Dagur - 14.01.1987, Side 11

Dagur - 14.01.1987, Side 11
14. janúar 1987 - DAGUR - 11 ■ Alþýðubankinn Lístkynning Óli G. Jóhannsson sýnir í Alþýðu- bankanum Menningarsamtök Norðlendinga og Alþýðubankinn hf., kynna að þessu sinni myndlistarmanninn Öla G. Jóhannsson. Óli er fædd- ur 1945, á Akureyri, hann er sjálfmenntaður í myndlist og hef- ur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í nokkrum samsýning- um. Hann var eigandi og starf- rækti sýningarsalinn Gallerý Háhól um árabil. Á þessari kynn- ingu sýnir Óli nýja hlið á mynd- list sinni. Pað eru níu óhlut- bundnar myndir unnar í acryl og olíu á striga. Myndirnar eru allar málaðar á árinu 1986. Kynningin er í útibúi Alþýðu- bankans á Akureyri, Skipagötu 14, og stendur frá 12. janúar til 16. mars 1987. Akureyri: Vínar- tónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands heldur Vínartónleika í íþrótta- skemmunni á Akureyri á fimmtudagskvöld kl. 20:30. Þar verður Vínartónlist sungin og leikin, en stjómandi er Ger- hard Deckert. Einsöngvari með hljómsveitinni verður Ulrike Steinsky. Miðar verða seidir við innganginn en for- sala er í bókabúðinni Huld. í gær fengust þær upplýsingar í bókabúðinni Huld að mikið hefði verið spurst fyrir um þessa tón- leika og miðasalan væri óðum að glæðast. Ef fram heldur sem horfir þá er vissara fyrir fólk að tryggja sér miða í forsölu og firra sig þannig hugsanlegum vand- ræðum við innganginn. Yfirleitt er mjög góð aðsókn á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar í ferð- um hennar um landið, enda ekki á hverjum degi sem landsbyggð- arfólki gefst kostur á að hlýða á þessa ágætu sveit. SS Húsavík: Naustagil og bíla- leigan verða sölustaðir Lottósins Sölumaður frá íslenskri getspá var á Húsavík í gær og valdi tvo staði þar sem settir verða upp sölukassar fyrir lottómiða, í dag verður sölumaðurinn á ferðinni á Dalvík og Ólafsfírði til að velja sölustaði en tveir aðilar á hvorum þeirra staða hafa óskað eftir að fá að selja miðana. Margir Húsvíkingar hafa beðið spenntir eftir að fá að taka þátt í lottóinu, fyrir áramót var tilkynnt í Sjónvarpinu að sölukassar væru að koma til Húsavíkur og síðan hefur fyrirspurnum rignt yfir afgreiðslufólk í kvöldsölum bæjarins. Fjórir aðilar á Húsavík voru tilbúnir til að gerast söluaðilar fyrir íslenska getspá en þeir sem urðu fyrir valinu eru Naustagil söluskáli KÞ og Bílaleiga Húsa- víkur Garðarsbraut 66. Von er á tæknimanni til að tengja kassana svo væntanlega getur sala á mið- um hafist fyrir helgina. Sölumaður lottósins sagði að hæsti vinningur yrði mjög stór um næstu helgi þar sem enginn var með fimm réttar tölur síðast. IM Sölumaður Við leitum að sjálfstæðum sölumanni til að selja framleiðsluvörur iðnfyrirtækis á Akureyri. Sölu- svæði allt landið. Góð laun í boði. Reikningshald Góð laun eru í boð fyrir ungt áhugasamt fólk með verslunarmenntun og eða starfsreynslu. Einhver þekking eða menntun á PC tölvur er góður plús. •Heilsdags störf. •Hlutastörf 50-70% vinnutími sveigjanlegur. •Tímabundið starf við tölvuvinnslu, fjárhags-, viðskipta- og lagerbókhald. Umsóknareyðublöð og upplýsingar aðeins á skrifstofunni. MAHARISHI MAHESH YOGI. TM-tæknin Kynningarfundur að Möðruvöllum (M.A) í stofu 2, fimmtudag 15. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir, aðgangur ókcypis. Upprifjunarfundur fyrir „gamla“ íhugendur í Lundarskóla sunnud. 18. janúar kl. 14.30. íslenska íhugunarfélagið (sími 99-4178) Árshátíð Búnaðarfélags Grýtubakkahrepps, verður haldin í félagi við Lionsklúbbinn Þengil laug- ardaginn 24. janúar. Allir fyrrverandi félagar búnað- arfélagsins velkomnir. Þátttaka tilkynnist í síma 33263 og 33180 í síðasta lagi 17. janúar. Undlrbúningsnefnd. Vinningstölur 10. janúar 1. vinningur var kr. 2.344.041,00, þar sem enginn fékk 1. vinning flyst hann yfir á 1. vinning í næsta útdrætti. 2. vinningur var kr. 701.946,00, og skiptist hann á milli 619 vinningshafa, kr. 1.134,00, á mann. 3. vinningur var kr. 1.635.390,00, og skiptist á milli 12114 vinningshafa, sem fá 135,00, kr. hver. Búast má við að 1. vinningur næsta laugardag verði 4-5 milljónir króna. Verslunin Sunnuhlíð 12, sími 22484. Takiðeftir Nú fer hver að verða síðastur. Utsölunni lýkur laugardaginn 17. jan. Lítið inn það borgar sig. Munið að 1AJA0/ afslátturinn er /0 Qallery FRAMSÓKNARMENN AKUREYRl Fundur í Fulltrúaráði framsóknarfélag- anna á Akureyri verður haldinn á skrifstofu flokksins að Hafnar- stræti 90 fimmtudaginn 15. jan. kl. 21.00. Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn. Frambjóðendur flokksins mæta. ATH! Nýtt heimilisfang. Slippstöðin hf. óskar eftir að ráða til starfa nú þegar eða síðar: Stálsmiði vélvirkja rafvirkja Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur starfsmannastjóri, sími 96-21300. SNppStÖðÍn hf. Akureyri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.