Dagur - 10.11.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 10.11.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 10. nóvember 1987 Til sölu lítið notuð Amstrad tölva CPC 464 64K. Ásamt seglubandi, 18 leikjum, hreinsikasettu, stórri spólutösku og sérsmíðuöu borði, stærð 78x78 cm, svart að lit. Verð ca 30- 35 þús. kr. Uppl. í síma 96-31280 eftir kl. 20.00. í óskilum að Stafni í Svartárdal er 2-3ja vetra hryssa, dökkrauð með hvítan leist á hægri afturfæti og grá hár á enni, ómörkuð. Verður seld á sama stað laugar- daginn 14. nóvember kl. 14.00 ef eigandi hefur ekki gefið sig fram. Hreppstjóri Bólstaðarhlíðar- hrepps sími 95-7101. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvfn, vermouth, kirsu- berjavín, rósavfn, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Föndra við að búa til fallegar og ódýrar tágakörfur. Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla- gjafir. Komið og skoðið eða hringið í sfma 21122. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinguna. Til sölu hjónarúm, sófasett og innihurð. Uppl. í síma 23848. 5 mánaða hvolpur, blandaður Irish Shetter og Golden Retriver til sölu á gott heimili. Er mjög gæfur. Uppl. í síma 96-44167 eftir kl. 19.00. Til sölu Bedford díselvél 6 cyl, 107 hö. I toppstandi. Uppl. í sfma 96-61992 eða 96- 61995. Forrit til sölu. Til sölu forrit í Apple 2C. Uppl. í síma 23835 eftir kl. 7 á kvöldin. (Maggi). Rjúpnaveiðimenn! Get útvegað nokkur rjúpnaburðar- vesti. Uppl. í sima 22679. 2ja herbergja íbúð í Glerárhverfi til leigu, frá 15. janúar. Áhuga- samir riti nafn, heimili og síma á blað og leggi á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð i Glerárhverfi". Þrælar tóbaksnautnarinnar koma því miður ekki til álita. Einstaklingsíbúð í Glerárhverfi til leigu. Verð kr. 14.000 á mánuði. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer inn á afreiðslu Dags merkt „B-22“ Ökukennsla. Kenni á Subaru 1800 G.L., 4WD, árg '88. Dag- og kvöldkennsla. Náms- og prófgögn. Aðalsteinn Jósepsson, Suðurbyggð 29, sími 23428. Til sölu tæplega árs gamall Subaru station, árg. ’87. Kristján P. Guðmundsson, sími 23876. Subaru Justy, árg. '87 til sölu. Bíllinn er 3ra dyra, ekinn 16 þús. km. Mjög vel með farinn. Upplýsingar á Bílasölunni Stór- holti, sími 23300 eða í síma Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie 21025 á kvöldin. Subaru station 1800 4x4, árg. '85 til sölu. Ekinn 45 þús. km. Sjálfskiptur. Uppl. f síma 96-43591 á kvöldin. Volvo 244 GL, árg. ’81 til sölu. Einstakur bíll. hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- Uppl. í síma 96-41981. vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskalerkföng. Lego og Lego Duplo. Playmöbil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield" margar gerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörum til að senda vinum og kunningjum er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru luxusvara. Sendum í póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugardögum. Lelkfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Safnarar. Félag frímerkjasafnará á Akureyri heldur skiptifund á venjulegum fundarstað stofu 1 í Mennta- skólanum n.k. fimmtudag 12. nóvember kl. 20.00. Nýir félagar velkomnir. Bífl til sölu. Renault 11 GTL, árg. '85. Uppl. í síma 21038 eftirkl. 20.00. Gengisskráning Gengisskráning nr. 212 09. nóvember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,910 37,030 Sterlingspund GBP 65,847 66,062 Kanadadollar CAD 27,989 28,080 Dönsk króna DKK 5,7176 5,7362 Norsk króna N0K 5,8241 5,8430 Sænsk króna SEK 6,1135 6,1333 Finnskt mark FIM 8,9729 9,0021 Franskurfranki FRF 6,5154 6,5366 Belgískur franki BEC 1,0553 1,0587 Svissn. franki CHF 26,7949 26,8820 Holl. gyllini NLG 19,6220 19,6858 Vesturþýskt mark DEM 22,0780 22,1498 Itölsk líra ITL 0,02994 0,03003 Austurr. sch. ATS 3,1355 3,1457 Portug. escudo PTE 0,2721 0,2730 Spánskur peseti ESP 0,3278 0,3289 Japansktyen JPY 0,27340 0,27429 írskt pund IEP 58,724 58,915 SDRþannOS. 11. XDR 49,9758 50,1383 ECU-Evróþum. XEU 45,5414 45,6895 Belgískurfr. fin BEL 1,0504 1,0538 Stjórnin. Frá stjórnarfundinuin í Norræna bakamannasambandinu, sem haldinn var í Reykjavík í síðustu viku. Norrænir bankastarfsmenn auka verkfallsviðbúnað -100 milljónir sænskra króna sem „fyrsta hjálp“ Á fundi stjórnar Norræna bankamannasambandsins (NBU), sem haldinn var í Reykjavík 3. og 4. nóvember, undirrituðu hin sex norrænu sambönd bankamanna inn- byrðis tryggingu um 100 millj- ónir sænskar krónur. Þetta er aukning úr 25 milljónum sænskra króna. Um næstu ára- mót fer sameiginlegur verk- fallssjóður hinna sex sam- banda yfir 1 milljarð sænskra króna. Fjárhagsstuðningur er einn af hornsteinunum í samvinnunni í Norræna bankamannasamband- inu. Ef eitthvert sambandanna fer í verkfall á það sjálfkrafa rétt a fjárhagsaðstoð. I fréttatilkynningu frá Norræna bankamannasambandinu segir að þessi trygging lýsi einstöku sam- starfi stéttarfélaga bankastarfs- manna á Norðuriöndum. „Þetta er mikilvægur þáttur í sameigin- legum undirbúningi vegna vinnu- deilna fyrir þá rúmlega 160.000 bankastarfsmenn, sem í gegnum samtök sín eru félagar í Norræna bankamannasambandinu,“ segir ennfremur í tilkynningunni. „Með þessum samstöðusamn- ingi hafa bankastarfsmenn öflugt verkfallsvopn þar sem atvinnu- rekendur vita að við höfum fjár- hagslega stöðu til þess að fara í verkfall. Við getum útvegað pen- inga fljótt og við getum staðið í löngu verkfalli ef nauðsyn krefur," sagði Norðmaðurinn Fritz P. Johansen, sem er forseti NBU. Fyrsti ábyrgðarsamningurinn var gerður árið 1965. Þá var upp- hæðin 1 milljón sænskar krónur. Skuldbindingin er nokkurs konar „fyrsta hjálp“ og stjórn NBU get- ur veitt frekari stuðning. Opiðalla virka daga Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir 7. sýning föstud. 13. nóv. kl. 20.30. 8. sýning laugard. 14. nóv. kl. 20.30. 9. sýning sunnud. 15. nóv. kl. 20.30. Einar Áskell Sunnud. 15. nóv. kl. 15.00. „Lokaæfing er gullnáma fyrir leikara, en hún er lika guitnáma ein og sér. Texti Svövu er sfórkost- legur, fyndinn, beinskeyttur og fullur af vísunum. Alltat virðist hún hitta á réttu orðin. “ Dagur. „ Þessi sýning er í alla staðihin eftirtektarverðasta og á ekki slður erindi i dag en þegar verkið var fyrst flutt 1983." DV. „Allt leggst þvi á eitt, góður leikur, vel skrifað leikrit og vönduð umgiörð." Norðurland. „Sunna Borg og Theodór Júliusson sýna bæði i þessari sýningu að þau hafa náð fullum þroska sem leikarar og þvi hljóta að veróa gerðar miklar kröfur til þeirra framvegis. Þessi vandaða sýning er Leikfélagi Akureyrar til sóma. Morgunblaðlð. MIÐASALA SlMI 96-24073 Ueikréiag akurgyrar I.O.O.F. Rb. Nr. 2 = 13711118 = E.T. I O Konur innan Kvennasambands Akureyrar (K.S.A.) Baldursbrá, Eining, Framtíðin og Hlíf. Sameiginlcgur skemmtifundur verður haldinn á Hótel KEA 20. nóv. kl. 20.00. Kaffi og skemmtiatriði. Vinsamlega tilkynnið þátttöku hjá Margréti í síma 23527 og Guðrúnu síma 21470 fyrir 16. nóvember. Stjórnin. MöðruvalIaklaustursprestakalL Barnasamkoma á Möðruvöllum n.k. sunnudag 15. nóv. kl. 11.00. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 14.00. Skjaldarvík. Guðsþjónusta n.k. sunnudag 15. nóv. kl. 16.00. Sóknarprestur. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Keilusíða: 4ra herbergja endaíbúð ca. 100 fm. Mikiö áhvilandi. Ránargata. 4ra herb. efrl hæð I tvíbýlishúsi 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Vantar gott iðnaðarhús- næði 2-400 fm. Vantar lítið býli i nágrenni bæjarins. Munkaþverárstrætf. Einbýlishús á tvelmur hæðum. Þarfnast viðgerðar. Má skipta i tvær ibúðir. Ránargata. Haeð og ris ásamt hluta 1. hæðar I tvíbýlishúsi. Miklð endurnýjað. Bonedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er a skrifstofunnl virka daga kl, 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. LYFTARAR Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og diesellyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyft- ara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF. _______________| Vatnagörðum 16. Símar 82770 og 82655.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.