Dagur - 02.10.1987, Side 20

Dagur - 02.10.1987, Side 20
MM& Akureyri, föstudagur 2. október 1987 Bautinn opinn alla daga til kl. 22.00. Smiðjan opln alla daga bæði í hádeginu og á kvöldin. Dvalarheimili aldraðra: Verklokum 1. áfanga seinkar um 5 mánuði Sjávarútvegssýningin: Mikill áhugi á vörum Sæplasts Eitt þeirra norðlensku fyrir- tækja sem sýndu vörur sínar á sjávarútvegssýningunni í Reykjavík á dögunum er Sæ- plast hf. á Dalvík. Fyrirtækið sýndi þar framleiðsluvörur sínar, bæði fiskikassabretti, vörubretti og fískikör. Pétur Reimarsson, fram- kvæmdastjóri sagði að sýningin hefði í aila staði gengið vel og mikill áhugi hafi verið á vörum Sæplasts. „Við fengum góðar viðtökur og margar áhugaverðar fyrir- spurnir. Pað verður farið að huga að þessum fyrirspurnum á næst- unni og þá kemur í Ijós hvað þetta þýðir í sölu,“ sagði Pétur. Hann sagði að áhrifa sjávarút- vegssýningarinnar 1984 hefði gætt í tvö ár eftir sýninguna og því mætti búast við að sama gerð- ist nú og því sé ekki hægt að segja hver árangur sýningarinnar verður fyrr en að tveimur til þremur árum liðnum. „Það komu fyrirspurnir til okk- ar um nánast allt sem við sýndum á sýningunni þannig að ég get ekki annað en verið ánægður með hana í heild sinni," sagði Pétur Reimarsson. JOH Fiskmarkaöur Norðuriands: Ekkert upp- boð í dag „Þeir sem voru mest aö spá í þetta hættu við í bili og því verður ekkert uppboð hjá okk- ur fyrr en eftir helgina,“ sagði Sigurður P. Sigmundsson, framkvæmdastjóri Fiskmark- aðar Norðurlands hf. Sigurður sagði að tvær ástæður væru fyrir töfinni. í fyrsta lagi er lítill afli um þessar mundir og útgerðarmenn hafa ekki mikinn afla aflögu. í öðru lagi eru í gangi samningar um fiskverð við sjó- menn og þá telja sumir óheppi- legt að setja lítið magn á uppboð því slíkt myndi hleypa verðinu upp. Eins gæti mikið magn lækk- aði verðið og því gæti uppboð nú haft truflandi áhrif á samninga- viðræðurnar. EHB Veður um helgina Spáð er hægri sunnanátt norðan- lands á laugardag og björtu veðri. Síðari hluta dags mun þykkna upp með suðaustanátt og spáð er úrkomu á sunnudag með áframhaldandi suðaustanátt. Hlýtt verður í veðri um helgina. „Þessi mál eru öll í biðstöðu og því miður benda allar líkur til að 1. áfangi Hlíðar verði ekki tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi í febrúar eða mars á næsta ári,“ sagði Aslaug Einarsdóttir, for- maður öldrunarráðs, en 1. október var skiladagur 1. áfanga nýbyggingarinnar við Dvalarheimilið Hlíð á Akur- „Þetta hefur verið mikið rætt, en það er ekki hægt að gera neitt,“ sagði Hannes Hafstcin forstjóri Slysavarnafélags Islands í samtali við Dag, þeg- ar hann var spurður um hvort ekki væri hægt að kretjast greiðslna vegna „óþarfa“ leita, þ.e. þegar um kæruleysi er að ræða. Skemmst er að minnast þegar átta manns lögðu upp frá Akur- eyri á tveim bílum og urðu uppiskroppa með bensín á há- lendinu. Um síðustu helgi var kostnað- eyri. Að sögn Áslaugar er mjög bagalegt að framkvæmdin skuli dragast svo sem raun ber vitni en verkið er nú fimm vikum á eftir áætiun. Bæjarráð lagði til að öldrunarráði yrði falið að leita eftir lánsfé til framkvæmda við Hlíð á árinu 1988 og lagði jafn- framt til að ekki verði um frekari arsöm leit gerð aö trillu frá Grundarliröi scm ekki hafði sinnt tilkynningaskyldu. Leit stóð yfir í tvo daga, en þegar báturinn fannsi og tveir menn sem um borð voru reyndust við ágæta heilsu, kom í Ijós að sakir ölvun- ar höfðu þeir ckki sinnt tilkynn- ingaskyldu. Þeir munu eiga yfir höfði sér kæru vegna þessa máls. Hannes sagöi varöandi fyrra tilfellið, að krakkarnir létu ekki vita nógu nákvæmlega um ferðir sínar fyrirfram. „Það er sjálfsögð kurteisi og nærgætni við þá sem bíða heima að láta vita um ferðir greiðslur að ræða til verktaka að loknum 1. áfanga fyrr en á næsta ári. Bæjarstjórn lýsti sig sam- þykka þessu á síðasta fundi sínum. Kostnaður við verkið hefur farið fram úr áætlun og má rekja a.m.k. hluta kostnaðarhækkunar til almennra verðhækkana og launahækkana á verktímanum. Hjá embætti húsameistara feng- ust þær upplýsingar að tilboð verktakans, Aðalgeirs Finnsson- Nýlega sendi fjármálaráðherra frá sér nýja reglugerð sem fel- ur í sér að fæðissala mötuneyta til skólafólks og starfsmanna- hópa svo og fæðissala atvinnu- rekenda til starfsmanna sinna er söluskattsskyld með sama hætti og sala veitingahúsa. Reglurnar taka gildi frá og með 1. október. Frá sama tíma verður sú breyt- ing á undanþágu þeirri sem í gildi hefur verið varðandi matarsölu veitingahúsa að framvegis verður þeim aðeins heimilt að draga fjárhæð sem nemur 75% af inn- kaupsverði hráefnis til matar- gerðar frá heildarveltu sinni áður en söluskattsskil eru gerð. Til sínar í svona tilfcllum. Annaö er hugsunarleysi og kjánaskapur. Eg hcld að t.d. krakkar eins og þeir scm týndust um daginn myndu ekki hugsa um að tryggja sig fyrir svona ferð, þó það stæði til boða. Nú er áróður í fjölmiðium mjög mikill, en þó benda svona dænii til þcss að honum sé ekki veitt mikil eftirtekt. Þó tel ég aö í gegnum tíðina hafi okkur orðið nokkuð ágengt t.d. hvað varðar notkun björgunarbelta, en langt er þó í land.“ VG ar hf., hefði numið 29,5 milljón- um króna. Verktakinn ætti eftir að fá greiddar 2,5 milljónir króna og yrði sú upphæð ekki greidd fyrr en framkvæmdum væri að fullu lokið. í öldrunarráði hefur verið rætt um hvort grípa eigi til einhverra sérstakra ráðstafana vegna seink- unnar verksins en endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. I umræddum áfanga Hlíðar munu rúmast 14 vistmenn. EHB þessa hefur þeim verið heimilt að draga innkaupsverðið frá að fullu að viðbættri 25% meðaltals- smásöluálagningu. Þessar breytingar hafa í för með sér að í framtíðinni munu veitingahús og mötuneyti greiða sem svarar 10% söluskatt af matarsölu sinni en 25% söluskatt af annarri sölu. Einnig segir reglugerðin að frá 1. október skuli greiða 25% söluskatt af ís líkt og annarri sælgætisvöru. Er Hallgrímur Arason, veit- ingamaður á Bautanum á Akur- eyri var spurður álits á þessum reglunt sagði hann að þetta hefði í för með sér um 5% hækkun á verðlistum veitingahúsa. „Auð- vitað erum við á móti öllu utan að komandi sem hækkar okkar söluvöru og hefur í för með sér minnkandi sölu, eins og þessar reglur munu gera. Hitt er að við verðum, sem löghlýðnir borgar- ar, að hlíta þessu og munum gera það,“ sagði Hallgrímur. í sama streng tók Sigurður Aðalgeirsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla en þar er rekin heimavist og mötuneyti fyrir nemendur. „Eg get ekki séð ann- að en hér sé kominn einn viðbót- arskattur enn á foreldra. Þetta hlýtur að hafa í för með sér hækkun á fæðiskostnaði og þar nteð aukin útgjöld þeirra,“ sagði Sigurður. JOH Alþingi kemur saman 10. þ.m. Samkvæmt tillögu forsætisráð- herra hefur verið ákveðið að Alþingi komi saman til fundar laugardaginn 10. október. Al- þingi verður sett að lokinni guðs- þjónustu í Dómkirkjunni, sem hefst kl. 13.30. Haukur Torfason tók í gær formlega við útsölustjórastöðunni hjá ÁTVR á Akureyri. Mynd: tlv Kostnaðarsamar leitir að kærulausu fólki: Mikið rætt en ekki hægt að gera neitt - segir Hannes Hafstein um hvort hægt sé að senda slíku fólki reikning Reglugerð um fæðissölu: „Þýðir aukin útgjöld foreldra“ - segir skólastjóri Hrafnagilsskóla

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.