Dagur - 24.06.1987, Qupperneq 4
■J CJiíí'A*> ViH'*’ Vf'
4 - DAGUR - 24. júní 1987
á Ijósvakanum.
Hvort skyldi Bryndís gefa mikið af brauðrist-
um og ryksugum i kvöld? Sjá Happ í hendi í
Sjónvarpi Akureyrar kl. 20.15.
SJÓNVARPIP
MIÐVIKUDAGUR
24. júni
18.30 Úr myndabókinni.
Endursýndur þáttur frá
21. júní.
19.25 Fréttaágripátáknmáli.
19.30 Hver á að ráða?.
(Who’s the Boss?)
13. þáttur.
20.00 Fróttir og verður
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Spurt úr spjörunum.
Nítjánda lota.
21.15 Garðastræti 79.
(79 Park Avenue.)
Annar þáttur.
22.05 Sjötta skilningarvitið -
Endursýning.
4. Endurholdgun.
23.05 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR
24. júní
16.45 Bölvun bleika pardus-
ins.
(Curse Of The Pink
Panter).
Þegar besta leynilögreglu-
manns Frakka, Jacques
Clouseau, hefur verið leit-
að árangurslaust í heilt ár
létu sumir sér kannski
detta í hug að ráða næst-
besta lögreglumanninn til
að finna hann.
18.30 Bestu lögin.
Gunnar Jóhannsson leikur
bestu og vinsælustu lögin.
19.00 Benji.
19.30 Fróttir.
20.00 Viðskipti.
20.15 Happ í hendi.
20.55 Ástarævintýri með
kontrabassa.
(Romance With A Double
Bass).
Myndin á sér stað í Rúss-
landi árið 1880 og fjallar
um ungan kontrabassa-
leikara Smychkov að nafni.
Hann er á leiðinni að spila
á trúlofunarballi
Constanza prinsessu. Það
sést til hans þar sem hann
gengur nakinn inni í skógi
með kontrabassatöskuna
sína og ekki verður málið
einfaldara þegar hann
skiptir út hljóðfærinu og
felur hina ungu prinsessu,
einnig nakta, í töskunni
sinni.
21.35 Minningardagurinn.
(Memorial Day).
Mike Walker er lög-
fræðingur, lifir rólegu og
borgaralegu lífi, stundar
sína vinnu og rækir skyld-
ur sínar sem fjölskyldufað-
ir. Líf hans tekur miklum
breytingum þegar hann
hittir fyrrverandi félaga
sína frá tímum Víetnam-
stríðsins og þeir taka að
rifja upp ógnir stríðsins.
23.10 Jasa í Jacksonville.
Kröftugur jass frá hinni
árlegu hátíð jassgeggjara í
Jacksonville.
00.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
24. júní
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Hjördís Finnbogadóttir
og Óðinn Jónsson.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Sagan af Hanska,
Hálfskó og Mosaskegg"
eftir Eno Raud.
9.20 Morguntrimm ■ Tón-
leikar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin.
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Edward J. Fred-
eriksen.
11.55 Útvarpið í dag.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og leikhús.
Umsjón: Sigrún Proppé.
14.00 Frá setningu Presta-
stefnu í Borgarnesi.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Gegn vilja okkar.
Þáttur um nauðgun i
umsjá Guðrúnar Höllu
Tuliníus og Ragnheiðar
Guðmundsdóttur.
(Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
16.00 Fróttir • Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir og tilkynning-
ar.
17.05 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið.
18.00 Fróttir og tilkynning-
ar.
18.05 Torgið, framhald.
í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
Staldrað við.
Haraldur Ólafsson spjallar
um mannleg fræði og ný rit
og viðhorf í þeim efnum.
20.00 Kammertónlist.
20.40 Sumar í sveit.
Umsjón: Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri.)
21.20 „Miðsumamætur-
draumur".
22.00 Fróttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum.
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Bjama Sigtryggs-
sonar.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Ámason.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
MIÐVIKUDAGUR
24. júní
6.00 í bítið.
Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Skúla
Helgasonar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Leifur Hauksson,
Guðnin Gunnarsdóttir og
Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan.
Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son, Samúel Örn Erlings-
son og Georg Magnússon.
22.05 Á miðvikudagskvöldi.
Umsjón: Kristin Björg Þor-
steinsdóttir.
00.10 Næturvakt útvarps-
ins.
Gunnlaugur Sigfússon
stendur vaktina til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9,
10,11,12.20,16,17,18,19,
22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MIÐVIKUDAGUR
24. júni
18.03-19.00
Umsjón: Tómas Gunnars-
son.
Mjóðbylgjan
FM 101,8
MIÐVIKUDAGUR
24. júní
6.30 í Bótinni.
Benedikt og Friðný vekja
Norðlendinga með tónlist
og fréttum af svæðinu.
9.30 Spilað og spjallað.
Þráinn Brjánsson heldur
uppi góðu skapi fram að
hádegi.
12.00 Fréttir.
12.10 í hádeginu.
Skúli Gautason gefur góð
ráð.
13.30 Síðdegi í lagi.
Ómar Pétursson verður í
góðu sambandi við hlust-
endur á svæðinu.
17.00 Merkilegt mál.
Friðný Björg Sigurðardótt-
ir og Benedikt Barðason
taka á málunum.
18.00 Fróttir.
18.10 Friðný og Benedikt
halda áfram til dagskrár-
loka.
19.00 Dagskrárlok.
989
IBYLGJANÍ
V MIÐVIKUDAGUR
24. júní
07.00-09.00 Pótur Steinn og
morgunbylgjan.
09.00-12.00 Valdís Gunnars-
dóttir á léttum nótum.
Og við lítum við hjá hysk-
inu á BrávaUagötu 92.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi.
14.00-17.00 Ásgeir Tómas-
son og síðdegispoppið.
17.00-19.00 í Reykjavík síð-
degis.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir á flóamarkaði
Bylgjunnar.
21.00-24.00 Sumarkvöld á
Bylgjunni.
- Haraldur Gíslason.
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
- Ólafur Már Bjömsson.
Aspirnar við Skagfirðingabraut:
„Röng planta á röngum stað“
- segir Smári Sigurðsson, skrúðgarðyrkjumeistari
„Blaðamaður Dags vitnar í
skýrslu mína og segir, að aspir
geti ekki þrifíst á þessum stað.
Það er alrangt, eins og sést
þegar skýrslan er skoðuð,“
sagði Smári Sigurðsson, skrúð-
garðyrkjumeistari, en 16. júní
birtist frétt í Degi um „Aspa-
málið á Sauðarkróki.“
Smári Sigurðsson hafði sam-
band við blaðið og vildi koma á
framfæri leiðréttingu við ofan-
greinda frétt. Máli sínu til stuðn-
ings kom Smári með skýrsluna,
sem hann vann fyrir Sauðár-
króksbæ, en í henni stendur með
feitu letri eftirfarandi: „Að lok-
um ber þess þó að geta að aspir
geta vaxið á þessum stað, en þá
væri æskílegra að planta út eldri
og stálpaðri trjám. En árangur-
inn verður aldrei eins góður og
ella.“
Með þessu er átt við aspirnar,
sem plantað var út við svonefnda
Vinabæjarstétt við Skagfirðinga-
braut. í skýrslu Smára kemur
fram að um 70% aspanna séu nú
þegar dauðar og þær, sem eftir
lifa, séu með kalinn árssprota.
Nokkur þeirra trjáa, sem nyrst
standa, séu þó með lífsmarki.
í fréttinni í Degi 16. júní kem-
ur m.a. fram, að á bæjarstjórn-
arfundi hafi Magnús Sigurjóns-
son harðlega gagnrýnt skýrslu
Smára og talið fráleitt að gefast
upp með aspirnar, og hafi þeir
Þorbjörn Árnason og Hörður
Ingimarsson tekið í sama streng.
Smári segir um þetta: „Aspir
geta þrifist á þessum stað, en
spurningin er eftir hverju menn
eru að sækjast. Allar plöntur
hafa ákveðnar kjöraðstæður og
þeim mun meira sem frávikið er
frá kjöraðstæðum þeim mun lak-
ari verður árangurinn. Það er
hægt að láta aspir lifa þarna
árangurinn verður ekki í sam-
ræmi við þær væntingar sem
venjulega eru gerðar þegar ösp er
plantað út. Þetta geta orðið hálf-
gerðir runnar eða sumarblóm
sem lenda í kali á hverju ári, en
rótin lifir eftir sem áður og kemur
upp með nýjar greinar.
Þá er annað atriði, sem mér
finnst aðfinnsluvert. í fréttinni
kemur fram að ég vilji láta
fjarlægja aspirnar. Ég bendi á
ákveðna úrlausn í skýrslunni og
hún er að ef menn vilja hafa
gróðurbelti á þessum stað þá
henti aðrar tegundir betur en
Um helgina var stofnað kjör-
dæmafélag BorgaraGokksins í
Norðurlandskjördæmi eystra á
fundi Gokksins á Akureyri.
Formaður kjördæmafélagsins
var kjörin Valgerður Sveins-
dóttir á Akureyri.
„Næsta skref er stofnun ein-
stakra félaga í þéttbýliskjörnun-
um. Á fundinum voru málin
rædd og gerð grein fyrir stöðu
Borgaraflokksins eins og hún er í
ösp. Hentugast er að taka þær
aspir upp, sem enn eru lifandi,
klippa þær niður og nýta á öðrum
stað, sem ég benti á.
Aspirnar standa í of þurrum
jarðvegi við Skagfirðingabraut,
því gangstétt er annarsvegar en
gata hinsvegar. Ég býst við að
jarðvegur sé of grunnur þarna,
auk þess sem ískaldur norðan-
strengur stendur eftir öllu gróð-
urbeltinu. Þetta tvennt gerir það
að verkum að kal skemmir
plönturnar. Menn verða því að
gera upp við sig hvort þeir vilja
hafa þarna tré eða einhverja
ræfla. Álit mitt sem fagmanns er
að ösp við Skagfirðingabraut sé
röng planta á röngum stað. Ég
benti ráðamönnum bæjarins á
aðra staði þar sem aðstæður fyrir
ösp eru betri,“ sagði Smári að
lokum. EHB
dag. í því sambandi kom fram að
við höfum fulltrúa á þingflokks-
fundi einu sinni í viku og þetta
atriði er okkur mikið ánægju-
efni,“ sagði Valgerður Sveins-
dóttir.
Fundarsókn sagði Valgerður
hafa verið allgóða. Á fundinn
mættu tveir af þingmönnum
flokksins, Júlíus Sólnes og Guð-
mundur Ágústsson ásamt tveimur
öðrum fulltrúum flokksins. JÓH
Borgaraflokkurinn:
Stofnað kjördæmisfélag
Samvinnustarfsmennirnir við rútuna, sem flutti þá frá Akureyri austur á land.
wpj
Í'\ s |gÍ|Í| J ■ i i lEi i 4 i • E&m . ÆMm
„Velheppnuð skemmtiferð
samvinnustarfsmanna
- segir Stefán Vilhjálmsson, varaformaður LÍS
Hópur norrænna samvinnu-
starfsmanna ferðaðist um
Norðurland og AustGrði í
tengslum við vináttuviku, sem
haldin var 11. til 18. júní. 17
Svíar, 12 Norðmenn og 2 Finn-
ar komu með Norrönu til að
fara í ferðalagið, en með í för-
inni voru sex íslendingar.
Landssamband íslenskra sam-
vinnustarfsmanna, LÍS, er aðili
að KPA, sem er bandalag nor-
rænna samvinnustarfsmanna.
KPA stuðlar m.a. að ferðalögum
milli Norðurlandanna, m.a. er
boðið upp á skíðavikur í Noregi
og vináttuvikur að sumarlagi. Á
íslandi hafa verið haldnar vin-
áttuvikur þriðja hvert ár síðan
1978.
Stefán Vilhjálmsson, varafor-
maður LÍS, var einn af leiðsögu-
mönnum hópsins, og sá ásamt
fleirum um undirbúning ferðar-
innar. Hann sagði m.a.: „Undir-
búningur ferðarinnar hefur stað-
ið allt frá haustinu 1985, c
ferðalagið heppnaðist mjög vel.
Fólkið gisti eina nótt á Akureyri
á heimilum samvinnustarfs-
manna, og það þykir sérstakt
þegar horft er til þess að slíkt hef-
ur ekki tíðkast á hinum Norður-
löndunum til þessa. Ég vil, fyrir
hönd LÍS, þakka öllum þeim sem
hafa aðstoðað okkur, kaupfélög-
um og samvinnufyrirtækjum, en
þessir aðilar gerðu okkur kleift
að taka vel á móti hópnum, en
þessar ferðir eru farnar með tilliti
til þess að samvinnufólk kynnist
innbyrðis." EHB