Dagur - 21.08.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 21.08.1987, Blaðsíða 9
rs * '\8'2r teýp* .t'i - WC'MLi- ö 21. ágúst 1987 - ÖAGtfR - 9 Tjaldbúðirnar voru myndarlegar eins þar sér til gamans gert. Á mótinu var gefið út mótsblað, sem hét því merka nafni „Ilsig.“ Það voru fjórir vaskir piltar sem skipuðu rit- stjórn Ilsigs, þeir heita Ármann Ingólfsson, Sveinbjörn Jóhannes- son, Finnur Víkingsson og Gest- ur Bjarnason. Þeir drengir voru staddir í stóru hvítu tjaldi og voru allþreytulegir á að líta. Ástæðan var sú að þeir höfðu lít- ið sofið undanfarna sólarhringa. Sögðust safna efni í blaðið yfir daginn og fara svo f Gagnfræða- skólann á Akureyri um miðnætti og vinna blaðið þar. Því er lokið kl. 7-8 um morguninn og þá er að koma því á mótssvæðið og dreifa til mótsgesta. „Við sváfum fjóra tíma í gær,“ höfðu þeir á orði og það þótti víst nokkuð gott. ; skáta er von og vísa - og margt var Þeir félagarnir gáfu út fjögur blöð á mótinu, eða eitt hvern dag og var upplagið 300 eintök. Þá voru gefin út tvö kynningarblöð fyrir mótið. „Jú, jú, þetta er gaman, en erfitt,“ voru þeir sam- mála um, en hlógu bara þegar spurt var hvort þeir ætluðu þá að ieggja blaðamennsku fyrir sig. „Nei, hei, eitthvað allt annað,“ sagði Finnur, með áherslu. Þeir félagarnir sögðu að farið væri að gefa út blöð á öllum skátamótum og nyti það mikilla vinsælda. Foreldrar og aðstandendur voru farnir að streyma á móts- svæðið þegar blaðamaður lét sig hverfa. Það er óhætt að segja að andinn á mótssvæðinu hafi verið góður og allir haft nóg að sýsla. HJS Æfingar á flotbrú. Þeir sem hafa kynnt sér starfsemi skáta vita að þjálfun skátanna er í mörgum atriðum byggð á þeim grundvelli að þeir geti bjargað sér við erfiðar aðstæður, hvar sem er og hvenær sem er. 't' f75" 1912 i ara 1987 / ♦ ft oq J J rami®úðíHiMmá3, ÍMpúqm 22. dgúst bratiðogkökttf Brauðgerð Kr. Jónssonar Hrísalundi 3, Akureyri Sími: 96-25900. básamotta Gúmmívinnslan hf. Rettarhvammi 1 Akureyri Sími 96-26776 MYNDLISTASKOLIN N Á AKUREYRI INNTÖKUPRÓF Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri fyrir skólaáriö 1987-1988 verður haldiö dagana 8.-11. september. Umsóknarfrestur til 1. september. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24958. Skólastjóri. Byggingavörur Glerárgötu 36 Sími 96-21400.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.