Dagur


Dagur - 24.06.1987, Qupperneq 11

Dagur - 24.06.1987, Qupperneq 11
24. júní 1987 - DAGUR - 11 Fremsta röð frá vinstri: Día Sigmundsdóttir, Elísabet Lárusdóttir, Hallgerð- ur Jónsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Arnheiður Böðvarsdóttir, María Steingrímsdóttir, Margrét Finnbogadóttir, Þórunn Pálsdóttir, Þóra Jóns- dóttir, Lína Jóhannsdóttir, Anna Olafsdóttir, Helen Hannesdóttir, Kolbrún Ólafsdóttir, Kristín Rögnvaldsdóttir. Miðröð frá vinstri: Guðrún Ólafsdótt- ir, Ásta Ólafsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Erla Friðjónsdóttir, Þorbjörg Þórisdóttir, Sigurbjörg Geirsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Guðmunda Jónas- dóttir, Danheiður Daníelsdóttir, Freyja Geirdal, Ásdís Bjarnadóttir,Áslaug Jensdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Stefanía Ástvaldsdóttir, Jóna Sveinsdóttir, Isólfur Gylfi Pálmason, umsjónarmaður. Efsta röð frá vinstri: Ólöf Brynjólfs- dóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Björg Jónsdóttir, Sólveig Hjarðar, Inga Kristín Guðjónsdóttir, Guðbjörg Víglundsdóttir, Steinunn Ingimarsdóttir, Stefanía Hrafnkelsdóttir, Gunnhildur Friðriksdóttir, Jónína Sæmundsdóttir, Ásta Sigurjónsdóttir, Ásdís Stefánsdóttir, Heiðrún Alfreðsdóttir, Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Guðbjörg Björgvinsdóttir, Álfheiður Ástvaldsdóttir, Petra Jakobsdóttir, Ölafía Sveinsdóttir, Hólmfríður Traustadóttir. Bifröst: Húsmæðravika Sambandsins og kaupfélaganna Hin árlega húsmæðravika Sam- bandsins og kaupfélaganna var haldin á Bifröst í Borgarfirði dag- ana 9.-16. júní sl. Að vanda var dagskráin mjög fjölbreytt m.a. fyrirlestrar, skoð- unarferðir, snyrtinámskeið, vörukynningar og kvöldvökur. Þátttakendur voru alls 48 frá 14 kaupfélögum. Þessar vikur hafa verið árlegur þáttur í starfi sam- vinnuhreyfingarinnar frá 1960. Umsjónarmaður með húsmæðra- vikunni var ísólfur Gylfi Pálma- son, félagsmálakennari á Bifröst. Á meðfylgjandi mynd má sjá fríðan flokk þátttakenda, ásamt umsjónarmanninum ísólfi Gylfa Pálmasyni. Leiðrétting Þau mistök urðu í frétt um Útgerðarfélag Akureyringa hf. að í undirfyrirsögn er haft eftir Vilhelm Þorsteinssyni, fram- kvæmdastjóra, að hann viti ekki hvað næsti dagur beri í skauti sér í kvótamálum. Þarna átti auðvit- að að standa að hann viti ekki hvað næsti dagur beri í skauti sínu í aflabrögðum. Beðist er vel- virðingar á þessu. EHB Sláttuvéla þjónusta Viðgerðir og varahlutir í allar vélar. Vélaverkstæði Gunnars. Frostagötu 6b • Sími 21263. ÍÍ\ENGIH HÚS\lf\ lUJ 4HHITA lljJ 1s iENGIN HUS i ÁNHITA Hitastýrð blöndunartæki í bað og sturtur Hltí Verslið viö !l fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Akureyrarvöllur í kvöld kl. 20 Landsleikur í knattspymu ísland - Danmörk U-21 Norðlendingar komið og sjáið spennandi leik Það kemst til skila í Degi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^ Sundlaiigiii í Arskógl er opin: Mánudaga, ntiðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14.00-22.00. Þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14.00-19.00. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.00-17.00. UMF. Reynir. Ábyrgðarstarf Óskum að ráða starfsmann fyrir framleiðslufyrirtæki Starfssvið: ★ Umsjón með reikningsgerð og innheimtu. ★ Undirbúningur að launa-, fjárhags- og við- skiptabókhaldi fyrir tölvuvinnslu. ★ Greiðsla reikninga og bankaviðskipti. Við leitum að: ★ Starfsmanni sem getur starfað sjálfstætt. ★ Verslunarmenntun og/eða góð reynsla í sjálf- stæðum skrifstofustörfum er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. R AÐNING ARÞ J0NUSTA FELLhf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri ■ simi 25455

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.