Dagur - 21.10.1987, Side 10

Dagur - 21.10.1987, Side 10
10 - DAGUR - 21. október 1987 Tveir 5 vetra hestar til sölu. Uppl. í síma 96-61843 og 96- 61345 eftir kl. 19.00. Til sölu frambyggður Rússajeppi með góðri díselvél. Massey Ferguson 575 árg. 78. Massey Ferguson 35 árg. '59. Heybindivél IH 4355, múgavél, fjölfætla, sláttuþyrla, áburðardreif- ari, sturtuvagn, ámoksturtæki á Massey Ferguson. Varahlutir í Landrover og Skoda. Norskir blárefa- og shadowhvolp- ar á mjög góðu verði. Óskast keypt: Nýfæddir kálfar. Baggafæriband og fjórhjóla baggavagn. Upplýsingar í síma 43635. Til sölu Passat Duematic 80 prjónavél með fjórum band- leiðurum og Deco. Uppl. í síma 96-41839 á kvöldin. Til sölu álfelgur 13”, undir Mözdu. Vinsamlegast hringið í síma 22085 eða komið og kíkið á þær í Strandgötu 13 á kvöldin. Til sölu 4 stk. negld snjódekk 600x16 fyrir t.d. Lödu Sport. Einn- ig 3 stk. snjódekk 185x14. Uppl. ísíma 26269 eftirkl. 19.00. Til sölu Pontiac GT 37 árgerð 1971. Boddy lélegt, kram gott, selst ódýrt. Uppl. í síma 21076 eftirkl. 17.30. Til sölu Mazda 929, station árgerð 1984. Sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 40 þús. km. Sumar og vetrardekk, mjög góður bíll. Upplýsingar hjá Bílahöllinni sími 23151. Tif sölu Ford Fiesta árg. 78. Ekinn 96 þús. km. Útvarp - segul- band, sumar - vetrardekk. Ný sprautaður, mikið af nýjum og nýlegum varahlutum í bílnum. Uppl. í síma 96-33150. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Upplýsingar í síma 22565. Ungt par óskar eftir Iftilli íbúð eða stóru herbergi til leigu. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar í síma 23721 á daginn. Okkur vantar 2ja herbergja íbúð eða herbergi fyrir starfsmann okkar. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Norðurljós, sími 25400. Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu, sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 21621. Húsnæði óskast fyrir kennara. Enn vantar húsnæði fyrir kennara sem komu til starfa hér í haust. Vinsamlegast hafið samband við skólafulltrúa í síma 21000 ef þið hafið íbúð sem þið gætuð leigt. Skólafulltrúi Akureyrar. íbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Elín Gunnlaugsdóttir, sími 24274 eða 24076 (í vinnu). Gengisskráning Gengisskráning nr. 198 20. október 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,450 38,570 Sterlingspund GBP 64,317 64,518 Kanadadollar CAD 29,481 29,573 Dönsk króna DKK 5,5810 5,5984 Norskkróna NOK 5,8510 5,8693 Sænsk króna SEK 6,0810 6,1000 Finnskt mark FIM 8,8758 8,9035 Franskurfranki FRF 6,4255 6,4455 Belgískur franki BEC 1,0308 1,0340 Svissn. franki CHF 25,8548 25,9355 Holl. gyllini NLG 19,0952 19,1547 Vesturþýskt mark DEM 21,4762 21,5433 ítölsklira ITL 0,02968 0,02978 Austurr. sch. ATS 3,0510 3,0605 Portug. escudo PTE 0,2714 0,2723 Spánskur peseti ESP 0,3292 0,3302 Japansktyen JPY 0,27030 0,27114 irskt pund IEP 57,483 57,662 SDR þann 19.10. XDR 49,9536 50,1105 ECU-Evrópum. XEU 44,5597 44,6988 Belgískur fr. fin BEL 1,0257 1,0289 Barngóð og dugleg kona óskast á heimili i ca. 4 tíma á dag, 3 daga í viku til að sjá um almennan þrifnað og tilfallandi pössun á þrem litlum stelpum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Ein dugleg“. Til sölu. Commodore 128 (64) tölva, com- modore 1541 disk drive, 40-50 diskettur. Philips tape segulband n-4504, 10-15 spólur, 120 plötu titlar. Upplýsingar í síma 27232 eftir kl. 19.00. Til sölu Commodore 64 með diskettudrifi, með tveimur stýri- pinnum, kasettutæki og prentara. Auk þess 500 leikir. Fullur kassi af pappfr fyrir prentarann fylgir. Uppl. fsíma 33220 eftirkl. 15.00. Óska eftir að kaupa rafmagns- bassagítar. Vel með farinn. Uppl. í síma 27276 eftir kl. 20.00. Vill einhver selja mér barnakoj- ur, bókahillur, kommóðu og sporöskjulagað eldhúsborð? Uppl. gefur Elín f síma 26683. Hef verið beðinn að útvega not- aða eldavél (frístandandi) með góðum bakarofni, eða til dæmis Rafhakubb. Húsmunamiðlunin Sfmi 23912 eða heima á kvöldin í síma 21630. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Bændur - Hestamenn. Á Björk í Öngulsstaðahreppi eru til sölu heykögglar. Verð kr. 12.500,- tonnið. Góðir greiðsluskilmálar í boði ef keypt er meira en 1 tonn. Nánari upplýsingar í síma 96- 31189. Keramikstofan Háhlíð 3 sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þfnum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. Ath. Allir geta unnið niður hrá- muni. Við höfum opið á mánu-, miðviku-, fimmtud., auk þess á mánudags- kvöldum og miðvikudagskvöldum frá kl. 20-22. Hægt er að panta í síma 24853. Hlíðarbær - Dansleikur. Okkar árlegi dansleikur fyrsta vetrardag, verður að vanda í Hlíð- arbæ, núna á laugardaginn 24. október. Hljómsveitin Helena fagra sér um fjörið frá kl. 22-03. Mætum öll hress að vanda. Kvenfélagið. Ökukennsla. Villt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. LA iGIKFGLAG AKURGYRAR Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir Leikstj: Pétur Einarsson Leikmynd: Gylfi Gíslason Lýsing: Ingvar Björnsson Frumsýning. Föstud. 23. okt. kl. 20.30 Uppselt. 2. sýning 24. okt. kl. 20.30 Sala aðgangskorta er í fullum gangi. Miðasala í leikhúsinu frá 2-6. Símsvari allan sólarhringinn í síma 96-24073. áf Æ MIÐASALA MM Æmm simi mmm 96-24073 iGIKFGLAG AKURGYRAR Borgarbíó Miövikudag kl. 9.00 og 11.00 frumsýnir grínmyndina Making Mr. Right Miðvikudag kl. 9.10 Sérsveitin. Miövikudag kl. 11.10 Villtir dagar. I.O.O.F. 2 = 16910238V2 = 9.1. □ Huld 598710217 VI 2 Afmæli eiga í dag 21. október hjónin Hlín Stefánsdóttir og Rögnvaldur Rögnvaldsson, Munka- þverárstræti 22, Akureyri. Rögn- valdur er 75 ára en Hlín 72. Þau eru að heiman. 75 ára er í dag, 21. október, Björg Steindórsdóttir, Grænumýri 7, Akureyri. Hún tekur á móti gestum nk. sunnudag, 25. okt., á Hótel KEA milii kl. 3 og 6 e.h. Leiðrétting: Orðabrengl í frétt sem birtist í Degi fimmtu- daginn 15. október víxluðust orð í tilvitnun í Sigurð Sigurðsson, yfirdýralækni. Setningin hljóðaði svo: „Kjöt af heimaslátruðu fær ekki þá meðhöndlun á sláturhús- um sem annað kjöt fær og getur verið heilsuspillandi.“ Þarna átti að sjálfsögðu að standa: „Kjöt af heimaslátruðu fær ekki þá með- höndlun sem kjöt á sláturhúsum fær og getur verið heilsuspill- andi.“ Bændum er að sjálfsögðu kunnugt um að ólöglegt er að fara með kjöt af heimaslátruðu í sláturhús en ekki er víst að allir þéttbýlisbúar þekki þær reglur sem gilda um kjötflutninga og meðferð afurða. EHB Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Dalvík: Einbylishus vlö Svarfaöarbraut. Ekki alveg fullgert. Flatasíða 5 herb. einbýlishús ca. 125 fm. Rúmgóður bilskúr. Eignin er ekki alveg fullgerö. Skipti á lítilli ibúö hugsanleg. Laus strax. Vanabyggð: 4-5 herbergja efri hæð í tvíbýlis- húsi. Ástand mjög gott. Kjalarsíða: 4ra herbergja íbúð i suöurenda í fjölbýlishúsi. Ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Laus fljótlega. 3ja herb. íbúðir við Tjarnarlund og Smárahlíð. Báöar í mjög góöu standi. Vantar 2ja herb. íbúð i Glerárhverfi. IASIHGNA& (J skipasalaSS; NORÐURLANDSn Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum og heilla- skeytum á áttræðisafmæli mínu þann 14. október sl. Lifið heil. GUNNAR KRISTJÁNSSON, Dvalarheimilinu Hlíð. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför, STEINÞÓRS STEFÁNSSONAR, Bjargi, Grenivík. Ilona Stefánsson, Sigríður Steinþórsdóttir, Guðmundur Björnsson, Stefán Steinþórsson, Sigríður Harðardóttir, Kristinn Steinþórsson, Jóhanna Garðarsdóttir, Jón Eyþór Steinþórsson, Stefanía Sigurjónsdóttir, og barnabörn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.