Dagur - 21.08.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 21.08.1987, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 21. ágúst 1987 Bílar á góðum kjörum. Subaru 1800 st. árg. '81. Colt árg. '83. Colt Turbo árg. '82. Mazda 626 árg. '81. Colt árg. '81. ★ Toyota Corolla Liftback árg. '86 og '87. Mazda 323 árgerö '85 og '87. Lancer árg. '87. Pajero Turbo disel árg. '85. Suzuki Fox árg. '87. Daihatsu Charade árg. '83 og '84. Honda Accord EXR árg. '84. Toyota Camry árg. '83. Bílahöllin, Strandgötu 53, sími 23151. Til sölu vörubíll og jeppi, Volvo F86 6 hjóla, árgerð '73 og Range Rover árgerö '73. Upplýsingar í síma 41539 á kvöldin. Til sölu Peugeot 504 árgerð '77. Fæst fyrir 30.000.- kr. Upplýsingar í síma 27211 og 23373. Vantar þig góðan vinnubíf? Ef svo er þá hef ég rétta bílinn handa þér. Hann er Renault 12TL árg. '74. Skoðaður '87. Ástand og útlit mjög gott miðað við aldur og fyrri störf. Ef þú hefur áhuga, þá vinsamleg- ast hringdu í síma 25433. Pontiac - Sierra - Panda. Til sölu er Pontiac Catalina station Wagon, árg. '77. Stór og þægileg- ur bíll. Til sýnis hjá Bílasölunni Ós. Einnig er til sölu Ford Sierra 2.0 GL, árg. 84 og Fiat Panda, árg. '84. Upplýsingar í síma 22132 á kvöldin. Til sölu Peugeot 504 árg. 1978 station, sjálfskiptur. Einnig hraðbátur með 45 ha. utanborðsmótor á vagni. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 24640 í hádeginu og á kvöldin. Ungur sænskur stúdent sem hyggst vinna til áramóta á Akur- eyri óskar eftir herbergi til ieigu hjá góðu fólki. Algjörri reglusemi heitið. Þeir sem vilja leigja herbergi þenn- an tíma vinsamlega leggið nafn, síma og heimilisfang inn á af- greiðslu Dags í umslagi merkt „Sænskur stúdent". Kennari við Menntaskólann á Akureyri óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð frá og með 1. eða 15. september nk. Uppl. í síma 97-21155. Skákmenn - Skákmenn. 10. mín. mót er í kvöld kl. 20.00. Teflt er í Skákheimilinu Þingvalla- stræti 18. Skákfélag Akureyrar. Einkabókasafn. Hef fengið í sölu einkabókasafn. Úrval af Ijóðabókum. Fróði, fornbókaverslun Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið frá kl. 14.00-18.00. Viljum kaupa hey. Upplýsingar í síma 22185. Húsgögn Hjónarúm úr dökkum við m/ áföstum náttborðum, Ijósum og útvarpsklukku til sölu. Upplýsingar í síma 25792. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu. Allt frá ísskápum til hillusamstæða, hjónarúma og Ijósakróna. Vantar vandaða húsmuni ( umboðssölu. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum I póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Ferðaþjónusta Sumarhótelið Ás, Laugum auglýsir. Vinsæla kabarett hlaðborðið alla laugardaga frá kl. 17.00. Aðeins tveir laugardagar eftir. Tilvalið fyrir ferðafólk að koma við. Borðapantanir í síma 43132. ' Vinnupallar Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Atvinnuhúsnæði til sölu. Til sölu er atvinnuhúsnæði á Eyr- inni á Akureyri. Húsið er að hluta til á tveim hæðum, samtals 190 fm. Getur hentað fyrir ýmiss konar starfsemi. Nánari upplýsingar gefur Tryggvi Helgason í síma 96-24174 á kvöldin. Píanóstillingar. Ráðgeri píanóstillingar á Akureyri dagana 26. ágúst til 1. september ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 96-25785 fyrir 25. ágúst. ísólfur Pálmarsson. Vélhjól Til sölu Honda MT árg. ’82. Vel með farið. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 21431 eftir hádegi. Vantar góða dagmömmu fyrir hádegi fyrir 4 ára telpu. Á heima í Bæjarsíðu. Upplýsingar í síma 25358 eftir kl. 17.00. Vínrautt kvenmannsseðlaveski tapaðist líklega í Miðbæ Akureyr- ar sl. föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23107. Varahlutir Varahlutir óskast. Óska eftir púströri á Hondu 350, árgerð 1974, Enduro hjól. Vinsamlegast hafið samband í síma 21489 í dag föstudag. Hlióðfæri Til sölu hljómborð Juno 60 og Boss BX 800 sterio mixer 8 rása. Upplýsingar I síma 21360 eftir kl. 19.00. Hestaflutningakerra. Nýleg hestakerra fyrir tvo hesta til sölu. Upplýsingar í síma 23749 eftir kl. 19.00. Vel verkað hey til sölu. 4 kr. kg. Upplýsingar í síma 26774. 4 kýr til sölu. Einnig Muller mjólkurtankur 800 lítra. Upplýsingar í síma 95-6575. Til sölu vel með farinn Simo barnavagn. Upplýsingar í síma 24761 eftir kl. 5 á daginn. Hraðbátur til sölu. 15 fet með 55 h. Chrysler vél. Nýupptekin á verkstæði. Vagn og sjóskíði fylgja. Mjög góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 26428 á kvöldin. Netaafdragari frá Hafspil ásamt spili frá Sjóvélum fyrir línu og net til sölu. Upplýsingar í síma 96-81207 eftir kl. 19.00. Trilla til sölu. Trébátur, 4.8 tonn. Færarúllur, netaspil og lóran. Upplýsingar í síma 96-61772. Kenni allan daginn. Ökuskóli - prófgögn - engin bið. Subaru 1800 GL 1988. Aðalsteinn Jósepsson Suðurbyggð 29 - sími 23428. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. I^lúlstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 21012. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.________________ Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Sími 25566 Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Steinahlíð: 5 herbergja endaraðhús á tveim hæðum með bilskúr, ca. 193 fm. Ekki alveg fullgert. Aðalstræti. Lítið einbýlishús. Hæð, ris og kjallari. Mikið endurnýjað, laust strax. Hríseyjargata: Einbýlishús á einni hæð ca. 85 fm. Stór og góður bílskúr. Mikið áhvílandi, laus 1. september. Langamýri: 3ja herbergja kjallaraibúð ca. 70 fm. Laus strax. Eikarlundur: Einbýlishús á einní hæð. 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Ástand mjög gott. Hrísalundur: 2ja herbergja einstaklingsíbúð ca. 40 fm. Laus eftir samkomulagi. FASIÐGNA& skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Gengisskráning Gengisskráning nr. 155 20. ágúst 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 39,020 39,140 Sterllngspund GBP 63,078 63,272 Kanadadollar CAD 29,449 29,540 Dönsk króna DKK 5,5230 5,5400 Norsk króna N0K 5,8130 5,8309 Sænsk króna SEK 6,0802 6,0989 Flnnskt mark FIM 8,7784 8,8054 Franskurfrankl FRF 6,3701 6,3897 Belgískur franki BEC 1,0240 1,0272 Svissn. franki CHF 25,6626 25,7415 Holl. gyllini NLG 18,8744 18,9325 Vesturþýskt mark DEM 21,2701 21,3355 Itölsk líra ITL 0,02936 0,02945 Austurr. sch. ATS 3,0259 3,0352 Portug. escudo PTE 0,2713 0,2721 Spánskur peseti ESP 0,3135 0,3145 Japansktyen JPY 0,27089 0,27172 Irskt pund IEP 56,930 57,105 SDR þann 19.8. XDR 49,8782 50,0313 ECU-Evrópum. XEU 44,0848 44,2204 Belgískurfr.fin BEL 1,0180 1,0211 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri fékk gjöf til minningar um Jónas Þórðarson, sem gefin var af Sig- steini Þórðarsyni kr. 50.000.- Móttekið með þakklæti. Halldór Jónsson, framkvæmda- stjóri. fíTiwnm Möðru vallaklaust ursprestakall. Verð í sumarfríi frá 17. ágúst til 4. september. Séra Jón Helgi Þórarinsson á Dal- vík annast þjónustu fyrir mig á meðan. Pétur Þórarinsson. Glerárprestakall. Sóknarprestur sr. Pálmi Matthías- son verður fjarrverandi frá 24. ágúst til 8. september. Sr. Jón Helgi Þórarinsson á Dalvík annast þjónustu á meðan og er fólk beðið að snúa sér tii hans. Sími hans er 61685. Glerárkirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 23. ágúst kl. 11.00. Ferming og altaris- ganga. Fermd verða: Guðrún Bjarkadóttir, Hamarsstíg 25. Jón Einar Westermann, Stapasíðu 16. Sveinn Pétur Westermann, Stapasíðu 16. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Mcssað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 455-377-188-495-527. B.S. Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 13. Á vegum Ferðafélags Akureyrar verður farin dagsferð 22. ágúst á Tjörnes, Þeistareyki og Reykja- heiði. 30. ágúst. Grillferð í Bleiksmýr- ardal. 5. september. Laugafell. 5. september. Norðurárdalur og Hörgárdalsheiði. 12. september. Hjaltadalsheiði. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins sem er að Skipagötu 13 og opin alla virka daga frá kl. 17.00-19.00. Sími 22720. SAMKOMUR §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudaginn 21. ágúst kl. 14.00-18.00, flóa- markaður. Sunnudaginn 23. ágúst, Ath. kl. 17.00, almenn samkoma með ung- barnavígslu. Kapt. Rannveig María Níelsdóttir og Dag Bárnes og Ltn. Ann Merethe og Erlingur Níelsson stjórna og tala. Kaffi eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.