Dagur - 31.08.1987, Blaðsíða 6

Dagur - 31.08.1987, Blaðsíða 6
3 - DAGUR - 31. ágúst 1987 Ormarr Örlygsson skoraði 5. mark Fram Regn Víðl. Fram vann auðveldan sigur á Víði í gaer, er liðin áttust víð í úrslitaleik Mjólkurbikar- keppninnar í knattspyrnu. Framarar skoruðu 5 mörk án þess að Víðismönnum tækist að svara fyrir sig. Það var Ijóst strax í upphali hvert stefndi. Framarar höfðu mikla yfirhurði í leiknum og nýttu sér þá vel. Guðmundur Steinsson skor- aði fyrsta markið í leiknum með skalla en Ragnar Margeirsson skoraði annað mark liðsins. Guðniundur var síðan aftur á ferð- inni með sitt annað mark og þriðja mark Fram og þannig var staðan í leikhléi. I upphali síðari hállieiks bættu Framarar við tveimur mörkum og gulltryggðu sigurinn. Það fyrra gerði Viðar Þorkelsson en fimmta inarkið skoraði Ormarr Örlygsson. Þetta var sjötti bikarsigur Fram, liðið varð síðast bikarmeistari árið 1985 er liðið lagði ÍBK að velli 3:1. Fram hefur verið í úrslitum bikarsins samfleytt síðan 1984 og alls leikið 12 sinnum til úrslita. Úrslitakeppni 3. flokks: Fram ís- landsmeistari Það var svo sannarlega dagur Framara í gær. Á sama tíma og Frainarar voru að vinna Víði í Mjólkubikarkeppninni í knatlspyrnu, var 3. flokkur félagsins að tryggja sér íslands- meistarafitilinn með 3:1 sigri á KA á Akur- eyrarvellinum. Úrslitakeppnin hófst á Akureyri á fimmtu- dag og henni lauk í g:er með keppni um sæti frá 1 - 8. Það voru Fram og KA sem léku til úrsiita og sigruðu Framarar 3:1, eftir að hafa liaft yfir 1:0 í hálfleik. Steinar Guðgeirsson skoraði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik bætti Ríkharður Daðason við tveimur mörkum, áður en Jóhannes Bald- ursson minnkaði muniun fyrir KA undir lok leiksins. Tekin var hornspyrna frá hægri og holtinn gefínn fyrir markið. Jóhannes kom þar á ferðinni, henti sér fram og skallaði stórglæsilega í slána og inn. Mark Jóhann- esar er eitt það fallegasta sein sést liefur á Akureyrarvellinum í langan tíma. En það dugði ekki til, Framarar voru sterkari aðilinn og unnu sanngjurnan sigur. Þórsarar urðu í þriðja sæti er þeir sigruðu UBK 1:0. Axel Vatnsdal skoraði mark Þórs í fyrri hálfleik. Nánar verður sagt frá keppninni í blaðinu á morgun. ) íþróttÍL Knattspyrna 2. deild: Mörk og fjör á Siglufirði - er Það var hart barist og ekkert gefið eftir þegar nágrannaliðin Leiftur og KS áttust við á Siglufjarðarvelli sl. föstudags- kvöld. Var leikur þeirra hinn skemmtilegasti á að horfa og hörkuspennandi frá upphafi til enda. Aðstæður til að leika knattspyrnu voru ekki góðar, þar sem mikið rigndi síðasta sólarhringinn fyrir leikinn og einnig aðeins meðan á honum stóð. Þrátt fyrir það sýndu bæði lið ágætis knattspyrnu og fjölmargir áhorfendur, þar af um 200 Ólafsfírðingar sem fylgdu liði sínu yfír, fengu mik- ið fyrir peningana. Ekki voru liðnar nema 3 mínútur þegar fyrsta markið var skorað. Róbert Jónsson dómari dæmdi þá óbeina aukaspyrnu á markvörð KS, dómur sem kom mörgum á óvart. Úr spyrnunni sem var innan markteigs skoraði Óskar Ingimundarson. Ekki leið KS og Leiftur gerðu jafntefli á löngu þar til Siglfirðingar höfðu renna boltanum Óskar Ingimundarson mörk gegn KS. jafnað. Á 17. mín. óð Hafþór Kolbeinsson upp völlinn og skot hans frá vítateigshorni lenti í varnarmanni og þaðan fór bolt- inn neðst í bláhornið. Liðin skiptust nú á að eiga hættulegar sóknir, en á 34. mínútu komust Ólafsfirðingar aftur yfir. Sending fvrir markið rataði á höfuð Haf- steins Jakobssonar sem fékk óáreittur aðskalla boltann í mark- ið. Baráttan hélt átram og heima- menn reyndu allt til að jafna. Það tókst á markamínútunni, þeirri 43. þegar Róbert Haraldsson skallaði í markið eftir horn- spyrnu. Staðan í hálfleik 2:2. Óskar Ingimundarson þjálfari Leifturs byrjaði seinni hálfleikinn eins og þann fyrri. Á 48. mín fékk hann sendingu inn fyrir KS vörnina og dauðafrír renndi hann boltanum af öryggi í hornið. Sex mínútum síðar náðu svo Siglfirð- ingar að jafna. Hafþór sendi góð- an bolta fyrir markið, Þorvaldur átti misheppnað úthlaup og Jónas Björnsson staddur á vítateigslínu var ekki í erfiðleikum með að netið. En Sigl- firðingar vildu meira og sættu sig ekkert við jafntefli. Vörn þeirra opnaðist þó illilega um miðjan hálfleikinn þegar Óskar fékk stungu inn fyrir og skaut fram hjá KS-markinu úr dauðafæri. Sjö mínútum fyrir leikslok komust svo heimamenn yfir 4:3. Boltinn barst til Jakobs Kárasonar upp úr polli fyrir framan markið og renndi hann boltanum í markið. Nú tóku Ólafsfirðingar á sig rögg og sóttu stíft síðustu mínúturnar ákveðnir í að jafna. Það tókst um það leyti sem leiktíminn rann út. Eftir þunga sókn barst boltinn fvrir fætur Róberts Gunnarsson- ar sen- potaði í markið. Siglfirð- ingum gafst ekki færi á að byrja með boltann á miðju aftur og úr- slit leiksins því 4:4. Ekki undu allir þessum úrslitum og dómar- inn Róbert Jónsson varð fyrir aðkasti að leik loknum. Einn heimamaður úr hópi áhorfenda hjóp inn á völlinn tók dómarann haustaki og keyrði ofan í svaðið. Hlupu þá að nokkrir menn og tóks þeim að bjarga dómaranum úr klóm árásarmannsins. -þá Knattspyrna 3. deild: Magni enn í toppbaráttunni skoraði 2 ii'íagni á enn möguleika á því aö vinna sér sæti í 2. deild aö ári, eftir að liðið vann Sindra með tveimur mörkum gegn engu á Grenivík á laugardag í B-riðli 3. deildar á íslandsmót- Þorsteinn Friðfinnsson skoraði fyrra mark Magna gegn Sindra. Hér skallar hann að marki ■ leiknum á laugardag. Mynd: kk inu í knattspyrnu. Magni er einu stigi á eftir Tindastól, sem tók HSÞ-b í kennslustund á sama tíma en þessi tvö lið leika einmitt innbyrðis í síðustu umferð riðilsins um næstu helgi. Fyrri hálfleikur í leik Magna og Sindra var slakur og liðunum gekk illa að skapa sér færi. Jón Illugason átti gott skot rétt framhjá Sindramarkinu á 22. mín. og 6 mín. síðar skaut Börk- ur Þorgeirsson þrumuskoti yfir af markteig eftir ágæta sókn Sindra. Besta færið í fyrri hálfleik fékk hins vegar Reimar Helgason á 32. mín. er hann fékk sendingu á markteig eftir aukaspyrnu en markvörður Sindra varði skot hans meistaralega. Fyrri hálfleik- ur var því markalaus. Magnamenn mættu mun frísk- ari til leiks í upphafi síðari hálf- leiks og sóttu þá nokkuð stíft. Á 55. mín. fékk Magni aukaspyrnu utarlega á vellinum. Jón Ingólfs- son sendi langan bolta á fjær- stöngina á Jón Illugason, hann gaf boltann fyrir markið þar sem Þorsteinn Friðriksson var réttur maður á réttum stað og skoraði. Um mínútu síðar bætti Tómas Karlsson við öðru marki fyrir Magna úr vítaspyrnu sem dæmd var er boltinn fór í hönd eins varnarmanns Sindra í víta- teignum. Eftir markið gáfu heimamenn töluvert eftir og Sindramenn náðu yfirhöndinni. Þeir áttu nokkur ágæt marktækifæri sem ekki nýttust. Elvar Grétarsson var næst því að skora á 65. mín. er hann skallaði í slána og yfir. En mörkin urðu ekki fleiri og Magnamenn fögnuðu sigri. Friðfinnur Hermannsson skorar anna Aki KA han - Lil „Loksins, Ioksins,“ sögðu ánægðir KA-menn á föstu- dagskvöldið eftir að hafa lagt Þórsarana af velli. Sigurinn var líka sætari en ella því glæsileg- ur bikar var í boði og unnu KA-menn Akureyrarmeistarar- titilinn verðskuldað, 3:1 sigur gegn Þór var öruggur og sanngjarn. Úrslil leikja í 2. deild íslands- mótsins í ki latlspyrnu um helgina urðu þ KS-l.eiftur 4:4 ÍR-URK ÍBÍ-Víkingur 0:1 1:4 Einherji-Selfos Þróttur-ÍBV s 0:4 2:1 Staðan í deildii Víkingur lf iini er þessi: i 9-2-5 29:22 29 prottur lu Leiftur 16 Sclfoss 16 UBK 16 ÍBV 16 ÍR 16 KS 16 Einherji 16 ÍBÍ 16 1 V-i-ft Zö i 7-5-4 29:20 26 i 7-5-4 30:24 26 ■ 8-1-7 28:20 25 . 6-5-5 28:25 23 . 6-4-6 26:25 22 . 6-3-7 26:28 21 . 5-4-7 18:27 19 2-0-14 17:45 6 Úrslit leikja í B-riðii 3. deildar á íslandsinótinu í knuttspyrnu uin Iielgina urðu þessi: Mugni-Sindri 2:0 HSÞ-b-TÍndastóll 2:11 Austrí-Reynir 1:3 Staðau í riðlinum er nú þessi: Tindastóll 11 8-2-1 44:12 26 Magni 11 7-4-0 22:9 25 Þróttur N U 6-2-3 25:13 20 Sindri 11 5-1-5 15:16 16 Reynir Á 11 3-2-6 14:24 11 HSÞ-b 113-0-8 10:31 9 AustriE 12 1-1-10 11:36 4 1. deild kvenna Úrslit leikja í 1. deild kvenna á Islandsmótinu í knattspyrnu um hclgina urðu þessi: Valur-IBK 2:1 Þór-KA 1:2 Staðan í deildinni er því þessi, gar aðeins tveir leikir eru eftir: Valur 13 11-2-0 38:7 35 , 13 11-1-1 31:8 34 Stjarnan 13 8-1-4 23:21 25 KA 14 5-4-5 15:18 19 KR 14 4-3-7 20:18 15 K 14 4-2-8 16:31 14 UBK 13 2-1-10 8:24 7 Þór 14 2-0-12 16:40 6

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.