Dagur - 17.11.1987, Page 6
v6 — DAQWR -í'17. nóvember 1987
Eldri dansklúbburinn
Dansleikur verður í Lóni Hrísalundi 1,
laugardaginn 21. uóvember kl. 22-03.
Hljómsveit Bigga Mar og Dolli sjá um fjöriö.
★ Allir velkomnir ★
Stjórnin.
JÉ: Auglýsing
SS um styrki til leiklistarstarfsemi.
í frumvarpi til fjárlaga fyrir áriö 1988 er gert ráö fyrir
3.000.000.- kr. fjárveitingu, sem ætluö ertil styrktar leiklist-
arstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjár-
veitingu í fjárlögum.
Hér meö er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari
væntanlegu fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í ráðu-
neytinu.
Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu fyrir
20. desember næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1987.
Auglýsing
Kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna
óskar eftir að ráða mann til starfa fyrir nefndina.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun eöa reynslu
á sviöi hagfræði, viöskiptafræöi, tölfræöi eöa talna-
vinnslu.
Um getur oröiö aö ræöa ráöningu í hlutastarf eöa
fullt starf.
Umsóknum skal skilað til:
Kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna
b/t. fjármálaráðuneytið
Arnarhvoli
Reykjavík.
Éð RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfar-
andi:
RARIK-87008: Raflínuvír 180 km.
Opnunardagur: Fimmtudagur 10. desember 1987,
kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyriropnun-
artíma og veröa þau opnuð á sama stað að viö-
stöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö
fimmtudegi 12. nóvember 1987 og kosta kr. 200.-
hvert eintak.
Reykjavík 11. nóvember 1987.
Rafmagnsveitur ríkisins.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Samvinnutryggingar g.t. Akureyri, óska eftir tilboö-
um í eftirtaldar bifreiöar skemmdar eftir umferðar-
óhöpp.
Monsa .............. árg. ’87.
Tredía .............. árg.’83.
Citroen GSA ......... árg. ’81.
Subaru st. 4x4 ...... árg. ’80.
Galant 1600 ......... árg. ’80.
Mazda 323 ............ árg ’78.
Bifreiöarnar veröa til sýnis fimmtud. 19. nóv. n.k. kl.
12.30 til 15.00 í nyrstu skemmu SÍS verksmiðjanna
Gleráreyrum.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga g.t. fyrir kl.
17.00 föstud. 20. nóv. 1987.
T Töhmskóli MA
Námskeið í meðferð ritvinnslukerfisins
OrðSnilld (WordPerfect) hefst 23. nóv-
ember nk.
Kennslan fer fram kl. 20-22 á mánudags- og mið-
vikudagskvöldum 23. nóv. til 9. des. og síðan aftur
11.-20. janúar, samtals 20 klukkustundir.
Skráning á námskeiðið fer fram á skrifstofu
Menntaskólans, sími 25660.
Laus staða
Staða Ijósmyndara, sem hafa skal umsjón með mynda-
stofu Landsbókasafns, er laus til umsóknar og verður ráð-
ið í hana frá næstu áramótum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 10. des-
ember næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið, 11. nóvember 1987.
Nauðungaruppboð
Hinn 21. nóvember nk. verður að kröfu Grétars Haralds-
sonar hrl., f.h. innheimtudeildar RUV haldið nauðungar-
uppboð sem hefst kl. 15.30, við skrifstofu embættisins á
Húsavík.
Boðin verða upp og seld, ef viðunandi boð fást:
Sjónvarpstæki.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Húsavík, 12.11. 1987.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu,
Bæjarfógeti Húsavíkur.
Vilt þú bætast í stóran hóp
ánægðra þvottavélaeigenda?
Veldu þá eina af hinum frábæru
EUMENIA þvottavélum, þær koma
þér þægilega á óvart.
Nokkur atriði sem við bendum á:
1. Þvo mjög vel.
2. Þvottatími aðeins 65 mín.
3. Orkunotkun aðeins 1/3 miðað við
eldri gerðir véla.
4. Tekur mjög lítið pláss, og er létt
og meðfærileg.
5. Góð þjónusta.
Verð frá kr. 26.600,-
EUMENIA
Alvöru þvottavél
í takt við tímann. Brekkugötu 7 - sími 26383
Laufabrauð * Laufabrauð
Erum farin að taka niður pantanir í okkar vinsæla laufabrauð.
Athugið að panta tímanlega, það er allra hagur.
Brauðeerð KEA
Sími 21400.
Saga af
Suðurnesjum
Hjá bókaforlagi Máls og
menningar er komin út bók fyrir
börn með ljóði Jóhannesar úr
Kötlum, Saga af Suðurnesjum,
myndskreyttu af Ragnheiði
Gestsdóttur.
í kvæðinu segir frá dreng sem
fer út á sjó að fiska í soðið og
steypist útbyrðis. En hin unga
aflakló drukknar ekki aldeilis
heldur skyrpir saltinu út úr sér og
heimsækir son Faraós í kóralhöll
hans neðansjávar og hallarfrúna
fögru...
Saga af Suðurnesjum var fyrst
prentuð í Ömmusögum sem út
komu árið 1933. Ragnheiður
Gestsdóttir hefur gert þrettán
klippimyndir í fullum litum við
ljóðið. Bókin er 25 bls., prentuð í
Prentsmiðjunni Odda hf.
VIÐ SEM
VINNUM VERKIN
Við sem
vinnum
verian
- bók fyrir
yngstu kynslóðina
Bókaútgáfan Forlagið hefur sent
frá sér litmyndabókina Við sem
vinnum verkin eftir Anne Civardi
og Stephen Cartwright. Bókin er
ætluð yngstu kynslóðinni og þar
er sagt frá þeim margvíslegu
störfum sem menn sinna.
Á bókarkápu segir m.a.:
„Hvað hefur fólk fyrir stafni mest
allan daginn? Flestir fara reyndar
í vinnuna. En hvað er fólkið svo
að gera þegar það er komið í
vinnuna? Hér getur þú séð
hvernig þetta er á Borghólmi - en
það er land sem ekki er á neinu
landakorti. Þar býr samt fjöldinn
allur af skemmtilegu fólki, borg-
arstjórinn Ráðhildur Hólm,
Slorgeir Flakan sem selur fisk,
Dómharður Lagalín yfirdómari,
Bílgarður Pústmann og margir
margir fleiri. Hvað ætlar þú svo
að starfa þegar þú verður stór?“
Við sem vinnum verkin er 37
bls. prentuð í Englandi. Bjarni
Fr. Karlsson íslenskaði.