Dagur - 31.08.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 31.08.1987, Blaðsíða 4
22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Alda Amardóttir. 23.00 A mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Magnús Einarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. RlKJSUIVARPIÐ ÁAKURtYRI< Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MANUDAGUR 31. ágúst 18.03 Umsjón: jónsson Blöndal. Kristján Sigur- og Margrét Hljóöbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 31. ágúst 8.00 í Bótinni. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason vekja Norðlendinga með góðri tónlist. Þau verða með fréttir af samgöngum og líta í blöðin, einnig fá þau til sín fólk af svæðinu í stutt spjall. 10.00 Kolbeinn Gíslason. Kolli spilar góða tónlist og verður með viðtöl við gesti og gangandi. 13.00 Arnar Kristinsson verður hlustendum sínum innan handar í gráma hversdagsins. Hann spilar óskalög hlustenda og kemur kveðjum til skila. 15.00 Steinar Sveinsson. Steinar spilar létt popp auk þess sem hann bregð- ur sér í gervi grínarans. 17.00 Sportarinn Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviðburði helgar- innar og blandar inn í það góðri tónlist. 19.00 Dagskrárlok. Akureyrarfréttir sagðar kl. 8.30, 12.00, 15.00, 18.00. /L If MÁNUDAGOR MANUDAGUR 31. ágúst 07.00-09.00 Páll Þorsteins- son og morgunbylgjan. Páll kemur okkur réttum megin framúr með tilheyr- andi tónlist. 09.00-12.00 Haraldur Gísla- son á léttum nótum. Sumarpoppið aUsráðandi, afmæUskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Bylgjan á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri vUtu með bros á vör. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson i Reykjavik síð- degis. Leikin tónUst, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjaUi við hlust- endur. 21.00-23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sigtryggur Jóns- son, sálfræðingur, spjaUar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmunds- son. TónUst og upplýsingar um flugsamgöngur. Helga Sigríður Þórsdóttir hjá matjurtagardinum. Mynd: TL Öllu grænmetinu stolið í sjöunda boðorðinu stendur: Þú skalt ekki stela. Sá sem stal megninu af grænmetinu henn- ar Helgu Sigríðar Þórsdóttur í Sólvangi í Glerárhverfi, hefur greiniiega ekki lesið kristin- fræðina sína nógu vel. A.m.k. hefur hann ekki farið eftir þessu góða boðorði. 4 - DAGUR - 31. ágúst 1987 Morðið í kirkjugarðinum - Hún hafði fagra söngrödd sem kostaði hana lífið kirkjukór syngja! En þetta mátti rekja til æsku hans þegar hann var sjálfur kórdrengur. Þá barði söngstjórinn hann illilega í hvert skipti sem hann söng falskan tón. Joseph gleymdi aldrei þessum atburðum og þegar hann gekk framhjá kirkjunni í Rochester, en þar bjó hann, komst hann ekki hjá að heyra kórsönginn þegar kórinn var við æfingar á kvöldin. Þá leið honum oft svo illa að hann varð að hlaupa út í kirkjugarð og hélt hann höndun- um fyrir eyrun til að heyra ekki sönginn. í september 1984 fékk kirkju- kórinn í Rochester nýjan meðlim. Susan Stevenson, sem var tvítug og nýgift, hafði flutt í bæinn fyrir skömmu og sótti um inngöngu í kirkjukórinn. Þar var henni vel tekið og varð hún brátt aðalsöngvari kórsins, og söng oft- ast einsöng. Kvöld eitt gekk Joseph framhjá kirkjunni sem oftar. Þá heyrði hann skæra einsöngsrödd í kirkjunni og fékk samstundis mikinn höfuðverk. Þó brá hann nú frá reglun ú og fór inn í kirkjuna til að sjá þessa stúlku sem var að syngja. Hún stóð við svarta súlu í hvítum búningi og söng. Hún var mjög fögur en Joseph fannst að hún hlyti að vera útsendari djöfulsins fyrst hann fékk svona mikinn höt'uð- verk við að hlusta á hana. í dag efast enginn um að Su.san Stevenson átti ekki langt eftir ólifað þegar hún hóf að syngja í kirkju- kórnum. Hinn 21 árs gamli Joseph Stout frá Medway í Englandi var óhemju trúaður ungur maður. Hann hugsaði ekki um annað en trúmál allan daginn, gekk um göturnar með trúarleg rit sem hann dreifði til vegfarenda, ræddi sífellt um trúmál við vinnufélaga sína og hafði stór merki á jakkan- um sínum sem á stóð: „Guð er kærleikur." Vegna alls þessa var hann uppnefndur Heilagi- Joseph. En það var eitt sem fólki fannst undarlegt við hann - þótt það væri í rauninni ekkert undarlegt. Heilagi-Jói þoldi ekki að heyra Morðinginn læddist um í skjóli við legsteinana við gömlu kirkjuna í Medway. á Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 31. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther). Bandarísk teiknimynd. 18.55 Antilopan snýr aftur. (Return of the Antelope). Þriðji þáttur. 19.20 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þumall. Heimildamynd um leiðangur fjallgöngu- manna á tindinn Þuma sunnan í Vatnajökli. 21.05 Æskuminningar skóladrengs. (Wil six.) Welsk sjónvarpsmynd eft- ir Huw K. Evans. Maður nokkur rifjar upp þá tíð er hann gekk ungur drengur í skóla í Norður- Wales ásamt félaga sínum Villa sex. 21.45 Dagbækur Ciano greifa. (Mussolini and I) Lokaþáttur. ítalskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. 22.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 0 SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 31. ágúst 16.45 Krydd í tilveruna. (A Guide for the Marriec Woman.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1978. Ungri húsmóður fir if sitt heldur tilbre ir- laust. Hún leitar • . hjá vinkonu, sem telui iækn- inguna felast í ástarævin- týri. 18.30 Tinna tildurrófa (Punky Brewster.) 19.00 Hetjur himingeims- ins. (He-man.) 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Ragnar J. Ragnarsson for- stjóri er mikill áhugamað- ur um flug. Hann bauí Guðjóni Arngrímssyn með í flugferð á dögunum og ræddu þeir um ýmislegt varðandi áhugaflug- mennsku. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer.) 21.10 Fræðsluþáttur Natio- nal Geographic. í fyrri hluta þáttarins er fuglalíf skoðað og fylgst með tamningu fálka. í seinni hlutanum sýnir uppfinningamaðurinn Garrett Brown tvær nýjar myndavélar, „steadycam" og „skycam", sem trúiega eiga eftir að valda byltingu í gerð kvikmynda og við uptökur íþróttaþátta. 21.40 Velkomin til Örva- strandar. (Welcome to Arrow Beach.) Bandarísk kvikmynd. Jason Henry býr með syst- ur sinni í strandhúsi í Kali- fomíu. Hann vandist notk- im fíkniefna í Kóreustríð- inu og hefur fíkn hans leitt til þess að með honum hafa þróast óhugnanlegar þarfir. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 23.05 Dallas. 23.50 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.20 Dagskrárlok. © RÁS 1 MÁNUDAGUR 31. ágúst 6.45 Veðurfregnir * Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jóhann Hauksson og Óðinn Jónsson. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson segir frá fræðafundi og sjóði til minningar um Halldór Pálsson búnaðar- málastjóra. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg þjónusta. 14.00 „Unaður jarðar“, smásaga eftir Knut Hauge. 14.35 íslenskir einsöng- varar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir-. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Beethoven. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theo- dore Dreiser. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og trúmál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.00 Tónlist að kvöldi dags - Orlando di Lasso og Mozart. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Veðurfregnir. & MÁNUDAGUR 31. ágúst 6.00 Íbítið. - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir og Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vitt og breitt. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir tónlist frá ymsum löndum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.