Dagur - 17.03.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 17.03.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 17. mars 1987 rá Ijósvakanum. Ahugamenn um sögu og menningu vestrænna þjóða ættu ekki að láta þáttinn Vestræna veröld fara framhjá sér. Þessi þáttur er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 21.40 í kvöld. Á myndinni hér að ofan má sjá styttu af Ágústi keisara. SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. mars 18.00 Villi spæta og vinir hans. Níundi þáttur. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrilda- ey. Sextándi þáttur. 18.45 íslenskt mál. 16. Um orðtök sem tengjast glímu. 18.55 Sómafólk. (George and Mildred). 19. Af beðmálum. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkom. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva. Fimmti kynningarþáttur íslenskra laga. 20.45 Svarti turninn. (The Black Tower). Þriðji þáttur. 21.40 Vestræn veröld. (Triumph of the West.) 2. Nýir straumar. Nýr heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). í þáttunum er fjallað um sögu og einkenni vest- rænnar menningar og hvernig hún hefur breiðst út svo að áhrifa hennar gætir á okkar tímum um alla heimsbyggðina. 22.35 Nýju kosningalögin í þættinum verður leitast við að skýra tilgang og áhrif laganna sem eiga að jafna verulega mun á atkvæðis- rétti milli kjördæma. Umsjónarmaður Ólafur Sig- urðsson. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 17. mars 18.00 Frægð og frami. (Rich and Famous.) Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Candice Bergen og Jacqueline Bisset i aðalhlutverkum. Myndin fjallar um tvo rit- höfunda, vinskap þeirra og samkeppni í starfi og leik. 20.00 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 20.05 í návigi. Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur. Helgi Pétursson stjórnar umræðum um lyfjakostnað. Þátttakendur eru Árni Johnsen alþingis- maður og Guðmundur Steinsson, lyfjafræðingur. 21.05 Klassapíur. (Golden Girls.) Bandarískur gamanþáttur frá framleiðendum Löðurs (Soap). Hressar konur á besta aldri njóta lífsins á Flórida. 21.35 í sigurvímu. (Golden Moments). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveim þáttum. Þegar Ólympíuleikarnir standa sem hæst, hittast tveir íþróttamenn, annar frá austri en hinn frá vestri, og fella þau hugi saman. Ástarsaga þeirra er sögð en í hana fléttast hugsjón- ir, eldmóður og keppnis- andi Ólympíuleikanna. Seinni hluti verður sýndur fimmtudag 12. mars. 23.15 NBA - Körfuboltinn. Atlanta - Boston. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 01.00 Dagskrárlok. 0 RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 17. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Félagsleg þjónusta. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn," sagan um Stefán íslandi. 14.30 Tónlistarmenn vik- unnar. Mikis Theodorakis. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.35 Breytingar í opinberri þjónustu. Davíð Á Gunnarsson for- stjóri ríkisspítalanna flytur erindi. 20.00 Lúðraþytur 20.40 íþróttaþáttur 21.00 Perlur. Dean Martin. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strindberg. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (25). 22.40 Listin að deyja - rýnt í Sturlungu Úlfar Bragason bók- menntafræðingur flytur erindi. (Áður útvarpað 10. janúar sl.) 23.30 íslensk tónlist. Kynnt tónlist af nýjum íslenskum hljómplötum. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 17. mars 9.00 Morgunþáttur Meðal efnis: Tórúistar- getraun og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Jónatan Garðarsson stjórnar þætti með tónlist úr öllum áttum. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Vignis Sveinssonar. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. [SÚIVARPfÐ AKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 17. mars 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. 17. mars 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Afmæliskveðjur, matar- uppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 611111. 12.00-14.00 Á hádegis- markaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Flóa- markaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 19.00-20.00 Tónlist með létt- um takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Karls Garðarsson- ar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. hér og þar Sarnh ein á ferð Það þykir víst tíðindum sæta þegar kóngafólkið drífur sig í ferðalag án makans. Sarah, kona Andrews prins í Bretaveldi, fór í skíðaferð til Klosters í Sviss án eiginmannsins og hlýtur það að vera ein af fjölmörgum ferðum hennar þangað í vetur. Eina slíka ferð fór hún þangað með eiginmanninum og aðra með Karli og Díönu. Andrew er hins vegar mjög upptekinn í hernum og fékk því að kynnast því að vera grasekkill. W y,o''N'ie uPV ð ofe Ályktun stjórnar Fjórðungssambandsins: Búseturöskun í góðæri Á fundi fjórðungsstjórnar Fjórðungssambands Norð- lendinga 27. febrúar sl. var gerð ýtarleg ályktun um stöðu atvinnu- og byggða- mála, byggð á árlegri úttekt á þróun og stöðu þessara málaflokka. Ályktunin fer hér á eftir: „Skörp skil mynduðust í byggðamálum upp úr 1980, þegar framleiðslan til lands og sjávar var takmörkuð með stjórnvalds- ákvörðun, og saman fóru versn- andi rekstrarskilyrði atvinnuveg- anna. Á þessu tímabili, þegar endum í þjóðarbúskapnum var ekki náð nema með erlendum lántökum, voru bein framlög til byggðamála skorin niður. Byggðaaðgerðir nánast miðaðar við það eitt að halda atvinnulífinu gangandi á landsbyggðinni. Þrátt fyrir samdrátt fram- leiðslunnar og öra byggðaröskun, var um verulega þenslu að ræða í opinbera geiranum og þjónustu- starfsemi á höfuðborgarsvæðinu. í góðæri síðustu ára, sem má rekja til aflasældar og hækkandi verðs á sjávarafurðum, heldur búseturöskunin áfram með vax- andi hraða. Þetta er sérstaklega alvarlegt, þar sem þessi velgengni byggist á framleiðslunni víðs vegar á lands- byggðinni. Samtímis þarf Byggðasjóður og lánastofnanir að beita sér fyrir sérstökum aðgerðum, til að koma í veg fyrir að atvinnulífið í heilum byggðarlögum komist á vonarvöl, þrátt fyrir aukna fram- leiðslu eftirsóttrar vöru á hæsta markaðsverði. Gengisskráningin er miðuð við að halda lágu verðlagi í landinu, án tillits til þess hvort framleiðsl- an fái sannvirði í sinn hlut. Útflutningsframleiðslan hefur ekki frelsi til að leita raunvirðis fyrir andvirði framleiðslunnar. Á sama tíma er verðlagning á vöru og þjónustu frjáls og kaup- gjald er tryggt gegn verðbreyting- um. Aukins misvægis gætir í sjávar- útvegi á milli aðila, hvort þeir hafi skyldur við byggðarlögin eða ekki. Varað er við stórum fisk- mörkuðum, sem þjóni m.a. er- lendum markaðssvæðum, án til- lits til fiskiðnaðarins og atvinnu- hagsmuna fólksins á landsbyggð- inni. Svæðisbundið markaðssam- starf á fullan rétt á sér, til að skapa grundvöll fyrir eðlilegri verðmyndun og afladreifingu. Búsetuþróun síðustu ára og framtíðarspár benda til eyðingar vissra byggðarlaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.