Létt tónlist. 21.20 „Það er altént byrjun." Jakob S. Jónsson les eigin ljóð. Tónlist: Jón Rafnsson. 21.30 „Símon eignast pabba", smásaga eftir Guy de Maupassant. Pálmi Ingólfsson þýddi. Kristján Franklín Magn- ús les. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. janúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Ema Amardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. 20.30 Samnorrænir tónleik- ar í Berwaldhöllinni í Stokkhólmi 31. október sl. 22.30 Nútímatónlist. ÞorkeU Sigurbjömsson kynnir. 23.15 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 14. janúar 18.00-19.00 Héðan og þaðan. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. FjaUað er um sveitar- stjórnarmál og önnur stjórnmál. MIÐVIKUDAGUR 14. janúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. PaUi leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína tU hlustenda, matar- uppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjaUa við fóUc. Fréttir ki. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spUar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, h'tur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, leUtur tónlist og lítur á helstu atburði í íþróttalíf- inu. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á miðvikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónhst úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónhst og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónhst og upplýsingar um veður. hér og þac Þá hefur ekkja Elvis Presley, Priscilla, náð sér í mann sem þykir mjög líkur rokk- kóngnum sáluga. Sá er frá Brasilíu og heit- ir Marco Garibaldi. Þau skötuhjúin hyggj- ast ganga í heilagt hjónaband í júlí og síð- an er von á fjölgun í fjölskyldunni, Pris- cilla á nefnilega von á barni. Dóttir hennar og Elvis, Lisa Maria, hefur tjáð sig um það að hún sé mjög ánægð með að eignast systk- ini. Ef einhver hefur áhuga á að vita það ’þá hittust þau Priscilla og Marco árið 1985 við upptökur á Dallas, en þar leikur hún unnustu Bobby Ewing. Priscilla gaf Mike Edwards reisupassann, en þau höfðu verið óaðskiljanleg í 7 ár. • Skipt í tvennt Ríkisáhugamenn á Húsavík hafa nú gert þrjár tilraunir til þess að fá þjónustumiðstöð á staðinn. í kosningum 3. janúar var tillagan felld naumiega af þeim sem telja eðlilegt að menn þurfi að fara á ball á hótelinu til að fá sér einn. Hvað um það, tillagan var felid. Nú hefur sú hugmynd komið upp meðal fyrrnefnda hópsins, sem stækkað hefur hlutfallslega með hverri kosningunni, að Húsavíkur- kaupstaður skuli skiptast í tvö umdæmi. Landamærin skulu vera við Búðarlækinn sem rennur í gegnum staðinn og búseta manna miðast við afstöðu til þessa mikla hita- máls. # Ríki norðan megin Hugmyndin er síðan sú að norðan við lækinn verði sett á fót „Ríki“ og engum sem búi sunnan lækjarins verði leyft að koma þar inn og helst ekki yfir iækinn. Ljóst er að ef þetta kemst í gegn mun talsverð hreyfing komast á fasteignamarkað- inn á Húsavík því margir vilja eflaust flytja yfir lækinn, í báðar áttir. # Enn um gjafir Daglega berast okkur fregnir af jólagjöfum fyrirtækja. Yfir- leitt skiptum við okkur ekki mikið af örlæti eða nísku fyrirtækja en látum eina stutta sögu frá Dalvík fylgja þættinum í dag. Kaupfélagið á Dalvík gaf starfsmönnum sínum blóm í jólagjöf. Ekki er það sussum amalegt. í einní fjölskyldu vinna þrír meðlimir hjá kaupfélaginu. Þangað kom aðeins einn blómvönd- ur, þ.e. til hjónanna en barnið gleymdist. Sögunni fylgir að yngstu starfsmenn kaupfé- lagsins hafi allir gleymst. Og ávallt kom aðeins einn blóm- vöndur á heimili þar sem tveir eða fleiri voru á launaskrá. Þetta er kannski sniðug lausn því hvað hafa heimíli að gera með þrjá konfektkassa, eða þrjár hljómplötur með Meg- asi, eða þrískiptar launaupp- bætur? En hver sem gjöfin er skilst mér að í þessum tilvik- um hafi starfsmenn verið sár- ir yfir því að fá ekki eina jóla- gjöf per mann.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.