Dagur - 17.08.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 17.08.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 17. ágúst 1987 ná Ijósvakanum. SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 17. ógúst 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther). Bandarísk teiknimynd. 18.55 Antilopan snýr aftur. (Retum of the Antelope). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. 19.20 Fréttaágrip á tókn- máli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ólafsvík - Verslunar- staður í þrjú hundrud ór. 21.05 Gluggar Leonardos. Finnskt sjónvarpsleikrit. Leikritið gerist bæði í nútíð og fortíð og fjallar um ungt fólk sem vinnur að hreins- un verksins „Síðasta kvöldmáltíðin" efftir Leon- ardo da Vinci. 22.30 Dagbækur Ciano greifa. (Mussolini and I) Annar þáttur. ítalskur framhaldsmyndaflokkur í fjómm þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. 23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 17. ágúst 16.45 Bréf til þriggja kvenna. (A Letter to Three Wives.) Endurgerð frægrar Óskarsverðlaunamyndar. Þrjár vinkonur leggja af stað í siglingu. Þeim berst bréf frá sameiginlegri vin- konu, en í því stendur að hún sé tekin saman við eiginmann einnar þeirra. Spurningin er: Eiginmann hverrar? 18.30 Börn lögregluforingj- ans. (Figli dell’Ispettore.) 19.05 Hetjur himingeims- ins. (He-man.) 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. í þessum þætti verður fjall- að um siglingar. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer.) 21.10 Ferðaþættir National Geographic. Hinn fjögurra ára gamli Sjimpansapi, Kanzi hefur sýnt ótrúlega tungumála- hæfileika, fylgst er með honum „tala“ með aðstoð rúmfræðilegra tákna. 21.40 Amasónur. (Amazons.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Ungur skurðlæknir rann- sakar dularfullan dauð- daga þingmanns í sjúkra- húsi í Washington. Hún uppgötvar leynisamtök kvenna sem hafa í hyggjii að taka yfir stjórn landsins. 23.10 Dallas. 23.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.25 Dagskrárlok. RÁS 1 MÁNUDAGUR 17. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Óþekktarormur- inn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur Landbúnaðarsýningin BÚ 87. Ólafur H. Torfason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg þjónusta. 14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi", eftir Mörthu Christensen. 14.30 íslenskir einsöng- varar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir -Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur Um daginn og veginn. Karólína Stefánsdóttir talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson talar. 20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Car- rie systir" eftir Theodore Dreiser. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og trúmál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 01.00 Veðurfregnir. MÁNUDAGUR 17. ágúst 6.00 í bítið. - Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Leifur Hauks- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vítt og breitt. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Bárða- son. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Magnús Einarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 17. ágúst 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Wjóóbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 17. ágúst 8.00 í Ðótinni. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason vekja Norðlendinga með léttum tónum og fréttum af svæð- inu. Auk þess verða fréttir af færð, samgöngum. Litið verður í blöðin og viðtöl verða við fólk af svæðinu. 10.00 Kolbeinn Gíslason. Kolli spilar góða tónlist og verður með viðtöl við gesti og gangandi. 13.00 Arnar Kristinsson verður hlustendum sínum innan handar í gráma hversdagsins. Hann spilar óskalög hlustenda og kemur kveðjum til skila. 15.00 Steinar Sveinsson. Steinar spilar létt popp auk þess sem hann bregð- ur sér í gervi grínarans. 17.00 Sportarinn Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviðburði helgar- innar og blandar inn í það góðri tónlist. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir verða kl. 8.30, 12.00, 15.00, 18.00. 17. ágúst 07.00-09.00 Páll Þorsteins- son og morgunbylgjan. Páll kemur okkur réttum megin framúr með tilheyr- andi tónlist. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólk- ið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. 17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjavík síðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eft- ir það til kl. 20.30. Síminn hjá Önnu er 611111. 21.00-23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmunds- son. hér og þar.: Audrey Landers. Frœga fólldðog Það er ljóst að maður verður að halda höfði ef maður vill kom- ast á toppinn, hvernig svo sem hann er skilgreindur. Til er gamalt, erlent orðatiltæki sem segir að ef maður vilji komast áfram þá verði maður að hafa hatt á höfði. Það er ekki gott að segja hvort eitthvað sé til í þessu orðatiltæki en það er a.m.k. hægt að benda á marga sem bera oft hatt og hafa komist vel áfram í lífinu. Karl prins. Þeir eru ákaflega stoltir af fyrirliðanum sínum - Fylgst með æfingu fjá 6. flokki KA „Þetta er ekki slæmt þegar veðrið er svona gott. Mér líkar þetta ágætlega, það er gaman þegar maður sér einhvern árangur. En auðvitað getur þetta verið dálítið lýjandi á köflum.“ Þannig hljóðaði svar Þorvalds Örlygssonar þegar hann var spurður hvernig honum líkaði við starf sitt en hann er knattspyrnu- þjálfari. Við fylgdumst með Þorvaldi stjórna æfingu á KA- vellinum í miklu blíðviðri einn daginn í síðustu viku en hann sér um þjálfun 6. og 7. flokks KA. Það er fullt starf, hann byrjar kl. 9 morgnana og er yfirleitt ekki búinn fyrr en um kl. 3 síðdegis. Eru þá ótaldar þær stundir sem fara í leikina. í þessum hóp, sem Glæsileg tilþrif en inn fór hann. segir Þorvaldur Orlygsson þjálfari 6. og 7. flokks hjá „Áhuginn er óbilandi KA. Þorvaldur þjálfar, eru um 100 krakkar þegar mest er en fer nið- ur í 60-70 yfir mesta sumarleyfis- tímann. En hvernig skyldi árang- urinn hafa verið í sumar? „Hann hefur verið þokkalegur. 6. flokkur fór til Eyja í sumar og keppti þar á Tommamótinu. Við vorum með tvö lið, a- og b-lið og lentum í 10. og 14. sæti. A íslandsmótinu komst b-liðið í úrslit og lenti síðan í 4. sæti en a- liðið komst ekki upp úr riðlinum. Þá er líka búið að leika fyrri umferðina í Akureyrarmótinu og þar vann b-liðið en a- og c-liðin töpuðu. 7. flokkur keppir aðeins gegn Þór og þar hefur gengið betur. í vormótinu gerði c-liðið jafntefli en a- og b-liðin unnu. í fyrri umferð Akureyrarmótsins unnu þau lið líka en c-liðið tapaði. A-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.