Dagur


Dagur - 24.06.1987, Qupperneq 10

Dagur - 24.06.1987, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 24. júní 1987 Vantar mann til afgreiðslustarfa í sumar. Enskukunnátta nauðsynleg. Lágmarksaldur 20 ára. Upplýsingar veitir Gylfi í hádeginu í síma 24442. Umferðamiðstöðin Öndvegi. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar, skrifborð, skatthol, kommóður, hljómtækjaskápar, forstofuspeglar með skúffustykki, strauvél, eldavél, sem stendur á borði, barnarúm, sófaborð, síma- borð, smáborð, húsbóndastólar með skimli, svefnsófar, sófasett, hjónarúm. Pirahillur og uppistæð- ur og margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni og húsgögn í umboðssölu t.d. kæli- skápa og frystikistur. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Frábæru Kíngtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni, • endurval á síðasta númeri, • tónval/púlsaval, • elektrónísk hringing, • ftölsk útlitshönnun, • stöðuljós, • þagnarhnappur, • viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði aðeins kr. 5.295. Kingtel með endurvali á síðasta númeri kr. 3.875. Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817. Akureyri. Óska eftir dráttarvél i skiptum fyrir jeppa. Verð ca. 200 þús. Uppl. í síma 96-61401. Óska eftir að kaupa góða hey- þyrlu. Uppl. í síma 95-6276. Til sölu 13 hestafla eins fasa raf- mótor og gömul sláttuþyrla. Upplýsingar í sima 31170. Súgþurrkunarmótor til sölu. 13 hestöfl og eins fasa. Upplýsingar í síma 62585. Tún til leigu. Upplýsingar í síma 26964 milli kl. 19 og 20. Bíltæki. Panasonic, Beltek, Philips hátalar- ar, loftnetsstangir. Við sjáum um ísetningu. Örugg þjónusta. Radíovinnustofan Kaupangi, sími 22817. Sófasett - Sófasett. Sófasett til sölu, eins, tveggja og þriggja sæta. Upplýsingar í síma 24520. Videospólur óskast keyptar, aðeins nýlegt efni kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 30. júní merkt „VIDEO- SPÓLUR" Vil kaupa litinn disel vörubíl, eða helst kassabíl af stærðinni 2,5-5 tonn. Þarf að vera í sæmi- legu lagi. Upplýsingar í síma 25456. Sumarbústaðurinn Höfði í Hrísalandi við Dalvík er til sölu. Nánari uppl. í símum 96-62121 og 96-62264 Ólafsfirði eftir kl. 19.00 Rautt seðlaveski tapaðist í Mið- bænum aðfaranótt 17. júní. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23456. Fundarlaun. Trjáplöntur. Úrvals viðja og gulviðir á kr. 35. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Gróðrarstöðin Sólbyrgi sími 93-5169. 17 feta plastbátur til sölu, með 25 hestafla utanborðsmótor. Upplýsingar i síma 24619. Sumarhús á Ferjubakka í Öxar- firði verður opnað 22. júni. í húsinu eru þrjú svefnherbergi, stofa, snyrting og eldhús. Einnig er hjólhýsi til leigu á sama stað. Örstutt er í verslun í Ásbyrgi, hestaleigu og sundlaug. Einnig er stutt að Dettifossi, Forvöðum og ýmsum öðrum skoðunarstöðum. Veiðileyfi fást á sama stað. Dragið ekki að panta. Uppl. í síma 96-52251. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719. Velkomin 1987. Polaris Trail Boss til sölu, árgerð '86. Lítur vel út. Einnig Subaru station árgerð 78. Upplýsingar í síma 61506. Eldavél til sölu. Rafha kubbur, brún að lit, í góðu lagi. Verð kr. 2.500.- Upplýsingar í síma 25744. Til sölu. Massey Fergusori 575 árg. 78, Massey Ferguson 35 árg. ‘59 með Mil Master ámoksturstækjum. Frambyggður Rússajeppi árg. 73 með góðum dísilmótor og mæli. Sturtuvagn. Vil kaupa baggavagn og bagga- færiband. Uppl. í síma 43635. Til sölu Honda CB 750 cc, árgerð ’80. Upplýsingar í síma 21218. Haustbærar kvígur til sölu. Upplýsingar í síma 26794. Nokkrar nýlega bornar kýr til sölu. Upplýsingar i síma 61977 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-1956. íbúð til sölu. 3ja herbergja 67 fm íbúð til sölu á Eskifirði. Brunabótamat 1.450 þús. Verðhugmynd 1.070 þús. Áhvílandi 570 þús. Nánari upplýsingar í síma 97- 6458 eftir kl. 19.00. Hjón með tvö börn sem eru að flytja heim til Akureyrar, vantar húsnæði frá ca. 15. ágúst. Leigu- tími 1 - 2 ár. Reglusemi heitið. upplýsingar í síma 22721, Ásdís. Á 15.000 út og rest á 18 mán. skuldabréfi getur þú eignast Coltinn minn, árgerð ’81. Ekinn 75 þús. km. Grjótgrind, sílsalistar og dráttarkrókur. Upplýsingar í síma 26428 á kvöldin. Til sölu er bifreiðin A-764, Isuzu Trooper, árgerð 1982. Upplýsingar í síma 25854. Til sölu er frambyggður Rússa- jeppi árg. ‘81. Upplýsingar í síma 95-6559. TÍTsöÍu Range Rover árgerð 74, með 4ra cyl. disel turbo vél. Mikið endur- nýjaður, í topplagi. Fiat 127 station, árgerð ‘85. Ekinn 40.000 km. Datsun Cherry árgerð ‘80. Ekinn 80.000 km. Toyota Cressida árgerð 78, 5 gíra. Subaru 1800 GL árgerð ‘87. Ekinn 8.000 km. Eins og nýr. Allir bílarnir eru skoðaðir ‘87. Upplýsingar í síma 22266 eftir kl.17.00. Fjórhjól. til sölu er Polaris Trail Boss 250, árgerð ‘86. Lítið notað. Gott stað- greiðsluverð. Upplýsingar í síma 95-5890. Polaris fjórhjól til sölu, árgerð ‘86, Ciclone, verð 115.000 kr. Upplýsingar í síma 22840 á vinnu- tíma. Annars í síma 26597. Til sölu Polaris fjórhjól 250. Lítið notað og vel með farið. Upplýsingar í síma 95-5972 eftir kl. 8 á kvöldin. Takið eftir! Til sölu, af sérstökum ástæðum, mjög nýlegt fjórhjól af gerðinni Polaris Cyclone. Uppl. gefur Magni í síma 26115 milli kl. 19 og 20. Til sölu tjaldvagn, Camp Tourist. Upplýsingar í síma 21116 milli kl. 18.00-20.00. Tjaldkerra til sölu. Tilboð óskast í Combi Camp 202 tjaldkerru - eldri gerð. Til sýnis á saumastofunni Þel, Hafnarstræti 29, virka daga frá kl. 4-7 nema föstudaga til 26. júní. Tilboðum skilað á sama stað. □ RÚN 59876247 - H&V Rós Glerárkirkja. Gjafir í orgelsjóð. Frá Menningarsjóði Kaupfélags Eyfirðinga, kr. 100.000.- Minningargjöf um Sigurbjörn Benediktsson, frá eiginkonu, son- um og tengdadætrum, kr. 25.000.- Sigurður Helgason, kr. 1.000.- Ragnheiður Brynjólfsdóttir, kr. 2.000,- Með alúðarþökk. Sigurbjörg og Áskell Jónsson. HVÍTASUtinUKIRKJAtl v/skarðshlíð Miðvikudaginn 24. júní kl. 20.30 sýnir Esko Knuuttila litskyggnur frá Finnlandi og segir frá starfi sínu meðal drykkjumanna. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Sími 25566 Opið virka daga 14-18.30 Lundargata: 3ja herbergja fbúð á efri hæð i tví- býli. Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Ástand mjög gott.___________________ Tjarnarlundur: 4ra herberqja íbúð á fjórðu hæð. Ca. 90 fm. Astand mjög gott. Sérverstun í Miðbænum: Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi. 107 fm. Ástand mjög gott. Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús á einni hæð, ásamt stórum bílskúr, ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra-5 her- bergja raðhúsi með eða án bílskúr koma til greina. MSTÐGNA&fJ skvasaiaSSI NORÐURUNDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-16.30. Heimasími hans er 24485. Borgarbíó mm% m(k tmimv mamjws Si'.v. •'kmwa ffewvi. ?» 4>íi. ilúarihuru Miðvikudag kl. 9.00 Hjartasár (Heartburn) • Miðvikudag kl. 9.10 Flugan • Miðvikudag kl. 11.10 The Mission Miðvikudag kl. 11.00 Jumpin’ Jack Flash Nýkomið Full búð af nýjum vörum Verið velkomin KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII SIMI 96-2 59 17 GISTIHEIMILIÐ FRUMSKOGAR HVERAGERÐI Sí 99-4148 / 4780 11 rúm, eins- og tvíbýlisherbergi. 2 eldhús með búsáhöldum. Gisting með eða án morgunverðar. Aðgangur að endurhæfingarstöð hjá sjúkraliða. Háskólinn á Akureyri óskar eftir íbúð til leigu í 1-2 ár (Helst með húsgögnum.) Upplýsingar í símum 27855 og 21792. it Eiginkona mín PETRONELLA PÉTURSDÓTTIR, andaðist 22. júní sl. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 26. júní kl. 13.30. Blóm afþökkuð en þeir sem vildu minnast hennar láti Náttúru- lækningafélag Akureyrar njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda. Jón Helgason.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.