Dagur - 02.10.1987, Síða 19
SAMKOMUR
□ HULD 59871057 IV/Y Fjhst.
MESSUR
Lu.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænamessa fimmtudag kl.
5.15 e.h.
Sunnudagaskólinn byrjar nk.
sunnudag kl. 11. f.h. Yngstu börn-
in í kapellunni. Þau eldri uppi í
kirkjunni. Öll börn velkomin.
Messað verður í Akureyrarkirkju
kl. 2 e.h.
Kirkjukaffi á vegurn kvenfélagsins
í kapellunni að lokinni messu.
Messað verður á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri kl. 10 f.h.
Messað verður að Seli kl. 4 e.h.
Sóknarprestarnir.
Dalvíkurprestakall!
Guðsþjónusta verður í Dalvíkur-
kirkju sunnudaginn 4. október kl.
11.00.
Fundur með væntanlegum ferm-
ingarbörnum og foreldrum þeirra
verður að guðsþjónustu lokinni.
Sóknarprestur.
Gullbrúðkaup eiga á morgun laug-
ardaginn 3. október hjónin Jó-
hanna Þorsteinsdóttir og Kristinn
Kristjánsson Ægisgötu 19 Akur-
eyri.
Minjasafnið á Akureyri, Aðal-
stræti 58, s: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1.
júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14.00-16,00.
Náttúrugripasafnið á Akureyri.
Framvegis verður sýningarsalurinn
aðeins opinn á sunnudögum
kl. 13-15.
Opnað fyrir hópa el'tir samkomu-
lagi í síma 22983 eða 27395.
ATHUDIÐ
Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum þroskaheftra.
Minningarspjöldin fást í Bókabúð
Jónasar, Bókvali, Huld Hafnar-
stræti, Kaupangi, Sunnuhlíð og
hjá Judith í Langholti 14.
HVÍTASUnnUHIRKJAM u/s/maoshlív
í kvöld föstudaginn 2. október kl.
20.00 biblíuskóli.
Laugardag 3. okt kl. 13.00 biblíu-
skóli. Kennari Stig Antin frá
Svíþjóð.
Sunnud. 4. okt. kl. ll.OOsafnaðar-
samkoma, brauðsbrotning. Sama
dag kl. 20.00 almenn samkoma.
Ræðumaður Snorri Óskarsson frá
Vestmannaeyjum.
Kærleiksfórn tekin fyrir Stig
Antin.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Hjálpræðisherinn.
Föstudaginn 2. okt. kl.
20.00, æskulýðsfundur.
Laugardaginn 3. okt.
kl. 17.00, lúðrasveitaæfing yngril-
iðsmanna. Sunnudaginn 4. okt. kl.
13 30, sunnudagaskóli, kl. 20.00,
almenn samkoma. Mánudaginn
annan okt. kl. 16.00, heimilasam-
band, kl. 20.30 hjálparflokkur.
Þriðjudaginn 6. okt. kl. 17.00,
yngriliðsmannafundur.
Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Zíon.
Sunnudaginn 4. október. Almenn
samkoma k. 20.30. Ræðumaður:
Björgvin Jörgensson.
Tekið á móti gjöfum til kristni-
boðsins.
Allir velkomnir.
Varðveit trúartraust þitt allt til
enda.
Opinber bíblíufyrirlestur sunnu-
daginn 4. október kl. 14.00 í
Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg
1, Akureyri. Ræðumaður Árni
Steinsson.
Guðveldisskólinn og þjónustu-
samkoman alltaf á fimmtudögum
kl. 19.30 á sama stað.
Vottar Jehóva.
Minningarspjöld fyrir Dvalar-
heimilið Hornbrekku Ólafsfirði
fást í Bókval Akureyri og Valberg
Ólafsfirði.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í verslununum Bókvali og
Huld.
■t
AÐALHEIÐUR NÍELSDÓTTIR
fyrrverandi Ijósmóðir
fré Leifshúsum á Svalbarðsströnd
lést miðvikudaginn 23. september í Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri.
Útfötin fer fram frá Svalbarðskirkju laugardaginn 3. október
kl. 13.30.
Aðstandendur.
Móðir okkar og tengdamóðir,
LOFTRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR
frá Hraukbæjarkoti,
andaðist 30. september.
Soffía Valdimarsdóttir,
Guðmundur Valdimarsson, Þóranna Þórðardóttir,
Svava Valdimarsdóttir, Sigurður Jóhannsson.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
MAGNÚS VILHJÁLMSSON,
Hamragerði 7
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 5. október
kl. 13.30.
Jarðsett verður að Svalbarði.
Kristín Hólmgrímsdóttir,
Margrét H. Magnúsdóttir, Gunnar Blöndal,
Arndís H. Magnúsdóttir, Ingólfur Bragason,
Þórey B. Magnúsdóttir, Magnús Þ. Haraldsson,
Gísli H. Magnússon, Ásta Sverrisdóttir
og barnabörn.
Félagsmál - ræðumennska -
fundarsköp
Farið veður yfir ræðusamningu,
ræðuflutning og grunnatriði fund-
arskapa. Kennt verður tvisvar i
viku. Innritun í Kaupangi kl. 16-19
í síma 25413.
Innritun lýkur föstudaginn 2. okt.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Akureyringar - Norðlendingar.
Tek að mér allt er viðkemur pípu-
lögnum.
Nýlagnir - viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari,
Arnarsíðu 6c Akureyri,
sími 96-25035.
Kennsla
Bókband
40 tíma námskeið í undirstöðuatr-
iðum bókbands. Kennt verður einu
sinni i viku - 4 tíma í einu. Innritun
í Kaupangi kl. 16-19 í síma
25413.
Innritun lýkur föstudaginn 2. okt.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Lekur þakið?
Við leysum flest lekavandamál
með varanlegum efnum.
Húðum bárujárnsþök og veggi,
húðum pappaþök og gerum við
þau. Þéttum steypt þök með sam-
skeytalausum dúk.
Margs konar múrviðgerðarefni.
Sjálfútjafnandi gólfílögn.
Gerum föst tilboö ef óskað er.
SAMplast sími 42030,
heimasími 41617.
Þýska II
Framhaldsflokkur - ætlaður þeim,
sem hafa lært þýsku í 2-3 ár.
Kennt verður tvisvar í viku. Innrit-
un í Kaupangi kl. 16-19 í síma
25413.
Innritun lýkur föstudaginn 2. okt.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 21012.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Réttritun
Farið verður yfir undirstöðuatriði
íslenskrar stafsetningar og mál-
fræði. Gerðar æfingar. Kennt
verður tvisvar í viku. Innritun í
Kaupangi kl. 16-19 í síma 25413.
Innritun lýkur föstudaginn 2. okt.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Ljósin í bænum.
★ Loftljós * Kastarar ★
Borðlampar.
Ljósaúrvalið er hjá okkur.
Radíóvinnustofan.
Kaupangi, sími 22817.
Vil kaupa utanborðsvél.
Lágmarksstærð 6 hö.
Upplýsingar í síma 22843 Níels.
9Í)
Litlar^rt W
\éx ^
F^un&-
TgmBM532
Milljónir á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111
."olltober l’ðs? - dÁGÚ'R1 19
rÚ&SAUNN
við Hvannavelli.
Símar 24119 og 24170.
—
Subaru station 4x4 árgerð 1985.
Ekinn 50.000. Verð 550.000 kr.
Toyota Tercel 4x4 árgerð 1984.
Ekinn 51.000. Verð 460.000 kr.
Opel Ascona árgerð 1985.
Ekinn 16.000. Verð 470.000 kr.
MMC Lancer 1500 GLX árgerð 1986.
Verð 400.000 kr.
MMC Pajero 4x4 árgerð 1985.
Verð 760.000 kr.
Citroen Axel árgerð 1986.
Ekinn 16.000. Verð 240.000 kr.
Toyota Hi Lux, rosalegur fjallabíll
árgerð 1983. Verð 650.000 kr.
Honda Accord árgerð 1984.
Ekinn 75.000. 5 gíra og vökvastýri
Verð 490.000 kr.
Síma* 241 ____