Dagur - 12.03.1987, Side 4

Dagur - 12.03.1987, Side 4
C ■■ HuOí:U — 'iötíf ÉilfilhKS' 4 - DAGUR - 12. mars 1987 á Ijósvakanum. Óðum styttist í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Annað kvöld verður byrjað að kynna íslensku lögin sem valin hafa verið í íslensku úrslitakeppnina sem verður í Sjónvarpinu 23. mars. Á myndinni sjást þau Björgvin Halldórsson og Erna Gunnarsdóttir syngja eitt laganna. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 12. mars 18.00 Knattspyrna. 18.55 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.20 Mordgáta. (Murder She Wrote.) Verðlaunaveiting fyrir bókmenntir fer út um þúf- ur þegar einn rithöfundur- inn finnst látinn. 20.15 J sjónmáli. 1 þessum þætti er rætt við Guðmund Stefár.sson framkvæmdastjóra ÍSTESS og Þórarin Sveinsson, mjólkursamlagsstjóra um nýsköpun í atvinnulífi. Ennfremur er rætt við Pét- ur Einarsson leikhússtjóra um leiklist. 21.15 Opin lína. Einn fréttamanna Stöðvar 2 ásamt gesti í sjónvarps- sal fjallar um ágreinings- mál líðandi stundar og svarar spurningum áhorf- enda á milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. Jón Óttar Ragnarsson svarar í þessum þætti spurningum áhorfenda um Stöð 2. 21.35 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) Bandarískur gamanþáttur. Balki notar öll tiltæk ráð til að hjálpa Larry að verða sér úti um verðlaunagrip í hornabolta. 22.10 Neydaróp. (Childs cry.) Bandarísk sjónvarpsmynd með Lindsay Wagner og Peter Coyote í aðalhlut- verkum. Áhrifamikil mynd um sam- skipti félagsfræðings og lítils drengs sem orðið hef- ur fyrir kynferðislegu ofbeldi. 23.50 Á nálum. (Panic in Needle Park.) Átakanleg mynd með A1 Pacino og Kitty Winn í aðalhlutverkum. Ungt par fer að fikta við eituriyf. Fyrr en varir eru þau flækt í vítahring sem engin íeið virðist vera út úr. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. RAS 1 FIMMTUDAGUR 12. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingféttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar: Tónlist eftir Anton Rubinstein. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Hvað vilja flokkarnir í fjöl- skyldumálum? 2. þáttur: Bandalag jafnaðarmanna. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán íslandi. 14.30 Textasmiðjan. Lög viö texta Lofts Guð- mundssonar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykja- víkur og nágrennis. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónskáldatimi. 17.40 Torgið - Menningar- straumar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.45 Að utan. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Eldhúsdagsumræður. Veðurfregnir lesnar að umræðum loknum. Tónleikar. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 12. mars 9.00 Morgunþáttur Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældahstum, tónleik- ar um helgina, verðlauna- getraun og Ferðastund með Sigmari B. Haukssyni. 12.00 Hádegisútvarp í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul- og fönktónlist. (Frá Akureyri). 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Andrea Guðmundsdóttir kynnir lög úr ýmsum áttum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnar Svanbergsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðs- dóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. í þættinum verður fjallað um fyrstu plötur Ellu Fitz- gerald og enskar Dixieland hljómsveitir. 23.00 Svifflugur. Hákon Sigurjónsson kynn- ir ljúf lög úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10,11,12.20,15,16 og 17. (SUIVARPfÐ AKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyn og nágrenni. FIMMTUDAGUR 12. mars 18.00-19.00 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Mark- aðstorgi svæðisútvarps- /Lm U VTUffKjrTTm Acnn á FIMMTUDAGUR 12. mars 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Tapað fundið, opin lína, mataruppskrift og sitt- hvað fleira. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. Flóamarkaðurinn er dagskrá eftir kl. 13.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 19.00-20.00 Tónlist með létt- um takti. 20.00-21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. 21.30-23.00 Spurninga- leikur Bylgjunnar, Jón Gústafsson verðlaunagetraun popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Karls Harðarson- ar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. stýrir um hér og þai.: Bílasýning hjá Víkingi s.f. Um síðustu helgi var haldin bíla- sýning í húsakynnum Víkings v/ Furuvelli. Það var ’87 árgerðin af Peugeot sem þar var sýnd, er. bifreiðaverkstæðið Víkngur sf. er umboðsaðili Peugeot á Norður- landi. Vegna sýningarinnar var bif- reiðaverkstæðinu breytt í rúm- góðan sýningarsal og ekki var annað að sjá en sú breyting hefði heppnast með ágætum. Það voru fjórar gerðir Peugeot- bíla á sýningunni: Peugeot 205, sem valinn var „besti bíll í heimi“ annað árið í röð af þýska bíla- blaðinu „Auto motor und sport; Peugeot 309, sem er nú í fyrsta Ekki í bílbeltum og þar að auki í framsætinu! En það er líka allt í lagi því bíll- sjnn ^ fslandsmarkaði; Peugeot inn er kyrrstæöur. „Gigt“ enn notað í niðrandi merkingu Hér á árum áður var gigt sam- heiti yfir ýmsa óskilgreinda kvilla sem aðallega hrjáðu gamalt fólk að því er talið var. Þetta þótti heldur ómerkilegur krankleiki, ekki síst af því að oft komu tímabil þar sem ekkert virtist ama að viðkomandi persónu. Þessi óskýranlegu köst og lítill árangur lækningatilrauna styrktu þá sem ekki þekktu gigtina af eigin raun í þeirri trú að þetta væri meira og minna ímyndun, að minnsta kosti afskaplega ómerki- legur sjúkdómur. Þetta álit á gigt virðist hafa verið útbreitt um jarðarkúluna því alls staðar er til hugtakið „bara gigt“. Nútíma læknisfræði hefur sýnt og sannað að gigtin er fjöldi mis- munandi sjúkdóma (á annað hundrað), sem valda stirðleika, verkjum og bólgum í liðum, vöðvum og sinafestum, jafnvel bæklun. Orsakir þerra eru yfir- leitt lítt kunnar og því sjaldan um lækningu að ræða. Oft er aðeins hægt að lina þjáningarnar og draga úr skemmdum. Ljóst er að fólk á öllum aldri og af báðum kynjum fær gigt og gigtin með sínum afleiðingum er alvarlegt fjárhagslegt vandamál, bæði fyrir einstaklinga og þjóðfélagið í heild. En þrátt fyrir alla þessa auknu þekkingu er merking orðsins gigt ennþá óljós í huga almennings og það sem verra er, „gigt“ er enn notað í niðrandi merkingu. Það gengur svo langt að fólk neitar sér frekar um ýmislegt en að viðurkenna að það sé með gigt. Dæmi eru um að fólk hér á landi hafi nánast lokað sig inni. I Morgunblaðinu 08.10.86 birt- ust viðtöl við nokkra gigtsjúka einstaklinga. Þar segir ung stúlka, 75% öryrki, frá því að hún hafi eitt sinn sparkað peninga- seðli undir búðarborð frekar en að biðja um aðstoð við að taka hann upp - hún er jú bara með gigt. í viðtalinu lýsir hún þeirri skoðun sinni að gigtsjúkir þurfi að vera duglegri að upplýsa aðra um sjúkdóm sinn og megi ekki draga sig inn í skel. Þetta viðhorf verður sem betur fer æ algengara og má segja að stofnun gigtar- félaga og blaðaskrif sem þessi séu liður í að „gigtarskrokkarnir“ komi úr felum. Ætlunin er að í Degi birtist vikulega á næstunni smápistill um gigt og málefni gigtarfélagsins hér nyrðra. Von- andi nær þessi tilraun tilgangi sínum, þ.e. að skapa skilning á vanda þeirra sem þurfa að þúa með gigtinni til lengri tíma. Tölu- verður hópur gigtsjúkra kemst nefnilega ekki af án aðstoðar þeirra sem heilbrigðir eru og þá er skilningurinn grundvallar- atriði, ekki vorkunnsemi - hvað þá vantrú.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.