Dagur - 19.10.1987, Síða 1

Dagur - 19.10.1987, Síða 1
Öxfirðingar gáfu 12 tonn af heyi: „Fullur áhuga og bjartsýni“ - segir Sverrir Möller bóndi á Hólsseli Ólafur bekkur, lugari Útgerðarfélags Ólafsfjarðar hf. kom á laugardaginn til heimahafnar eftir viðamiklar breyting- ar sem gerðar voru á skipinu í Póliandi. Höfðu menn jafnvel á orði að ekkert væri líkt með þessu skipi og því sem fór út nema ef vera kynni afturmastrið. Nánar um þetta glæsilega skip á bls. 5 í blaðinu í dag. Mynd: jóh Kynt án hitaveitu: IIA t in U Iaíiooaíi „UA ( ly Iv. il lonsson hafa it likla si >rstnðn“ - segir Franz Árnason hitaveitustjóri Enn þekkist það að fyrirtæki á Akureyri kyndi húsnæði sitt með olíu eða rafmagni í stað þess að kaupa heitt vatn frá Hitaveitu Akureyrar. Að sögn Franz Árnasonar hitaveitu- stjóra fer þessum fyrirtækjum þó mjög fækkandi en þau sem Undanfarna níu mánuði hefur verið unnið að sameiningu Ullariðnaðardeildar Sam- bandsins og Álafoss hf. Síðast- liðinn föstudag var starfsfólki fyrirtækjanna gert grein fyrir samkomulagi sem náðst hefur um sameininguna og að því loknu skrifuðu fulltrúar beggja aðila undir samkomulagið. Af hálfu Framkvæmdasjóðs sem er aðaleigandi Álafoss hf. skrifuðu þeir Pórður Friðjóns- son, stjórnarformaður og Guð- mundur B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri sjóðsins undir sam- komulagið. Að hálfu Sambands- ins skrifuðu þeir Jón Sigurðar- mest munar um núna eru Utgerðarfélag Akureyringa og Niðursuðuverksmiðja K. Jóns- sonar. Auk þess að nota olíu til kynd- ingar hóf ÚA fyrir um tveimur árum notkun á varmadælum sem son, framkvæmdastjóri Iönaðar- deildar og Valur Arnþórsson stjórnarformaður SÍS undir samninginn. Stefnt er að því að skipa stjórn á næstunni svo og að ráða fram- kvæmdastjóra hins nýja fyrirtæk- is. Höfuðstöðvar þess munu verða á Akureyri en ráðgert er að það hefji starfsemi 1. desember nk. Eignaraðild að fyrirtækinu skiptist til helminga milli Sam- bandsins og Framkvæmdasjóðs íslands. Eigið fé þess mun verða rúmar 700 milljónir króna. Hjá þessum fyrirtækjum vinna nú um 650 manns. JÓH nota afgangsorku frá kælivélum í frystihúsi. Hjá K. Jónssyni er ein- göngu um að ræða olíukyndingu. I reglugerð fyrir HA segir að fyrirtækið hafi einkaleyfi til dreif- ingar og sölu á varmaorku til not- enda á orkuveitusvæði sínu. Franz Árnason sagði að þar sem nóg vatn væri nú til yrði gengið eftir því að sem flestir tengdust veitukerfi HA. Franz sagði þó að áðurnefnd tvö fyrirtæki hefðu mikla sér- stöðu þar sem þar væri verið að nýta orku sem annars færi til spillis. Öðru máli gegndi um þá aðila sem notuðu dýra aðkeypta raforku til kyndingar. Að sögn Vilhelms Þorsteins- sonar framkvæmdastjóra ÚA stendur ekki til að breyta um aðferð við kyndingu að öðru leyti en því að fjölga varmadælunum, og ekki hefur komið til tals að taka inn hitaveituna. Ástæðan fyrir því að hitaveit- unni var hafnað, þegar hún stóð ÚA til boða, var að tengigjöld voru mjög há því þau voru sam- kvæmt þágildandi reglum reikn- uð út frá rúmmáli alls húsnæðis- ins, að frystigeymslum meðtöld- um! „Þetta er atriði sem væri hægt að semja um í dag,“ sagði Franz. ET Sverrir Möller bóndi á Hólsseli í Fjallahreppi vonast til að geta hýst kindurnar sínar í nýju fjárhúsi núna í vikunni. „Það er bjartsýnishljóð í mér, ég er fullur áhuga og bjartsýni, sé að þetta gengur allt upp og hef engar áhyggjur,“ sagði Sverrir er Dagur innti hann eftir stöðu tnála. Eins og fram hefur komið í fréttum varð Sverrir fyrir miklu tjóni 4. sept. sl. er fjárhús og hlaða brunnu ásamt 30 tonnum af heyi. Þann 16. sept var ákeðið að endurbyggja fjárhúsið og 8. okt. var 300 kinda hús orðið fokhelt, yfirsmiður er Garðar Eggertsson, Trésmiðju KNÞ á Kópaskeri. Nú er verið að vinna við að einangra húsið og smíða garða og vonast Sverrir til að geta tekið kindurnar inn einhvern næstu daga, 230 fjár eru að fóðrum og er það allt úti enn. 'Sverrir fær tryggingafé frá jarðasjóði til að endurbyggja húsin en þau voru lágt vátryggð svo það hrekkur skammt og hey- ið sem hann missti var óvátryggt. Sverrir keypti 13 tonn af heyi í Eyjafirði og bændur á flestum bæjum í Öxarfirði hafa skotið saman uppundir 12 tonnum af heyi handa honum. Reynt var að moka Hólssand á fimmtudag til að koma heyinu uppeftir en gefist var upp á því verki og ákveðið að aka með heyið kringum Tjörnes og um Mývatnssveit. Meirihlutan- um af heyinu verður hægt að koma fyrir í nýja fjárhúsinu en Sverrir stefnir á að byggja hlöðu næsta sumar. „Ég er stóránægður, það er alveg rosaleg búbót að fá heyiö frá Öxfirðingum því það er mikill kostnaður við heykaupin og flutn- ingana. Það bjargar manni þegar nágrannarnir bregðast svona vel við og láta mann hafa heyið. Það er alveg stórkostlegt hvernig þeir hafa hjálpað til, t.d. voru tólf Um miðnætti aðfaranótt fímmtudags var lögreglunni á Sauðárkróki tilkynnt um að ekið hefði verið á hross skammt vestan Varmahlíðar á þjóðvegi 1 yfir Vatnskarð. Hesturinn barðist þar um í veg- kantinum, illa tii reika m.a. fót- brotinn á báðum afturfótum. Sýndi ökumaður þá einstöku mannvonsku að láta sig hverfa af slysstað án þess að gera viðvart. Helsærða skepnuna þurfti að aflífa. menn úr Þistilfirði og Öxarfirði hérna heilan dag við að hjálpa okkur að koma þakinu á húsið. Ég vil koma þakklæti á framfæri til allra sem lagt hafa hönd á plóginn og sérstaklega Öxfirðing- anna sem gáfu mér heyið,“ sagði Sverrir. 1M Krafla; Landris hafið á nýjan leik Fyrir skömmu fór land við Kröflu að rísa á ný. I kringum síðustu áramót hófst þar mikið landris sem stóð yfír í marga mánuði og menn voru jafnvel farnir að spá eldsumbrotum en síðan dró úr hreyfíngum og allt var nteð kyrruni kjörunt seinnipart sumars. Þangaö til nú í haust. Að sögn starfsmanns hjá Almannavörnum ríkisins í Reykjahlíð voru ein- hverjar hreyfingar á hallamælum í síöustu viku en skjálftamælarnir voru hinir rólegustu. „Hér er allt í svipaðri stöðu og nánast engin hreyfing," sagði starfsmaður Kröfluvirkjunar þeg- ar við forvitnuðumst um ástandið þar sl. föstudag. Hann gat þess að Axel Björnsson, yfirmaður jarðfræðideildar Orkustofnunar, væri staddur á svæðinu við mælingar en ekki tókst okkur að ná í Axel til að fá frekari upplýs- ingar. SS Að sögn Björns Mikaelssonar yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki er unnið að rannsókn þessa niáls. Hefur lögreglan smáhluti úr bílnum, sem hlýtur að vera mikið skemmdur, í fórum sínum. Svo sem krómlista, brot úr ljósi og lakkflísar sem benda til að bíllinn sé rauðbrúnn að lit. Þá eru uppi ákveðnar grunsemdir um tegund bílsins. Biður lögreglan viðkom- andi aðila að gefa sig fram sem og þá sem eitthvað um málið vita. -þá Uljariðnaðardeild SÍS og Álafoss hf. sameinast Skagafjörður: Úkumaður stakk af frá helsærðu hrossi

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.