Dagur - 26.05.1987, Side 10

Dagur - 26.05.1987, Side 10
10 - DAGUR - 26. maí 1987 Land-Rover disel, árg. 1970 til sölu. Með mæli, óskoðaður en gangfær. Á sama stað óskast jeppakerra. Upplýsingar í síma 33137 eftir kl. 20.00. Cortina árg. '72 til sölu. Góð vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 22827 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í Toyotu Cresidu station árg. '80. Skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 24990. Til sölu gæðavagn. Taunus 1.6 L 4ra dyra, árg. '82. Skráður ’83, ek. 26 þús km. Lítur mjög vel út, eins og nýr að utan og innan. Uppl. í síma 96-23061 á daginn og 96-25435 á kvöldin. Lada Sport, árg. '86 til sölu, hálfs árs gömul, ek. 6.400 km. Er hvít að lit með grjótgrind að framan, bólstruð sætaáklæði og gott útvarp með segulbandi, auk venjulegra fylgihluta. Uppl. í síma 96-23938 eftir kl. 16.00. Mitsubishi Lancer árg. '84 til sölu. Silfurgrár, ek. 35 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 23966. Bfla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Skrifborð, skatthol, forstofu- speglar með undirstöðum, hljóm- tækjaskápar, strauvél, eldavél sem stendur á borði, barnarúm, sófaborð, sófasett, símaborð, smáborð, svefnsófar, hjónarúm. Pírahillur og uppistöður, stækkan- legt borðstofuborð og margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni og húsgögn í umboðssölu. Mikil eftir- spurn. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 23912. Bíleigendur. Þarftu að láta þrífa bílinn? Komdu þá með hann til okkar, eða láttu okkur sækja hann og skila honum að verki loknu, allt eftir óskum hvers og eins. Þvoum, bónum og hreinsum innan. Komið eða hringið. Geymið auglýsinguna. Bónstöðin Kaldbaksgötu 5. sími 27418. Bómullargarn. Hjarta Sóló, Hjarta Kvartet, Hjarta Victor. Ibiza, Milanó. Allt í tískulitum. Einnig margt margt fleira. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá kl. 1-6 og laugardaga frá kl. 10-12. Póstsendum. Óska eftir 12-14 ára stelpu að passa 1 árs stelpu frá 9-12. Á sama stað til sölu barnavagn. Uppl. í síma 24713 og 24714. Varahlutir Vantar vél í Mazda 818, 1300 eða 1600 með gírkassa. Aðeins góða vél. Staðgreitt. Uppl. í síma 25958 eftir kl. 20.00. Til sölu varahlutir í Toyotu Cel- icu, árgerð 1973. Upplýsingar í síma 22282 eftir kl. 17.00. Til sölu veiðileyfi í Hallá í Aust- ur Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa og allar nánari upplýsingar er að fá hjá Ferða- skrifstofu Vestfjarða á ísafirði, sími 94-3557 eða 94-3457. Veiðihús við ána. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Uppl. í síma 21608 eftir kl. 20.00. Óska eftir stóru herbergi til leigu. Uppl. í síma 24678 eftir kl. 18.00. Er á götunni. Bráðvantar 2ja herbergja íbúð fyrir 1. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið (fyrirfram- greiðsla). Upplýsingar í sima 26921 eftir kl. 19.00. íbúðir óskast. Viljum taka á leigu tveggja og þriggja herbergja íbúðir frá 1. júní n.k. vegna starfsmanna. Tryggjum góða umgengni og skilvísar greiðslur. Nánari upplýsingar gefur Jón Arn- þórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Kvígur til sölu. Burðartími júní og júlí. Fást á góð verði ef samið er strax. Uppl. í síma 43231. Hver vill taka 6-8 manna „lúxus“ sumarhús á leigu um hvíta- sunnuna eða hvenær sem er nú í góða veðrinu? Stærð 37 ferm. Verð kr. 1500 á sólarhring. Gistiheimilið Syðri Hagi sími 61961 Sumardvöl. 1. júní tekur til starfa sumardvalar- heimili að Dölum II fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Um lengri eða skemmri tíma er að ræða. Upplýsingar gefur Erla í símum 97-3027 og 97-3058. 15 ára strák vantar að komast í sveit. Vanur vélum. Upplýsingar í síma 26545 á dag- inn og 24887 á kvöldin. Til sölu 14 feta plastbátur með 15 ha. utanborðsmótor og vagni. Uppl. ísíma 24627 eftirkl. 18.00. Til sölu er Skel 80, 3.3 tonn með öllum siglingatækj- um, línuspili og fleiru. Uppl. í síma 96-21816 á kvöld- in.(Þórólfur). Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, simi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Auglýsendur athugið! Dagur kemur út alla virka daga vikunnar eins og venjulega nema föstudaginn 29. maí, vegna frídags 28. maí. Skilafrestur auglýsinga er sem fyrr, fyrir hádegi daginn fyrir útgáfudag. I mánudagsblaðið 1. júní þurfa auglýsingar að berast fyrir kl. 12.00 föstudaginn 29. maí. Takið eftir! Allar auglýsingar sem þarf að vinna sérstak- lega, þurfa að berast til auglýsingadeildar tveimur til þremur dögum fyrir birtingu. Auglýsingadeild Dags. Sími 25566 Opið virka daga 14-18.30 Akurgerði: 4ra herb. endaraðhús ásamt bíl- skúr ca. 145 fm. Dalsgerði: 3ja herb. ibúð á efri hæð ca. 80 fm. Gengið inn af svölum. Vönd- uð eign. Eiðsvallagata: 2-3ja herb. ibúð á miðhæð. Laus strax. Akurgerði: 5-6 herb. endaraðhus ca. 150 fm. Litlahlíð: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um 127 fm. Ástand mjög gott. Hamarstígur: 4-5 herb. n.h. samt. ca. 130 fm. Ástand mjög gott. MSTÐGNA&fJ SKIPASALAZ&I NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Sjúkraliðar. Aðalfundur verður haldinn í Ráðhústorgi 3 éBZP' þriðjudaginn 26. maí. Mætum öll. Stjórnin. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hefur borist gjöf frá O.K. kr. 5.000. Móttekið með þakklæti. Halldór Jónsson framkvæmdastjóri. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Ðorgarbíó Litla hryllingsbúðin Þriðjud. kl. 9.00 Heartbreak Ridge Þriðjud. kl. 11.00 Fimmtudaginn 28. maí kl. 20.30. Föstudaginn 29. maí kl. 20.30. Laugardaginn 30. maí kl. 20.30. Allra, allra síðustu sýningar M Æ MIÐASALA 96-24073 tSKFÖ-AG akurgyrar Fasteignasala - Sími 26441 Hafnarstræti 108. Sölumaður: Páll Halldórsson, helmasfml: 22697. Lögmaður: Björn Jósef Amviðarson. Til sölu: Cafe Torgið Fyrirtækið er í fullum rekstri. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Áburðarkaupendur Frá og með 1. júní verður daglegri afgreíðslu áburð- ar hætt. Frá þeim tíma verður hægt að fá keyptan áburð í litlu magni í Fóðurvörudeild KEA & KSÞ sf. að Strandgötu 63. Áburðarafgreiðslan við Glerárósa verður síðan opin föstudagana 5. júní, 12. júní og 19. júní ásamatíma og verið hefur. Kaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.