Dagur - 24.06.1987, Síða 8

Dagur - 24.06.1987, Síða 8
8 - DAGUR - 24. júní 1987 Knattspyrna yngri flokka: Þrefaldur KA-sigur - 4:2 í framlengdum leik á KA-velli er hann skoraði sitt annað mark og fjórða mark KA með lúmsku skoti frá vítateig. KA-menn fengu nokkur færi til viðbótar og var Sigurður Már Harðarson þar fremstur í flokki en honum tókst ekki að skora en átti m.a. skot í stöng. Fátt markvert annað gerð- ist í síðari hálfleik framlengingar- innar og KA-menn fögnuðu sigri. Þeir mæta annað hvort Þrótti R eða Leikni R í 8 liða úrslitum og fer leikurinn fram á Akureyri 20. júlí. Ásmundur Bjarnason frá Húsavík vann tvöfaldan sigur í keppninni um Jóhannsbikar- inn í golfi sem fram fór að Jaðri á sunnudag. Þetta var opið mót fyrir kylfínga 50 ára og eldri og voru leiknar 18 hol- ur með og án forgjafar. Agæt þáttaka var í mótinu og auk kylfinga frá GA mættu nokkrir frá Húsavík og einn frá Reykjavík til leiks. Úrslitin urðu þessi: Án forgjafar: 1. Ásmundur Bjarnason GH 83 2. Sigurður Stefánsson GA 85 3. Guðjón E. Jónsson GA 87 Með forgjöf: 1. Ásmundur Bjarnason GH 64 2. Sigurður Stefánsson GA 64 3. Hilmar Gfslason GA 69 Þeir Ásmundur og Sigurður voru með jafn mörg högg í keppni með forgjöf en Ásmund- ur hlaut fyrsta sætið á betra skori síðustu þrjár holur keppninnar. Knattspyrna 2. flokks: JþróttÍL KA áfram i bikam- um eftir sigur á FH KA vann sér rétt til áframhald- andi þátttöku í bikarkeppni 2. flokks í knattspyrnu í fyrra- kvöld. Þá lagði liðið FH að velii með fjórum mörkum gegn tveimur á KA-velli í fram- lengdum leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2:2 en í framlengingunni bættu KA-menn við tveimur mörkum. Þau voru ekki lengi að líta dagsins ljós, fyrstu tvö mörkin í leiknum. Helgi Jóhannsson kom KA á bragðið með góðu marki í upphafi leiksins. Hlynur Eiríks- son jafnaði fyrir FH skommu síð- ar er hann komst inn í sendingu frá varnarmanni til markvarðar. KA-menn voru ákveðnari í fyrri hálfleik og sóttu mun meira en FH-ingar náðu nokkrum skyndi- sóknum á móti. Strax í upphafi síðari hálfleiks kom Jóhannes Valgeirsson fyrir- liði KA, liði sínu yfir á ný með marki af stuttu færi. Eftir markið dofnaði verulega yfir leiknum en þó voru KA-menn mun atgangs- harðari framan af. Þegar líða fór að leikslokum fóru KA-menn að gefa eftir og FH-ingar komu meira inn í leikinn. Þegar um tvær mín. voru til leiksloka fengu FH-ingar hornspyrnu, boltinn var gefinn fyrir markið og barst hann til Stefáns Stefánssonar sem skoraði með þrumuskoti af stuttu færi og jafnaði leikinn. Fleiri urðu mörkin ekki og því þurfti að framlengja um 2x15 mín. FH-ingar byrjuðu betur í fram- lengingunni en það voru KA- menn sem skoruðu. Var þar að verki Ágúst Sigurðsson en hann skoraði með góðu skoti eftir að hafa fengið fyrirgjöf frá hægri. Um tveim mín. síðar gerði Helgi Jóhannsson síðan út um leikinn Verðlaunahafar í keppninni um Jóhannsbikarinn sem fram fór um helgina. Jóhannsbikarinn í golfi: Työfalt hjá Ásmundi Ágúst Sigurðsson skoraði laglegt mark fyrir KA gegn FH í fyrrakvöld. Mynd: KK Knattspyrna 6. flokks: Pollamót Reynis - fer fram á laugardag Pollamót UMF. Reynis í knattspyrnu fer fram á Árskógsvelli á laugardaginn kemur. Alls taka 10 lið frá 6 félögum af Norðurlandi þátt í mótinu og verður leikið í tveimur riðlum. Hver leikur er 2x10 mín., leikið er þvert á völlinn og eru jafnan tveir leik- ir í gangi í einu. Veitt eru verð- laun fyrir 1., 2. og 3. sætið, auk farandbikars en stefnt er að því að gera þetta mót að árvissum viðburði. Það er fyrirtækið Straumrás sf. á Akureyri sem gefur öll verð- launin. Eldri Þórsarar: Æfingar Old-boys Old-boys lið Þórs er með æfingar á Þórsvellinum á sunnudögum kl. 17.30. Þessar æfingar eru ætlaðar fyrir eldri Þórsara sem hafa enn gaman af því að hreyfa sig lítil- lega. Og ekki veitir liðinu af að æfa eftir að hafa tapað fyrir KA á 17. júní, fyrir framan fjölda manns. í A-riðli leika Þór a, Tindastóll b, UMFS a, KS b og Leiftur en í B-riðli leika Tindastóll a, KS a, Þór b, UMSE og UMFS b. Keppni hefst kl. 13 og reiknað er með að mótinu ljúki með verð- launaafhendingu um kl. 18.30. Niðurröðun leikjanna í hvor- um riðli er þessi: A-riðill: Kl. 13.00 Þór a-Tindastóll b. Kl. 13.25 UMFS a-KS b. Kl. 13.50 Leiftur-Þór a. Kl. 14.15 Tindastóll b-UMFS a. Kl. 14.35 KS b-Leiftur. Kl. 15.00 Þór a-UMFS a. Kl. 15.25 Tindastóll b-KS b. KI. 15.50 Leiftur-UMFS a. Kl. 16.15 KS b-Þór a. Kl. 16.35 Tindastóll b-Leiftur. B-riðill: Kl. 13.00 Þór b-Tindastóll a. Kl. 13.25 UMFS b-KS a. Kl. 13.50 UMSE-Þór b. Kl. 14.15 Tindastóll a-UMFS b. Kl. 14.35 KS a-ÚMSE. Kl. 15.00 Þór b-UMFS b. Kl. 15.25 Tindastóll a-KS a. Kl. 15.50 UMSE-UMFS b. Kl. 16.15 KS æ-Þór b. Kl. 16.35 Tindastóll a-UMSE. Síðan kl. 17.15 verður leikið um 3.-4. sæti og loks kl. 17.45 um 1.-2. sætið. KA gerði góða ferð til Siglu- fjarðar um helgina en liðið keppti við KS í Norðurlands- riðli yngri flokka í knatt- spyrnu. Leikið var í 5., 4. og 3. flokki og unnu KA-menn sigur í öllum leikjunum. Fyrsti leikurinn var viðureign liðanna í 5. flokki. KA-menn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoruðu þeir Þór- hallur Hinriksson og Þórleifur Karlsson mörk KA en Steindór Birgisson svaraði fyrir KS. Sigur KA-manna var mikilvægur en liðið berst um sigur í riðlinum við Völsunga. KA-menn unnu einnig 2:1 sig- ur í 4. flokki. ívar Bjarklind og Hlynur Konráðsson skoruðu fyrir KÁ en Gísli Valsson fyrir KS. KA-menn höfðu mikla yfir- burði í leik liðanna í 3. flokki og unnu stórsigur 6:0. Jón Egill Tindastóll og Þór léku tvo leiki á Sauðárkróki á sunndag í Norðurlandsriðli yngri flokka á íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikið var í 5. og 3. flokki og fóru Þórsarar heim með sigur úr báðum leikjunum í fartesk- inu. Liðin léku fyrst í 5. flokki og lauk þeim leik með 2:0 sigri Þórs- Gíslason og Arnar Dagsson voru atkvæðamestir KA-manna og Jón Egill Gíslason skoraði 2 mörk fyrir KA á Siglufírði. ara. Elmar Eiríksson og Þorgils Sigvaldason skoruðu mörkin. Þórsarar unnu enn stærri sigur í 3. flokki, úrslitin 7:0 og skoraði Axel Vatnsdal 4 mörk. Aðal- steinn Pálsson skoraði 2 mörk og Þórir Áskelsson 1. Liðin áttu einnig að leika í 4. flokki en þeim leik var frestað vegna keppnisferðar ÍBA til Noregs. skoruðu tvö mörk hvor en þeir Karl Karlsson og Halldór Krist- insson eitt mark hvor. 2. flokkur kvenna: Jafnt í leik Þórs og Völsungs Þór og Völsungur í 2. flokki kvenna, gerðu markalaust jafntefli fyrir skömmu er liðin áttust við á Þórsvelli á íslands- mótinu í knattspyrnu. Úrslitin voru nokkuð sanngjörn en bæði lið fengu þokkaleg marktækifæri sem ekki nýttust. Áður höfðu stelpurnar í Völs- ungi lagt lið Stjörnunnar að velli með tveimur mörkum gegn engu. Þórsstelpurnar fóru síðan suður um helgina og léku tvo leiki á íslandsmótinu. Þeir töpuðust báðir, á laugardag vann Valur Þór með þremur mörkum gegn engu, eftir að staðan hafði verið 0:0 í hálfleik. Þórsstelpurnar fóru illa að ráði sínu í leiknum, þær nýttu ekki færin sín og því fór sem fór. Það var sama uppi á ten- ingnum er liðið lék gegn Stjörn- unni í Garðabæ daginn eftir. Stelpurnar að norðan voru mun betri en þær nýttu ekki þau færi sem sköpuðust. Stjörnustelpurn- ar fengu eitt færi í fyrri hálfleik og nýttu það, reyndist það vera sigurmark leiksins. Knattspyrna yngri flokka: Tveir sigrar Þórs- ara á Króknum

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.