Dagur - 17.08.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 17.08.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 17. ágúst 1987 Halló, halló! Hefur einhver séö hvítan kött meö bröndóttum flekkjum. Hann tapað- ist frá heimili sínu aöfaranótt mánudags, er með hálsól sem á stendur Grjóna, Grænugata 2. Ef svo er vinsamlegast hringið í síma 22634 eða 24288. Ferðaþjónusta Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýs.) kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Ferðafólk takið eftir. Leigjum út til lengri eða skemmri tima 6 manna hús að Lyngási, Kelduhverfi. Þaðan er mjög stutt í verslun, einnig til margra fegurstu staða í Norður-Þingeyjarsýslu. Athygli skal vakin á mjög góðu berjalandi í nágrenninu. Upplýsingar og pantanir í síma 96-52270. Nýtt! Nýtt! Skartgripirnir. Trévörurnar. Kerti og servéttur. Diskar, bollar 05 fjöldi fylgihluta. Otrúlegt úrval fallegra muna. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII SÍMI 96-2 59 17 Til sölu Skodi 120 L, árg. 1981. Ekinn 66 þús. km. Skipti á tjaldvagni koma til greina. Upplýsingar í síma 26735 eftir kl. 19.00. Til sölu Renault 5TL, árgerð ’74. Skoðaður ’87. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 24935. Til sölu Mercedis Bens, vörubíll árgerð ’74. Til sýnis og sölu hjá Bílasalanum Akureyri. Upplýsingar í símum 24119 og 24170. Til sölu Saab 96, árgerð ’71. í mjög góðu lagi. Verð kr. 30.000. Einnig til sölu Minolta XD7 myndavél, ásamt 70-210 mm linsu, 50 mm linsu, 28 mm linsu, stóru Cullman CX35 flassi og tösku. Verð kr. 40.000.-. Mjög góð kjör. Upplýsingar í síma 27080 eftir kl. 13.00. Til sölu Toyota Corolla, árgerð ’77. Ekinn um 100 þús. km. Verð 80- 90 þús. Upplýsingar í síma 61769 eftir kl. 19.00. Susuki Fox árgerð ’83 til sölu. Ekinn 40.000 km, 10.000 km á vél. Upplýsingar gefur Emil í síma 44131 og 44193. Einkabókasafn. Hef fengið í sölu einkabókasafn. Úrval af Ijóðabókum. Fróði, fornbókaverslun Kaupvansstræti 19, sími 26345. Opið frá kl. 14.00-18.00. Netaafdragari frá Hafspil ásamt spili frá Sjóvélum fyrir linu og net til sölu. Upplýsingar í síma 96-81207 eftir kl. 19.00. Þökuskurður - þökusala. Upplýsingar í símum 25141 (Hermann) og 25792 (Davíð). Kýr til sölu. Fást á góðu verði. Upplýsingar í síma 43234. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Hljóðfæri. Óska eftir að taka píanó á leigu. Upplýsingar í síma 21585 (heima og í vinnu). Gott og nett píanó óskast til kaups. Upplýsingar að kvöldlagi í síma 27424. 'Herbergi til leigu nálægt Mið- bænum, með aðgang að eldhúsi. Tilboðum skal skilað inn á afgreiðslu Dags fyrir 20. ágúst merkt „KG“. Kona með ungabarn óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Er á götunni 1. september. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 22827. Halló! Ég er 9 ára drengur og hef verið úti á landi hjá ömmu og afa í sumar, en nú fer skólinn að byrja og ég að koma heim til mömmu, en mamma hefur ekki fengið neina íbúð fyrir okkur. Hún er búin að leita voða mikið í marga, marga mánuði, svo kannski get ég ekki komið til Akureyrar aftur og hitt vini mína og kennara í B.A. Kannski verðum við að flytja úr bænum. Svo ef þú getur hjálpað okkur mömmu að finna góða ibúð helst nálægt Barnaskóla Akureyr- ar sem kostar ekki voða, voða mikið þá viltu vera svo góð(ur) að hringja í hana mömmu mína í síma 23482. Þakka þér fyrir að lesa þetta og öll- um hinum sem hafa hjálpað okkur mömmu að leita að húsnæði fyrir okkur. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Tala aðeins ensku. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Saint-Amant“. Vélhjól Honda óskast. Óska eftir að kaupa Hondu MTX 50. Má þarfnast smá viðgerðar. Upplýsingar í síma 26914 á kvöldin. Ferðir • Ferðalög Konur og styrktarfélagar í Kvenfélaginu Baldursbrá. Skemmtiferð félagsins verður farin helgina 21.-23. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar hjá Snjó- laugu í síma 22820 á daginn og 21509 á kvöldin. Hafið samband sem allra fyrst. Ferðanefnd. Til sölu Volvo B-18 vél, gírkassi og millikassi, 15 tommu jeppadekk á felgum, 15 tommu sóluð venju- leg jeppadekk á felgum. Upplýsingar í síma 21854. Óska eftir 60-100 m! bílskúr eða iðnaðarhúsnæði til leigu 1 1-2 ár. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 26198. Vil kaupa notaða útidyrahurð. Á sama stað til sölu hjónarúm, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 23589 eftir kl. 5 á daginn. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavin, portvín. Lfkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 21012. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Borgarbíó Mánudag kl. 9.00. Moskítoströndin Mánudag kl. 9.10. All the right movers Mánudag kl. 11.00. Project X Mánudag kl. 11.10 Leikið til sigurs * CC co z sjálfra okkar vegna! ||UJFB«MR Gengisskráning Gengisskráning nr. 151 14. ágúst 1987 \ Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 39.560 39,680 Sterllngspund GBP 62,339 62,528 Kanadadollar CAD 29,748 29,838 Dönskkróna DKK 5,4173 5,4338 Norsk króna NOK 5,7387 5,7561 Sænsk króna SEK 6,0122 6,0304 Finnskt mark FIM 8,6498 8,6761 Franskurfranki FRF 6,2511 6,2700 Belgískur franki BEC 1,0052 1,0083 Svissn. franki CHF 25,1286 25,2049 Holl. gyllini NLG 18,5332 18,5894 Vesturþýskt mark DEM 20,8953 20,9587 Itölsk líra ITL 0,02882 0,02891 Austurr. sch. ATS 2,9728 2,9818 Portug. escudo PTE 0,2678 0,2686 Spánskurpeseti ESP 0,3076 0,3085 Japansktyen JPY 0,25969 0,26048 írsktpund IEP 55,884 56,054 SDRþann13.8. XDR 49,5573 49,7078 ECU - Evrópum. XEU 43,3340 43,4655 Belgískurfr.fin BEL 0,9985 1,0015 Útgáfufélagið Bókrún h.f.: Bókin „Utan vegar“ - Ljóðabók eftir Steinunni Eyjóifsdóttur ort í minningu sonar Bókin „Utan vegar“ er 50 blað- síðna kilja í litlu broti. í henni eru nítján ljóð sem höfundurinn, Steinunn Eyjólfsdóttir, fylgir úr hlaði með tileinkuninni: „Til allra foreldra sem missa börnin sín af slysförum. Og til allra hinna.“ Þessi ljóð yrkir hún í minningu sonar síns, Leifs Dags Ingimarssoanr, sem lést 5. maí 1985. Guðrún Svava Svavarsdótt- ir listmálari hefur gert teikningar við nokkur ljóðanna. Útlit og hönnun bókarinnar sá Elísabet Cochran um, setning og umbrot fór fram í Leturvali, filmuvinna og prentun hjá Grafik og band annaðist Félagsbók- bandið. Þetta er fimmta bók höfundar- ins. Áður hafa komið frá hendi Steinunnar Eyjólfsdóttur smá- sagnasafnið Hin gömlu kynni, ljóðabókin Villirím og barna- bækurnar Kisulíf og Barnaheim- ilið. Smásögur, ljóð og greinar hafa birst eftir Steinunni í blöð- um og tímaritum. Bókin „Utan vegar“ er í litlu upplagi og er hluti þess tölusettur og áritaður af höfundi. í Reykja- vík er bókin til sölu hjá Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og Máli og menningu auk útgáfu- félagsins - Bókrúnar hf. Enn- fremur á fáeinum bóksölustöðum úti á landi. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma mynd ljAsmvn oastofa Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Alúðar kveðjur og þakkir færi ég börnum mínum, vinum og öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og á annan hátt, á 95 ára afmæli mínu 18. júlí 1987. Ég þakka ykkur samfylgdina á liðnum árum. Guð blessi ykkur öll. SIGRÚN JÓHANNESDÓTTIR, Höfða, Höfðahverfi. Ég þakka öllum þeim sem heimsóttu mig á sjötugs afmæli mínu 24. júlí 1987 og sendi þeim eftirfarandi stöku: Ég ykkur þakka þessa böfðingsgjöf, þið gátuð ekki hitt í markið betur. Svo vel mér kom að vart ég orðin hef, þó vil ég reyna færa þau í letur. Guð blessi ykkur öll. VIGFÚS JÓSEFSSON, Sætúni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.