Dagur


Dagur - 23.04.1987, Qupperneq 14

Dagur - 23.04.1987, Qupperneq 14
14 - DAGUR -23. apríl 1987 Til sölu Yamaha XT 600, árg. ’84. Uppl. I síma 22736. Blár og hvítur páfagaukur kom í heimsókn í Furulund 5a á laugar- daginn sl. Eigandi getur vitjaö hans þangað. Irish Shetter hvolpar til sölu. Uppl. í síma 96-22115 milli kl. 18 og 20. Óska eftir að kaupa góðan 3-4 tonna bát. Upplýsingar í síma 22067 eftir kl. 18.00. Húsgögn Hljóðfærl Til sölu gítar Fender Stratocaster hvítur aö lit, eins árs, einnig 12 strengja Kawai rafmagnsgítar, Kramer bassagítar, 100w Fender gítarmagnari og box, og ódýr bíll Autobianchi, árg. ‘78 ek. 59 þús km. Mikið endurnýjaður. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 41717 á kvöldin. Til sölu Lada Sport árg. 79, skoðaður '87. Einnig á sama stað brúnn níu vetra hestur undan Háfeta 804. Uppl. í síma 43904. Til sölu Peugeot 504, árg. 77. Þarfnast smá lagfæringar, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 27211 á daginn og 23373 á kvöldin. Bíll til sölu. Til sölu A-66 sem er Lancer 1600, árg. '81, ek. aðeins 40 þús. km. frá upphafi. Sumar og vetrardekk. Uppl. í síma 96-22299. Til sölu Mazda 929, árg. 77, 4ra dyra, sjálfskiptur. Þokkalegur bíll. Má greiðast á 12 mánaða skuldabréfi. Uppl. í sima 22299. Ford Bronco V8, árg. '66 til sölu. Mikið endurnýjaður. Skoðaður '87. Ath. öll skipti. Uppl. í síma 27151 eftir kl. 19.00. Til sölu fjórir raðstólar og sófa- borð úr Ijósu beiki. Verð kr. 12-15 þúsund. Uppl. í síma 25997. Varahlutir Til sölu Ford vél, 390 cub, árg. 71. Einnig sjálfskipting c4, árg. 74. Uppl. í síma 25007. . 1 ^ Blómabúðinj, Laufás auglýsirip Opið í dag sumardaginn fyrsta Blómabúðin Laufáír Hafnarstræti 96, sími 24250. Óska eftir vinnu við ritara- eða almenn skrifstofustörf. Hef ný lokið ritaraskóla. Uppl. í síma 24795 milli kl. 12 og 14 og kl. 19 og 20. Leiguskipti. Óskum eftir íbúð til Ieigu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. Uppl. í síma 22745. Bókarinn. Öflugt en einfalt bókhaldskerfi. Samanstendur af: - Fjárhagsbókhaldi. - Skuldunautum. - Lánadrottnum. - Birgðabókhaldi. Söluaðili á Akureyri: HEILDI - Níels Karlsson, sími 25527. Kartöflur 3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir reglusamar og heiðar- legar stúlkur. Upplýsingar í símum 23952 og 21163 (Hanna). Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð eða hús sem fyrst. Upplýsingar í síma 22100 (295) F.S.A. eða 23505. Ungt par með barn óskar eftir 3- 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27361. Óska eftir 3-5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 94-7405. 2-3ja herb. íbúð óskast á Dalvík frá 1. júní í þrjá mánuði. Uppl. í sfma 93-2215. Gott útsæði til sölu. Gullauga og Helga á 25 kr. kg. Pantanir í síma 24726 á kvöldin. Kjörland hf. Svalbarðseyri aug- lýsir. Seljum útsæði í 5, 10 og 25 kg. pokum. Sendum pantanir inn á Bifreiða- deild KEA, Hafnarstræti 82. Kjörland hf. sími 25800. Til sölu hálft golfsett fyrir karla. Lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma 24614 eftir kl. 18.00. Til sölu v/brottflutnings: Sófasett 3-2-1, vel með farið barnarimlarúm, kvenreiðhjól m/ barnastól og fótanuddtæki. Uppl. ( síma 22377. Eigum gallajakka, gallabuxur, peysur og létta frakka á mjög góðu verði. Uppl. I síma 26326. SAMKOMUR ARNABHEILLA HVITA5UHI1UKIRKJAI1 v/skamshlíd Fimmtudagur 23. apríl kl. 20.30, almenn samkoma, ræðumaður Vörður L. Traustason. Sunnudagur 26. apríl kl. 11.00, sunnudagaskóli. Sama dag kl. 20.00, almenn samkoma, ræðu- maður Indriði Kristjánsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítusunnu.söfnuðurinn. Sjónarhieð. Sunnudag 26. apríl: Almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Guðspekistúkunni. Aðalfundur stúkunnar verður haldinn sunn- udaginn 26. aprfl kl. 16.00 að Hafnarstræti 95 (efstu hæð). Aðalfundarstörf. Fríða Júlíusdóttir segir frá Wesak hátíðinni. Stjórnin. Brúðhjún: Hinn 18. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju eftirtalin brúðhjón: Helena Sjöfn Steindórsdóttir verkakona og Ingólfur Snorri Bjarnason gæðastjóri. Heimili þeirra verður að Bjarkarbraut 3 Dalvík. Jóhanna María Friðriksdóttir rit- ari og Gunnar Vigfússon verk- stjóri. Heimili þeirra verður að Arnarsíðu 6e Akureyri. Eva Björk Guðjónsdóttir starfsm. á efnafræðistofu og Sveinn Steinar Sveinsson afgreiðslum. á flugvelli. Heimili þeirra verður að Grundar- gerði 4b Akureyri. Erna Björg Guðjónsdóttir mat- reiðslumaður og Gunnar Helgi Rafnsson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 4f Akureyri. SAMKOMUR KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 26. apríl. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ómar Guðmundsson. PASSAMYNDIR TILBUNAR STRAX 1967 1987 JP tJÍSWMUnFll S 23464 Tónleikar í Húsavíkur- kirkju Húsavíkurkórinn heldur tón- leika á sumardaginn fyrsta í Húsavíkurkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00, á efnis- skránni er Messa í D-dúr, opus 86 eftir Antonin Dvorák. Verkið er fyrir kór, ein- söngvarakvartett og orgel, það er í 5 köflum sem skiptast niður í smærri kafla og tekur u.þ.b. 50 mínútur í flutningi. Stjórnandi er Úlrik Ólason, einsöngvarar eru Margrét Bóasdóttir sópran, Þur- íður Baldursdóttir alt, Michael Jón Clarke tenór og Róbert Faulk- 'Dner bassi. Orgelleikari er Björn Steinar Sólbergsson organisti Akureyrarkirkju. IM Borgarbíó Fimmtudag kl. 21.00. Föstudag kl. 21.00. Nafn rósarinnar. Fimmtudag kl. 17.00. Laugardag kl. 17.00. Sunnudag kl. 17.00. Góðir gæjar Sími 25566 Opiðalla virka daga kl. 14.00-18.30. Langahlíð: Einbýlishús 6 herb. ásamt tvö- földum bíiskúr. Eign i mjög góðu standi. Skipti á góöri eign á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Hvannavellir: Gott iðnaðarhúsnæði ca. 310 fm. Skaröshlíð: 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Laus 1. júní. Vantar: 4ra herb. íbúð við Smárahlíð. Skipti á 3ja herb. íbúð við Smára- hiíð koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð i góðu standi ca. 50 fm. Laus í júni. Oddagata: 3ja herb. risíbúð. FASTÐGNA&fJ SKIPASALAZgSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Virðir nýjar hugmyndir iti Fimmtud. 23. apríl. Sumardagurinn fyrsti kl. 20.30. Föstud. 24. apríl. kl. 20.30. Tryggið ykkur miða í tíma. S Æ MIÐASALA m sími Æmm 96-24073 lEIKFÉLAG AKUR6YRAR Útför móður okkar, KARLÍNU JÓHANNSDÓTTUR, verður gerð frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. apríl kl. 13.30. Skúli Flosason, Ingvi Flosason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug, við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, KJARTANS VALDIMARSSONAR, Setbergi Hauganesi. Birna Jóhannsdóttir, Valdimar Kjartansson, Kristín Jakobsdóttir, Dagný Kjartansdóttir, Ingólfur Jónsson, Björn Kjartansson, Svava Jóhannsdóttir, Sigurlín Kjartansdóttir, Jón Bjarnason, Aðalheiður Kjartansdóttir, Jóhann Bjarnason, Björgvin Kjartansson, Laufey Sigurþórsdóttir, Sigþór Kjartansson, Sigríður Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Illl Ég vil ekki föma því sem áunnist hefur Ég byggi upp - með Framsókn! X-B Sveinn V. Aðaigeirsson

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.