Dagur - 13.04.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 13.04.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 13. apríl 1987 Óska eftir lítilli íbúð á Húsavík. Þarf að geta flutt inn um miðjan maí. Uppl. í síma 95-6591 eftir kl. 19.00. Mig vantar 2-3ja herb. íbúð á leigu. Er á götunni frá 14. apríl. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 23328. Heiða Vagns- dóttir. 2-3ja herb. íbúð óskast á Dalvík frá 1. júní í þrjá mánuði. Uppl. í síma 93-2215. 3ja herb. íbúð óskast á leigu frá og með 15. maí. Uppl. á kvöldin í síma 26161. Húsgögn Til sölu vel með farið sófaborð og hornborð. Einnig er til sölu skenkur vel með farinn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21859 fyrir hádegi og eftir kl. 17.00. Til sölu Land-Rover dísel, árg. ’67. Uppl. I síma 31305 eftirkl. 21.00. Til sölu Citroen GSA Pallas árgerð 1982. Ekinn 58 þús. km. Góð kjör. Upplýsingar í síma 24132. Teppaland Teppaland. Káhrs parkett, Tarkett gólfdúkar gólfteppi í úrvali frá kr. 395,- m\ Mottur, dreglar, korkflísar vinilflís- ar, gólflistar plast og tré. Ódýr bílateppi. Vinsaelu Buzil bón og hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hey til sölu. Uppl. I síma 26774. Til sölu Mótokrosshjól, Yamaha YZ 250, árg. '81. Uppl. í síma 96-41235. Athugið. Til sölu netaafdragari frá Hafspil (fyrir minni báta) sem nýr. Uppl. í síma 61943 Til sölu fólksbílakerra. Stærð 280x115. Uppl. I síma 96-25152. Til sölu. 30 hænuungar til sölu. Einnig nýtt 3ja gíra Kalkoff reið- hjól. og Volkswagen (bjalla) árg. '78. Uppl. I síma 61170. Jón Stefánsson. Vélsleðar Til sölu vélsleði, Yamaha 440, árg. '74, ek. 4 þús. km. Lítur vel út og er í góðu lagi. Uppl. í síma 96-31132. Til sölu Yamaha SRV vélsleði, árg. ’83, ek. 5.300 km. Brúsar og bögglagrind geta fylgt. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 96-44260. WrBkuimmmnm Bókamarkaðurinn. Bókamarkaðurinn heldur áfram hjá okkur. Gerið góð kaup. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 2-7. Fróði, Kaupvangsstræti 19 sími 26345. Sendum í póstkröfu. Bátar Til sölu trilla 2.20 tonn. Uppl. í síma 33191. Sumarhús Sumarhús! Nú er aðeins örfáum vikum óráð- stafað á komandi sumri í sumar- húsunum að Vatni í Skagfirði. Upplýsingar á Vatni í síma 95- 6434. Tölvur Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23827. Nýleg Commodore 64 tölva til sölu, ásamt 6 leikjum. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 33266 á kvöldin. Okukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. ' Blómabúðin^ Laufás auglýsir5 Vekjum athygli á lengri < r.\ opnunartíma fermingardagana. W Opið laugardaga 9-16 og sunnudaga 10-16 Blómabúðín Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Bíleigendur. Látið bóna fyrir páskana. Komið eða hringið og fáið nánari upplýs- ingar. Bónstöðin. Kaldbaksgötu 5, sfmi 27418. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ungar kýr til sölu. Burðartími frá mars til júní. Uppl. í síma 31274. Ein kýr til sölu. Burðartími maí. Uppl. I síma 33180. Ýmislegt ^ Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sfmi 21889. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahrcinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hrein- gerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar- Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halidórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Ifeflf Ég hýs ungt fólk og trausta forustu mmm ** |fp w (111 Eg kýs Framsókn! 1 Alrr x-B tmf Guðmundur Guðmundsson Páskasýning Páskasýning Myndhópsins á Akureyri verður opnuð í húsi Verkmenntaskólans við Þórunn- arstræti (Gamli Iðnskólinn) skírdag 16. apríl kl. 14. e.h. Á sýningunni verða til sýnis 50- 60 myndverk, unnin í olíu, acryl, pastel, vatnsliti og tréskúlptúr. Sýnendur eru: Bryndís Arnar- dóttir, Alice Sigurðsson, Dröfn Friðfinnsdóttir, Guðrún Leon- ardsdóttir (Lóa), Rut Hansen, Iðunn Ágústsdóttir, Aðalsteinn Vestmann, Bernharð Steingríms- son, Gréta Berg, Gunnar Dúi Júlíusson, Laufey Gunnarsdóttir, Hörður Jörundsson og Anna Guðný Sigurgeirsdóttir. Sýningin er sölusýning, hún verður opin daglega alla páskahelgina kl. 14-22 og lýkur á annan dag páska. Borgarbíó Mánudag kl. 9.00 Nafn rósarinnar. Miðvikud. 15. apríl kl. 20.30. Skírdagur 16. apríl kl. 20.30. Annar í páskum 20. apríl kl. 20.30. Tryggið ykkur miða í tíma. MIÐASALA SÍMI 96-24073 lEIKFGLAG AKUREYRAR Loftræstikerfi í Hlíð: Engin kostnaðar- áætlun lá fyrir Vegna fréttar sem birtist í Degi á fimmtudaginn, er rétt að taka það fram að engin kostnaðaráætl- un lá fyrir vegna gerðar loftræsti- kerfis í A-álmu Dvalarheimilisins Hlíðar. Talsmenn Blikkvirkis sf., sem átti hærra tilboðið af tveimur, segjast hafa unnið það eftir þeirri verðskrá sem í gildi er og ekki treyst sér til að fara neðar. Þó var tilboð þeirra 170 þúsund krónum hærra en tilboðið sem gengið var að. Lægra tilboðið hljóðaði upp á 308.315 krónur. BB. Kawasaki Mojave KSF 250 Sport Til afgreiðslu strax Greiðsluskilmálar! pjfáSAUHtL við ttva"nar24Í'l°- MESSUfí FUNDIR Glerárkirkja: Q HULD 59874137 VI. I Frl. Skirdagur: Fermingarguðsþjónustur klukkan _________ 10.30 og 13.30. Hjúkrunarfræðingar Páskadagur: Norðurlandsdeild eystri Hátíðarguðsþjónusta klukkan 8.00 innan H.F.Í. Munið árdegis. félagsfundinn mánu- Páskamorgunverður eftir messu daginn 13. apríl kl. 20.30 í Zonta- boðið verður upp á heitt súkkulaði húsinu Aðalstræti 54. en fólk hafi með sér brauðmeti. Rædd verður staða kjaramálanna. Skíðamessa í Hlíðarfjalli klukkan Stjórnin. 12.00. Skírnarmessa Glerárkirkju klukk- an 14.00. 2. páskadagur: Fermingarguðsþjónusta klukkan 10.30. Pálmi Matthíasson. Félagar í Styrktarfélagi vangefinna. Munið opna stjórnarfundinn í Iðjulundi í kvöld kl. 20.30. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.