Dagur - 02.10.1987, Side 18

Dagur - 02.10.1987, Side 18
18 - DAGUR - 2. október 1987 Námskeið! Vinsælu sumarnámskeiðin hefj- ast um miðjan október á Saumastofunni Þel. Kennt verður tvö kvöld í viku þriðjudags og fimmtudagskvöld. Helgarnámskeið koma til greina. Innritun og upplýsingar á Sauma- stofunni Þel Hafnarstræti 29 eftir 12. október í síma 26788. 30 tonna próf - pungapróf Þetta er tíu vikna námskeið til undirbúnings prófi, sem veitir rétt til að stjórna bátum upp að 30 tonnum. Helstu námsþættir eru siglingafræði, siglingareglur, stöðugleiki skipa og meðferð sigl- ingatækja. Kennt verður tvisvar í viku - tvo klukkutíma í senn. Námskeiðinu lýkur með prófi. Inn- ritun í Kaupangi kl. 16-19 I síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Til leigu 2ja herbergja íbúð við Tjarnarlund. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 5. október merkt „H“. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Síðuhverfi. íbúðin leigist í sex mánuði. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 21615. Húsnæði til leigu. 125 fm í góðu standi. Upplýsingar í síma 23922. Postulínsmálning 40 tíma námskeið. Kennt einu sinni í viku - 4 tíma í senn. Innrit- un í Kaupangi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Ýsuflök - Ýsuflök Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á kr. 180 pr. kg. Skutull hf. Óseyri 22, sími 26388. Til sölu barnavagn (Gesslein). Hann er grár og notaður eftir eitt barn. Einnig hjónarúm úr dökkum við. Upplýsingar í síma 25792. Til sölu gamait orgel í góðu standi. Einnig er til sölu Passad prjóna- vél. Upplýsingar í síma 23192 eftir kl. 18.00. Norska I Þessi flokkur hentar jafnt þeim, sem einhverja undirstöðu hafa sem algerum byrjendum. Kennt tvisvar í viku. Innritun í Kaupangi kl 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Bflasala - Bílasala. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir nýlegra bíla á söluskrá og í innisal. Mikil sala. Bílahöllin Strandgötu 53 sími 23151. Postulínsmálning. Kvöldnámskeið í postulínsmáln- ingu hefjast mánudaginn 5. okt. Uppl. og tímapantanir hjá Önnu í síma 22672. Til sölu Peugeot 504, árgerð 1977. Verð 10.000 kr. Upplýsingar í síma 27211 á dag- inn og 23373 á kvöldin. Ford Transit pallbfiar. Árg. 1970 og 1971 til sölu á hag- stæðu verði. Annar bíllinn með blæjuyfirbyggingu. Hleðsla 850 kg. Uppl. í síma 26684 og 21213. Til sölu bifreiðin A-2948 Galant GLX 2000 árg. '81, 5 gíra. Góö sumar- og vetrardekk. Selst með númeri. Skipti á Bitaboxi 4x4 athugandi. Upplýsingar í síma 24576. Bílahöllin - Bíiahöllin. Sýnishorn af söluskrá: Toyota Corolla DX árg. ’87. Mercedes Benz 230E árg. '84. Toyota Camry GLi árg. '87. Escort XR3i árg. '86. Mazda 626 coupé árg. ’85. Volvo 240 GL station árg. '85. Subaru station árg. ’85, ’86, ’87. Mazda 626 GLX 2.0 árg. ’86. Ford Orion árg. ’86. Toyota Celica árg. '87. Einnig mikið úrval bila á góðum greiðslukjörum! Bílahöllin Strandgötu 53 sími 23151. Sapparo til sölu, árgerð '81, ekinn 55.000 km. Verð kr. 330.000. Upplýsingar í síma 26161 á kvöldin. Til sölu Saab GLS 1981 blár að lit. Bíllinn er í mjög góðu standi, lítið ekinn. Snjódekk geta fylgt. Upplýsingar f síma 31191. Bílar á góðum kjörum (skuldabréf). Audi 90 árg. 1985. Blaizer árg. 1984. Ford Bronco árg. 1971. M.MC Galant st. árg. 1980. BMW 728i árg. 1980. Honda Accord árg. 1982. Nova Custon árg. 1978. Skoda 1202 árg. 1984. Upplýsingar í bílasíma 985 21445. Bílar til sölu. Volvo 340 GL árg. 1984 ekinn 33.000 km. Volvo '87 st. GLE. 7 manna sjálf- skiptur ekinn 11.000 km. Lada Sport ’87. Ekin 7.000 km. Upplýsingar hjá Gunnari í síma 24372. Bókhald Farið yfir undirstöðuatriði bókhalds. Þetta námskeið er eink- um sniðið við hæfi þeirra, sem eru með smárekstur. Innritun í Kaup- angi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu tvær kvígur komnar að burði. Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, sími 31191. Til sölu frambyggður Rússajeppi með góðri díselvél. Massey Ferguson 575 árg. '78. Massey Ferguson 35 árg. '59. Heybindivél IH 4355, múgavél, fjölfætla, sláttuþyrla, áburðardreif- ari, sturtuvagn, ámoksturtæki á Massey Ferguson. Varahlutir í Landrover og Skoda. Norskir blárefa- og shadowhvolp- ar á mjög góðu verði. Óskast keypt: Nýfæddir kálfar. Baggafæriband og fjórhjóla baggavagn. Upplýsingar í síma 43635. Þýska I Þessi flokkur er ætlaður byrjend- um í þýsku. Kennt verður tvisvar í viku. Innritun I Kaupangi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. 19 ára stúlka með Samvinnu- skólapróf óskar eftir vinnu á Akureyri. Á sama stað er kaupandi að notaðri þvottavél. Uppl. í síma 96-52204. Átján ára nema á viðskiptabraut bráðvantar vinnu á kvöldin og um helgar. Vön afgreiðslustörfum en allt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 24361 eftir kl. 17.00. Atvinna. Rafvirki óskar eftir vinnu strax. Uppl. I síma 27353 eftir kl. 20.00. íslenska fyrir útlendinga Lögð verður áhersla á lestur texta og talmál. Kennttvisvar í viku. Inn- ritun í Kaupangi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Óska eftir 4-5 herbergja íbúð eða raðhúsi til leigu frá ára- mótum. Til greina koma leiguskipti á rúm- góðri 3ja herbergja íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Upplýsingar í síma 26099. Kennsla Latína fyrir stúdenta 40 tíma námskeið ætlað eldri stú- dentum, sem vilja rifja upp skóla- latínu. Innritun í Kaupangi kl. 16- 19 I síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu Polaris Cyclon fjórhljól. Vel með farið, með grindum og ýmsum aukahlutum. Mjög fallegt hjól. Upplýsingar í síma 96-43256 á kvöldin. Kennsla Franska I Franska fyrir byrjendur. Kennt verður tvisvar i viku - 80 mín. í senn. Innritun í Kaupangi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Enska I Byrjendaflokkur. Kennt verður tvisvar í vlku -80 mín. í senn. Inn- ritun í Kaupangi kl. 16-19 I síma 25413 Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Bókakassar - Bokakassar. Eldri bækur í kössum til sölu. Gott verð kr. 850. - kassinn. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Fróði, fornbókaverslun. Kaupvangsstræti 19. Sími 26345. Opið kl. 2-6 e.h. English for business Viðskiptaenska. Nauðsynlegt er að nemendur hafi a.m.k. gagn- fræðapróf eða hliðstæðu þess og lesi allan léttan texta á ensku. Far- ið verður yfir öll algeng viðskipti með myndböndum og textabók. Takmarkaður fjöldi nemenda. Inn- ritun í Kaupangi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu frambyggður plastbátur 2.2 tonn. í bátnum er Saab vél. Er með skiptiskrúfu, dýptarmæli, talstöð og einnig fylgja tvær 24 w hand- færarúllur. Nýtt rafkerfi 12 og 24 w. Upplýsingar í síma 96-61804. Enska II Þessi flokkur er ætlaður þeim, sem hafa lært ensku I tvö ár í skóla. Kennt verður tvisvar í viku - 80 mín. i senn. Innritun í Kaup- angi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu Artic Cat snjósleði árgerð 1981. Með rafstarti og öðrum aukabún- aði. Nýlegt belti og nýleg yfirfarin vél. Lltur mjög vel út. Upplýsingar í síma 96-41950 og á kvöldin 41534. Enska III Framhaldsflokkur - talflokkur. IKennt tvisvar í viku - 80 mín. I senn. Innritun í Kaupangi kl 16-19 I síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsfiokkarnir á Akureyri. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Kenni á nýjan MMC Space Wag- on 2000 4Wd. Útvega öll náms- og prófgögn. Ath. einnig kvöldtímar eftir 1. des. Anna Kristín Hansdóttir. Þingvallastræti 18, sími 23837. Bifhjól til sölu. Til sölu Yamaha XT 350 árgerð 1985. Verð 170.000,- Góð kjör. Upplýsingar á Bílasölunni Ós, sími 21430. Kennsla Enska IV Talflokkur - ætlaður lengra komnum. Kennt tvisvar i viku - 80 mín. í senn. Innritun í Kaupangi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Bílameistarinn, Skemmuvegi M 40, neðri hæð, sími 91- 78225. Varahlutir - Viðgerðir. Eigum notaða varahluti í Audi 100 árg. ’76-'79, Citroen GSA árg. '83, Datsun Bluebird árg. '81, Datsun Cherry árg. ’80, Datsun 220 árg. '76, Fairmont árg. 78, Fíat Ritmo árg. '82, Galant árg. '79, Lancer árg. 80, Mazda 323 árg. 77-79, Peugeot 504 árg. 77, Skoda árg. ’78-’83, Rapid árg. '83, Subaru árg. ’78-'82, Saab 99 árg. ’73-’80, Mazda 323 árg. ’80, Lada 1200 og 1300 Safir árg. ’86, MMC Colt árg. ’80 Sendum um land allt. Kreditkortaþjónusta. Opið 9-21 og 10-18 laugardaga. Saumanámskeið 40 tíma námskeið með tak- mörkuðum fjölda nemenda. Kennt að sauma og taka upp snið. Kennt einu sinni í viku. Innritun í Kaup- angi kl. 16-19 í síma 25413. Innritun lýkur föstudaginn 2. okt. Námsflokkarnir á Akureyri. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Arnarsíða. 4ra herbergja raðhús á einni hæð ca 100 fm. Astand mjög gott. Skipti á stærri eign með bílskúr koma til grelna. Grenivellir: 4ra herbergja íbúð i góðu standi 94 fm. Skipti á stærra raðhúsi eða hæð koma til greina. Vanabyggð. 4-5 herbergja efri hæð í tvíbýlis- húsi. Ástand mjög gott. Kjalarsíða: 4ra herbergja íbúð í suðurenda I fjölbýlishúsi. Ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Laus fljótlega. Dalvík: Einbýlishús við Svarfaðarbraut. Ekki alveg fullgert. Bílskúrsplata. Reykjasíða: Mjög gott 5-6 herbergja einbýlis- hús ca. 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Eign í toppstandi. FASTÐGNA& fj skipasalaSSI NORÐURLANDS I) Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.